Aftur bara tvö á launaskrá

Hjónin Bjarni Sævar Geirsson og Svala Óskarsdóttir eiga og reka íbúðahótelið Reykjavik4you í Þingholtunum í Reykjavík. Bjarni Sævar svarar hér nokkrum spurningum Túrista um gang mála. Hvernig er staðan hjá ykkur í dag?  Staðan hjá okkur er að mörgu leyti góð miðað við aðstæður. Frá upphafi höfum við lagt áherslu á sveigjanleika í rekstri okkar … Lesa meira

Reyna að ýta undir ferðaáhugann

„Ég held að það hafi aldrei verið eins mikilvægt að láta sig dreyma um ferðalag,” segir Lisa Rönnberg, markaðsstjóri TUI ferðaskrifstofanna á Norðurlöndunum, um nýja auglýsingaherferð fyrirtækins. En þessi stærsti ferðaskipuleggjandi í heimi hleypti af stokkunum nú í vikunni árlegri auglýsingaherferð sinni þrátt fyrir að ferðalög milli landa liggi nú að miklu leyti niðri. Segja … Lesa meira

Helmingi flugmanna sagt upp en starfshlutfall skert hjá flugfreyjum og flugþjónum

Áttatíu og átta starfsmenn Icelandair Group missa vinnuna nú um mánaðamótin. Stærsti hluti þess hóps eru flugmenn eða sextíu og átta einstaklingar en þar að auki er um að ræða tuttugu starfsmenn af öðrum sviðum fyrirtækisins. Í tilkynningu frá Icelandair segir að með þessum aðgerðum sé verið að bregðast við auknum samdrætti í flugi og … Lesa meira

Spá enn meiri samdrætti í farþegaflugi

Flugumferðin í ágúst var rétt um fjórðungur af því sem hún var á sama tíma í fyrra. Þetta var mun meiri samdráttur en sérfræðingar IATA, alþjóðasamtaka flugfélaga, höfðu gert ráð fyrir. Af þeim sökum spá þeir nú 66 prósent samdrætti í flugi í ár en fyrri spá gerði ráð fyrir 63 prósent niðursveiflu. Þetta kemur … Lesa meira

Opna á umræðu um þjóðnýtingu Norwegian

Þessa dagana mæta forráðamenn norskra flugfélaga reglulega til fundar við Iselin Nybø, viðskiptaráðherra Noregs. Þangað komu til að mynda stjórnendur SAS og Norwegian í síðustu viku í tengslum við ósk þeirra um að norska ríkið bæti flugrekendum helming þess tjóns sem heimsfaraldurinn hefur valdið. Sú upphæð samsvarar rúmlega tvö hundrað milljörðum króna. Umræðan um Norwegian … Lesa meira

Sæti fyrir 336 farþega í flugferðum dagsins

Nú í morgunsárið tekur TF-FIN, 22 ára gömul Boeing þota Icelandair, á loft frá Keflavíkurflugvelli og tekur stefnuna á flugvöllinn við Kastrup. Stuttu síðar er svo komið að þrettán ára gamalli Airbus þotu easyJet sem flýgur héðan til Luton flugvallar. Samtals eru sæti fyrir 336 farþega í þotunum tveimur. Fleiri verða brottfarirnar ekki frá Keflavíkurflugvelli … Lesa meira

Gera hlé á nærri öllu Íslandsflugi

Þotur hins ungverska Wizz Air fljúga alla jafna til Keflavíkurflugvallar frá ellefu evrópskum borgum. Næstu vikur mun félagið þó aðeins bjóða upp á Íslandsflug frá pólskum borgunum Varsjá og Gdansk auk ferða til Mílanó á Ítalíu. Reyndar verður gert hlé á ferðum til þeirrar ítölsku þann 24. október og þráðurinn tekinn upp í byrjun desember. … Lesa meira

Íslendingar geta áfram millilent í Bretlandi

Frá og með síðasta laugardegi þurfa allir þeir sem koma til Bretlands frá Íslandi að fara í tveggja vikna sóttkví. Ástæðan er sú að fjöldi nýrra kórónuveirusmita hér á landi er komiðnnyfir það viðmið sem bresk stjórnvöld setja. Þessar nýju reglur koma þó ekki í veg fyrir að farþegar geti flogið héðan til Bretlands og … Lesa meira

Markhópurinn stækkar með fámennari ráðstefnum

„Með þessari þessari breytingu er ekki verið draga úr starfseminni heldur þvert á móti að efla hana,“ segir Sigurður Valur Sigurðsson, markaðsstjóri, Ráðstefnuborgarinnar Reykjavík/Meet in Reykjavík sem nú verður hluti af Íslandsstofu. Þeir fjórir starfsmenn sem störfuðu hjá Ráðstefnuborginni Reykavík flytjast allir yfir til Íslandsstofu við breytinguna. „Það eru vissulega bæði ógnanir og tækifæri í ástandinu. Margar ráðstefnur … Lesa meira

Færri kórónuveirusmit á Kanaríeyjum

Það má gera ráð fyrir að fjöldi Íslendinga eigi bókað far til Gran Canaria eða Tenerife í lok árs enda löng hefð fyrir jólaferðum til spænska eyjaklasans. Margir bóka þessar ferðir með löngum fyrirvara og því hafa vafalítið ófáir verið búnir að ganga frá farmiðakaupum áður en Covid-19 setti allt á annan endann. Aukin útbreiðsla … Lesa meira