„Túristinn í dag vill upplifa eitthvað“

Grindavík leynir á sér. Þetta sjávarpláss við suðurströnd Reykjanesskagans laðar til sín fjölda ferðafólks árið um kring, miklu fleiri en maður áttar sig á í fljótu bragði. Flestir fara í Bláa lónið. Einn rigningardaginn nýverið fylgdist TÚRISTI með stríðum straumi fólks að þessum heimsþekkta baðstað í hrauninu. Það er auðvitað undur hvernig tekist hefur að … Lesa meira

Fyrsti viðkomustaðurinn í Íslandsferðinni

Það var hlýtt og notalegt á veitingastaðnum Hjá Höllu í Grindavík þegar TÚRISTA bar að garði einn rigningardaginn. Ferðamenn sátu við flest borðin og nutu matarins, einhverjir höfðu vafalaust áður gengið að nýja hrauninu við Fagradalsfjall, aðrir baðað sig í Bláa lóninu – eða voru bara nýkomnir til landsins og ákváðu að koma fyrst við … Lesa meira

„Þetta verkefni krefst þess að við tölum saman“

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins er nýtt fyrirbæri og Inga Hlín Pálsdóttir var ráðin fyrsti framkvæmdastjórinn. Að Markaðsstofunni standa Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Ferðamálasamtök höfuðborgarsvæðisins. Inga Hlín býr að mikilli reynslu í ferða- og markaðsmálum. Auk þess að hafa um árabil starfað hjá Íslandsstofu og Útflutningsráði hefur hún verið ráðgjafi á sviði ferðamála fyrir fyrirtæki og stofnanir. … Lesa meira

„Þurfum að sameina kraftana“

Við mæltum okkur mót á kaffihúsi við Bankastræti. Leiðtogar Evrópuríkja voru horfnir á braut en venjulegir túristar fóru óhindraðir ferða sinna um súldarlega miðborgina. Þegar við settumst niður með kaffibollana byrjar Jóna Fanney Friðriksdóttir á því að segja mér að hún sé algjörlega ósofin eftir að hafa skilað af sér ferðamannahópi suður á Keflavíkurflugvöll í … Lesa meira

„Við reynum alltaf að hugsa í lausnum“

Hjá Godo starfa hátt í 100 manns – á Íslandi, í Svíþjóð, Ungverjalandi og Norður-Makedóníu. Þróunarsetur félagsins er í Norður-Makedóníu, þar sem forritunarvinna og hugbúnaðarþróun fer fram. Félagið var stofnað árið 2013 af félögunum Sverri Steini Sverrissyni og Sveini Jakobi Pálssyni. Sverrir Steinn tekur á móti Túrista í aðalstöðvunum við Höfðabakka.  „Bókanir eru grunnstoð í … Lesa meira

„Að búa til eitthvað geggjað“

Lava Show var opnað í Vík í Mýrdal haustið 2018, einkaframtak hjónanna Ragnhildar Ágústsdóttur og Júlíusar Inga Jónssonar, sem ákváðu að láta drauminn rætast og setja upp sýningu um eldvirkni á Íslandi. Háönnin var liðin þetta árið og byrjunin var óttalegt ströggl. Allt tiltækt fé fór í uppbyggingu. Ekkert var eftir til að setja í … Lesa meira

Eigum að verðleggja okkur hátt

„Hvers vegna viljið þið vera í ferðaþjónustu? Er það vegna þess að ykkur þykir gaman að taka á móti fólki eða finnst ykkur þið vera skuldbundin á einhvern hátt að taka á móti fólki sem langar að koma hingað? Teljið þið að sveitarfélögin verði sterkari? Þið eruð væntanlega að vonast til að geta haft af … Lesa meira

„Tækifærin eru fyrir hendi“

Það voru mkil fundahöld á Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum í gær. Samband sveitarfélaga á Austurlandi hélt aðalfund sinn. Þar var Sigurði Inga Jóhannssyni, innviðaráðherra, afhent Svæðisskipulag Austurlands og var nýr vefur skipulagsins kynntur. Síðast á dagskránni í Valaskjálf var málþing um fjárfestingar í ferðaþjónustu á Austurlandi. Sigurður Ingi og aðstoðarmaður hans, Sigtryggur Magnason á málþinginu … Lesa meira

Svanbjörn Thoroddsen

„Ekki rétt að stefna að endalausri fjölgun“

Sérfræðingar KPMG á Íslandi hafa á síðustu árum unnið að því að greina rekstur og afkomu fyrirtækja í ferðaþjónustu. Skýrslur hafa verið gerðar sem Ferðamálastofa og ráðuneyti ferðamála hafa notað í umfjöllun og stefnumótun í greininni. Fljótlega kom í ljós í vinnu ráðgjafa að erfitt væri að ná utan um fjárhagsstöðuna í heild – en … Lesa meira

Hildur Guðbjörg Kristjánsdóttir

Ævintýrafyrirtæki í sátt við náttúru og samfélag

Upphaf ferðaþjónustufyrirtækisins Midgard Adventure á Hvolsvelli má rekja til ársins 2010. South Iceland Adventure varð Midgard Adventure. Miðgarður í norrænni goðafræði er nafnið á hinni byggðu jörð, víggirt til að halda jötnum fjarri. Þau sem standa að fyrirtækinu Midgard á Hvolsvelli vilja hinsvegar helst vera uppi á fjöllum – úti í náttúrunni. Öll heiti eru … Lesa meira