Hætta við Íslandsflug frá Stokkhólmi í sumar

Skandinavíska flugfélagið SAS hefur lengi haldið út reglulegum ferðum til Keflavíkurflugvallar frá bæði Ósló og Kaupmannahöfn. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð Muna mig     Gleymt lykilorð

London Piccadilly Julian LoveLondon and Partners

Fáar ferðir á dagskrá milli Íslands og Bretlands

Frá og með mánudeginum 17. maí geta Englendingar ferðast til tólf landa án þess að fara í sóttkví við heimkomu. Ísland er eitt þeirra ríkja sem bresk stjórnvöld skilgreina sem grænt líkt og kynnt var í gær. Spánn, Ítalía, Frakkland, Grikkland og fleiri lönd við Miðjarðarhafið, sem alla jafna njóta mikilla vinsælda hjá breskum túristum, … Lesa meira

Bresk stjórnvöld gefa grænt ljóst á Íslandsferðir

Frá og með 17. maí mega íbúar Englands á ný fara úr landi en við heimkomuna verða þeir að fara í tíu daga sóttkví. Sú krafa er þó ekki gerð ef dvalið hefur verið í landi sem flokkað er grænt af breskum yfirvöldum. Og samkvæmt tilskipun sem gefin var út seinnipartinn í dag er Ísland … Lesa meira

Grunnlaun áhafna hækkuð í tengslum við hlutafjáraukningu

Þegar áform um stofnun Play voru fyrst opinberuð, í nóvember árið 2019, þá var fjárfestum kynntur undirritaður kjarasamningur við Íslenska flugmannafélagið, ÍFF, um kjör áhafna. Það er sama stéttarfélag og flugmenn Wow höfðu verið í. Samningurinn við Play gerði þó ráð fyrir 19 til 37 prósent lægri launum en voru í boði hjá flugfélagi Skúla … Lesa meira

Svona stóð Icelandair sig í apríl í samanburði við hin norrænu flugfélögin

Apríl í fyrra var fyrsti heili mánuðurinn þar sem áhrifa heimsfaraldursins gætti. Af þeim sökum sýna farþegatölur flugfélaga fyrir nýliðinn apríl fram á jákvæða þróun þó ennþá sé farþegafjöldinn og framboðið langt frá því sem var. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.

vegabref 2

Fleiri vegabréf gefin út en síðustu mánuði

Það voru 638 íslensk vegabréf gefin út í mars síðastliðnum en til samanburðar voru þau 907 í mars 2020. Samdrátturinn nemur því um þriðjungi á milli ára. Aftur á móti var útgáfan um tvöfalt meiri en verið hefur síðustu mánuði. Frá því í september hafa nýju vegabréfin nefnilega aðeins verið í kringum þrjú hundruð á … Lesa meira

Áfram fleiri farþegar í innanlandsflugi Icelandair en millilandaflugi

Það voru tæplega níu þúsund farþegar sem nýttu sér ferðir Icelandair til og frá Keflavíkurflugvelli í síðasta mánuði. Það er ríflega fimmföldun frá apríl í fyrra en sá mánuður var fyrsti heili mánuðurinn þar sem áhrifa heimsfaraldursins gætti. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna … Lesa meira

Þau 5 erlendu flugfélög sem stefna á flestar ferðir til Íslands í sumar

Brottförum erlendra flugfélaga frá Keflavíkurflugvelli mun fækka um ríflega fjörutíu prósent nú í júní miðað við núverandi flugáætlanir. Niðursveiflan í júlí verður einnig veruleg í samanburði við sumarið 2019 samkvæmt talningum Túrista. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.

Auglýsa eftir flugfreyjum í sumarstörf

Icelandair auglýsir nú eftir flugfreyjum og flugþjónum í tímabundin störf í sumar með fullu starfsfhlutfalli og möguleika á áframhaldandi vinnu. Ekki liggur fyrir hversu margir verða ráðnir á þessari stundu samkvæmt upplýsingum frá Icelandair. Síðastliðið haust var gerður samningur við flugfreyjur og flugþjóna Icelandair um hlutastörf en sá samningur gilti fram til loka síðasta mánaðar. Flugáætlun Icelandair … Lesa meira

Flýta fyrstu ferð til Íslands um mánuð

Breska flugfélagið Jet2.com áformaði að hefja flug á ný til Keflavíkurflugvallar í lok september í ár. Nú stefnir félagið hins vegar á að setja útgerðina í gang þann 2. september. Þar með fjölgar þeim valkostum enn frekar sem Íslendingar á leið til Manchester hafa úr að velja líkt og Túristi hefur áður rakið. Auk ferða til … Lesa meira