bordeaux

Ferðamannaborgir næsta árs – topp 10

Aðstandendur ferðaritsins Lonley Planet birta árlega lista yfir þá lönd og borgir sem túristar ættu sérstaklega að leggja leið sína til á næstu misserum. Þó sífellt bætist nýir áfangastaðir við leiðakerfi flugfélaganna á Keflavíkurflugvelli þá er aðeins flogið beint þaðan til tveggja af þeim tíu borgum sem eru á topplista Lonely Planet yfir ferðamannaborgir næsta árs. … Lesa meira

spies

Vilja efla ástarlíf miðaldra fólks

Forsvarsmenn danskrar ferðaskrifstofu halda áfram að vinna að auknu samlífi meðal Dana. Nú er fókusinn á fólk sem komið er yfir miðjan aldur.Fæðingartíðni í Danmörku er á uppleið á ný og því fagna stjórnendur ferðaskrifstofurnnar Spies sem hafa síðustu ár hvatt landa sína til að ferðast til útlanda enda sýna kannanir að fólk sé mun … Lesa meira

bakpoka Aneta Ivanova

Þau lönd þar sem ferðamenn borga mest fyrir læknishjálp

Það borgar sig að ganga úr skugga um að ferðatryggingarnar séu í lagi áður en lagt er af stað út í heim.Um þriðjungjur þeirra Breta sem fer í bakpokaferðalag út í heim er ekki með nægilega góða ferðatryggingu samkvæmt úttekt tryggingafélagsins Bought by Many. Þess háttar kæruleysi getur reynst ansi dýrkeypt jafnvel þó ferðinni sé … Lesa meira

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Reykjavík á toppnum hjá Google

Þeir fimm áfangastaðir sem eru á mestri uppleið hjá notendum leitarvélarinnar í Bandaríkjunum.Fyrstu níu mánuði ársins komu hingað 325 þúsund bandarískir ferðamenn eða álíka margir og íbúar Íslands eru. Bandaríkjamenn eru fjölmennastir í hópi ferðamanna hér á landi og hefur þeim  fjölgað um ríflega sextíu af hundraði í ár. Og þessi mikli áhugi á Íslandi vestanhafs endurspeglast … Lesa meira

heimsskautagerdid

Melrakkaslétta fær lof hjá BBC

Ferðamenn ættu að veita norðausturhorni Íslands meiri athygli að mati breskrar fréttakonu.Þvert á ráðleggingar frá Húsvíkingi ákvað útsendari breska ríkisútvarpsins að halda út á Melrakkasléttu á ferð sinni um landið nýverið. Og það er skemmst frá því að segja að þessi þriggja daga krókur um norðausturhornið hafi komið fréttakonunni á óvart eins og lesa má … Lesa meira

5000kr

5000 króna seðillinn einn sá fallegasti í heimi

Þeir 16 seðlar sem þykja ber af þegar aðeins er litið til útlits en ekki stöðugleika.Þó greiðslukort séu fyrir löngu orðin jafn nauðsynleg í ferðalagið og vegabréf þá er líka gott fyrir túrista að hafa smá skotsilfur í veskinu til að borga fyrir ýmislegt smálegt. Til að mynda eru leigubílstjórar ekki alltaf með posa í … Lesa meira

newyork loft Troy Jarrell

15 ruddalegustu borgirnar í Bandaríkjunum

Það er ekki skemmtilegt fyrir íbúa þessara borga að sjá nafn heimkynna sinn á þessum leiðindalista.Þjónar í París hafa lengi haft á sér slæmt orð og kollegar þeirra í Kaupmannahöfn fengu útreið í viðhorfskönnun meðal ferðamanna fyrir ekki svo mörgum árum síðan. Þrátt fyrir það þá heldur fólk áfram að heimsækja þessar fallegu borgir enda … Lesa meira

hamborgari Niklas rhose

9 bestu hamborgarabúllurnar í Hamborg

Þessar hamborgarbúllur í Hamborg eiga að vera heimsóknarinnar virði.Vinsælasti skyndibiti Vesturlanda er vissulega kenndur við Hamborg en það eru deildar meiningar um hvort uppruna hamborgarans sé í raun hægt að rekja til matarmenningar þessarar næst fjölmennustu borgar Þýskalands. Þar hafa menn þó lengi borðað nautakjöt sem er formað eins og bolla en því hefur líka … Lesa meira

dublin Sinead McCarthy

Hótelprísarnir í Dublin ruku upp

Nú borga ferðamenn meira fyrir næturstað í höfuðborg Írlands en í stórborginni London.Á öðrum ársfjórðungi borguðu hótelgestir í Dublin að jafnaði rúmar 25 þúsund krónur fyrir nótt á hóteli þar í borg og hefur meðalverðið hækkað um 70 af hundraði frá sama tíma í fyrra. Í London hefur gistingin hins vegar lækkað í verði eða … Lesa meira

cph terminal

Deilur um þriðju flugbrautina í Kaupmannahöfn

Skiptar skoðanir um breytingar á flughöfnum einskorðast ekki bara við Ísland líkt og rakið er í áhugaverðri grein Kjarnans.Tónninn í hinni eilífu deilu um staðsetningu Reykjavíkurflugvallar hefur hækkað töluvert síðustu vikur eftir að einni af brautum flugvallarins var lokað og í kjölfarið seldi ríkið borginni landsvæðið sem brautin er á. Þetta þykir stuðningsmönnum flugvallarstæðisins í … Lesa meira