Ráðherrar boða hærri skatta og gjöld á ferðaþjónustu en hvað með allt hitt?

Í gær viðraði forsætisráðherra þá hugmynd að ferðaþjónustan yrði færð úr lægra þrepi virðisaukaskatts og upp í það efra. Í þarsíðustu viku boðaði ráðherra ferðamála líka auknar álögur á ferðaþjónustuna en ekki þær sömu og forsætisráðherra.Forsvarsmenn ferðamála í Danmörku hafa lengi verið ósáttir við að búa við mun hærri virðisaukaskatt en löndin í kring. Í … Lesa meira

erlendir ferdamenn

Helmingi færri ferðamenn ef náttúrupassinn hefði verið samþykktur

Það stefnir í að alla vega 2,2 milljónir ferðamanna heimsæki Íslandi í ár sem er miklu meiri fjöldi en sérfræðingarnir sem mæltu með náttúrupassanum sáu fyrir.Árið 2017 átti að verða það ár sem fjöldi erlends ferðafólks hér á landi færi í fyrsta skipti yfir eina milljón samkvæmt spá Boston Consulting Group sem kynnt var í … Lesa meira

Sumarbann á lággjaldaflugfélög myndi litlu breyta

Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar leggur til að lággjaldaflugfélög sem aðeins fljúga til Íslands á sumrin verði beint frá Keflavíkurflugvelli og til Akureyrar. Hins vegar eru það oftar klassísk flugfélög frekar en lággjaldaflugfélög sem aðeins sinna Íslandsflugi yfir aðalferðamannatímabilið.Af þeim 24 flugfélögum sem bjóða upp á áætlunarflug frá Keflavíkurflugvelli eru 11 sem eingöngu stunda Íslandsflug fyrir sumarmánuðina. Þar … Lesa meira

flugvel john cobb

Hvernig nýtir þú tímann í háloftunum?

Fólk tekur sér ýmislegt fyrir hendur þann tíma sem það eyðir um borð í þotu á leið út í heim.Það tekur sjaldnast minna en 3 klukkutíma að fljúga frá Íslandi til útlanda og það er mismunandi hvað fólk hefst við í farþegarýminu á meðan á flugferðinni stendur. Margir horfa á skjái, aðrir lesa, sumir spjalla … Lesa meira

delta vinningshafi

Vinningshafinn í ferðaleik Delta fundinn

Einn heppinn lesandi Túrista er á leið til Bandaríkjanna á næstunni.Einn heppinn lesandi Túrista er á leið til Bandaríkjanna á næstunni. Delta Air Lines býður upp á áætlunarferðir milli Íslands og New York allt árið um kring og yfir sumarið bætist við beint flug héðan til Minneapolis. Delta er jafnframt eina bandaríska flugfélagið sem hingað … Lesa meira

bandarikin fani thomas kelley

Fælir Trump íslenska ferðamenn frá eða ekki?

Breskir og sænskir ferðafrömuðir segjast verða varir við minnkandi áhuga á ferðalögum til Bandaríkjanna eftir að Donald J. Trump tók við lyklavöldum í Hvíta húsinu. Forsetinn hefur hins vegar ekki dregið úr Dönum en hvað með Íslendinga?Helmingi færri Svíar hafa leitað eftir flugfari til Bandaríkjanna síðustu vikur en á sama tíma í fyrra samkvæmt tölum … Lesa meira

germania bremen

Vinningshafinn í ferðaleik Germania fundinn

Einn heppinn lesandi Túrista fékk flugmiða fyrir tvo til Þýskalands í sumar.Í fyrra hóf þýska flugfélagið Germania að fljúga til Íslands og þá frá Bremen og Friedrichshafen. Í sumar fjölgar áfangastöðunum um tvo og þar með býðst farþegum hér á landi í fyrsta skipti að fljúga beint til Dresend og Nuremburg. Af því tilefni efndi … Lesa meira

kodak ektra f

Nú geturðu fest ferðalagið á Kodak á ný

Sú tíð er löngu liðin að fólk taki með sér Kodak filmur í utanlandsferðina en nú gætu símtæki frá fyrirtækinu orðið hluti af farangrinum á ný.

charleston

15 bestu ferðamannaborgir í heimi – hvorki meira né minna

Þú þarft í langt ferðalag frá Íslandi til að komast til flestra þeirra borga sem eru á þessum lista.Travel+Leisture er eitt útbreiddasta ferðatímaritið vestanhafs og árlega efnir blaðið til viðamikillar lesendakönnunar þar sem fólk er meðal annars beðið um nefna þann áfangastað sem er í uppáhaldi. Niðurstöðurnar liggja nú fyrir og í ár var það … Lesa meira

kirkjufell Ivars Krutainis

Snæfellsnes besti vetraráfangastaðurinn í Evrópu

Bandarískt ferðablað mælir með tveggja nátta ferðalagi um Snæfellsnes.Um daginn fékk Melrakkaslétta mikið lof á vef BBC og Guardian lofaði hægaganginn Djúpavogi. Núna er röðin komin að Vesturlandi því Snæfellsnes er í efsta sæti á nýjum lista bandaríska ferðaritsins Travel&Leisure yfir bestu áfangastaði vetrarins í Evrópu („Europe´s Best Winter Getaways“). Í umsögn þessa útbreidda tímarits segir … Lesa meira