Hildur Guðbjörg Kristjánsdóttir

Ævintýrafyrirtæki í sátt við náttúru og samfélag

Upphaf ferðaþjónustufyrirtækisins Midgard Adventure á Hvolsvelli má rekja til ársins 2010. South Iceland Adventure varð Midgard Adventure. Miðgarður í norrænni goðafræði er nafnið á hinni byggðu jörð, víggirt til að halda jötnum fjarri. Þau sem standa að fyrirtækinu Midgard á Hvolsvelli vilja hinsvegar helst vera uppi á fjöllum – úti í náttúrunni. Öll heiti eru … Lesa meira

Eva María Þórarinsdóttir Lange

„Allt rímar við okkar lífsmottó“

Frumkvöðullinn Eva María Þórarinsdóttir Lange tók á móti blaðamanni Túrista á sjálfan Valentínusardaginn í höfuðstöðvum Pink Iceland við Hverfisgötu. Vel valinn dagur auðvitað þegar haft er í huga að þjónustan sem Pink Iceland veitir viðskiptavinum sínum byggist á rómantík.  Það var bjart yfir Reykjavík þennan dag eftir rysjótta tíð. Við setjumst í sófa í kjallara … Lesa meira

Hrjáumst af upplýsingaskorti um áhrif skemmtiferðaskipanna

Það er við hæfi að staldra dálítið við þegar líður að áramótum, meta stöðu ferðaþjónustunnar og spá í hvað framundan er. Túristi mælti sér mót við formann Samtaka ferðaþjónustunnar, Bjarnheiði Hallsdóttur, á skrifstofu fyrirtækis hennar Kötlu DMI. Bjarnheiður á sæti í framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins, sem á dögunum gekk frá skammtímasamningum við stóran hluta þess starfsfólks … Lesa meira

Ætla að tengja landsbyggðina betur við Keflavíkurflugvöll

„Við fórum í ítarlega greiningu á innanlandsfluginu árið 2019 og niðurstaðan var sú að, með sterkari tengingu við alþjóðlegt leiðarkerfi Icelandair séu veruleg tækifæri í bæði innanlandsflugi og flugi til nágrannalanda, t.d. Grænlands. Þess vegna sameinuðum við Icelandair og Air Iceland Connect og erum í dag að reka eitt leiðakerfi, vörumerki og dreifikerfi. Þetta er … Lesa meira

„Við eigum að taka gæði fram yfir magn“

Icelandia vörumerkið er samheiti margra fyrirtækja í ferðaþjónustu sem Kynnisferðir eiga og reka. Þessi samstæða er orðin umsvifamikil í íslenskri ferðaþjónustu eftir sameiningu Kynnisferða og Eldeyjar árið 2020. Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, segir að mörg verkefni séu framundan.  „Ferðaþjónustan fór miklu hraðar af stað eftir heimsfaraldurinn heldur en maður reiknaði með. Þetta ár hefur farið … Lesa meira

„Það þarf að vera hugsjón að baki“

Það má kalla það kraftaverk að norður á Akureyri starfi tónleikastaður sem laðar til sín flytjendur og gesti árið um kring – ár eftir ár. Þetta er auðvitað Græni hatturinn í kjallara húss við Hafnarstræti 96 sem dregur nafn af verslun sem var í húsinu og hét París. Húsið skartar tveimur turnum og er eitt … Lesa meira

Bílaleigur flýta fyrir orkuskiptum

„Þetta var besta sumar hjá okkur til þessa og mjög mikil spurn eftir bílum. Bókanir fóru vel af stað í vor og mikið var að gera í allt sumar. Auðvitað eru annirnar mestar um hásumarið. Núna sitjum við svo uppi með um 1.500 bíla fram á næsta sumar.  Bílafloti Hölds við Skútuvog – MYND: ÓJ Við … Lesa meira

Miklar vonir bundnar við þróun flugvallarsvæðisins

Fólk sem fer um Keflavíkurflugvöll á vit ævintýranna og fagnar þar heimkomu veltir líklega fæst fyrir sér sveitarfélagamörkum þarna á Miðnesheiðinni. Flugvöllurinn er nefndur eftir Keflavík, sem einu sinni var heiti á sveitarfélagi sem dró nafn sitt af víkinni vestan Grófarinnar við Stakksfjörð. Meginhluti Keflavíkurflugvallar og Flugstöð Leifs Eiríkssonar eru raunar innan sveitarmarka Suðurnesjabæjar, ekki … Lesa meira

Verðhækkanir og skattpíning ríkisins þrengja að litlu brugghúsunum

Það er dálítið snúið að afmarka hvað telst ferðaþjónusta og hvað ekki. Ferðamaðurinn þarfnast fjölþættrar þjónustu á ferðum sínum. Er þá ekki allt sem snýr að því að uppfylla þarfir hans og óskir einskonar ferðaþjónusta? Við skulum ekki sökkva okkur djúpt í þessar pælingar að sinni en sameinast um að þar sem gisti- og veitingaþjónusta … Lesa meira

Vildu að Íslendingar uppgötvuðu Skógarböðin á notalegan hátt

Það er auðvitað magnað að Skógarböðin séu aukaafurð Vaðlaheiðarganganna. Þegar verið var að bora fyrir göngunum var opnað fyrir heitavatnsæð og fossaði vatnið þaðan engum til gagns til sjávar þar til að komið var fyrir röri sem leiddi það í Skógarböðin – á baðstaðinn glæsilega sem opnaður var í vor og fengið hefur frábærar viðtökur … Lesa meira