
Hestaherferðin fær góðar undirtektir
„Við erum að fá mjög jákvæð viðbrögð við herferðinni sem er gleðilegt,“ segir Sigríður Dögg Guðmundsdóttir, fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu, um nýja kynningarherferð sem hleypt var af stokkunum í síðustu viku. Þar eru ferðamenn hér á landi hvattir til að láta íslenska hestinn sjá um að svara tölvupóstum fyrir sig á meðan á dvölinni stendur. … Lesa meira