
Ferðamannaborgir næsta árs – topp 10
Aðstandendur ferðaritsins Lonley Planet birta árlega lista yfir þá lönd og borgir sem túristar ættu sérstaklega að leggja leið sína til á næstu misserum. Þó sífellt bætist nýir áfangastaðir við leiðakerfi flugfélaganna á Keflavíkurflugvelli þá er aðeins flogið beint þaðan til tveggja af þeim tíu borgum sem eru á topplista Lonely Planet yfir ferðamannaborgir næsta árs. … Lesa meira