Hætt að telja alla ferðamenn

Um 36 þúsund færri erlendir farþegar flugu frá Keflavíkurflugvelli í októbermánuði síðastliðnum. Hlutfallslega nemur samdrátturinn 18,4 prósentum. Munar mest um fækkun Bandaríkjamanna enda fækkaði brottförum þeirra fækkaði um 25 þúsund um 42 prósent milli ára frá sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ferðamálastofu en þar segir jafnramt að þann 1. október … Lesa meira

Hagstæðara að fljúga til Grænlands frá Reykjavík

Air Iceland Connect hyggst auka umsvif sín í Grænlandsflugi þegar nýir flugvellir verða teknir í notkun á Grænlandi eftir fjögur til fimm ár. Þetta hefur grænlenska blaðið Sermitsiaq eftir Árna Gunnarssyni, framkvæmdastjóra flugfélagsins. Rúv greindi fyrst frá. Reykjavíkurflugvöllur hefur verið helsta samgöngumiðstöðin fyrir áætlunarferðir Air Iceland Connect til Grænlands. Þar með geta farþegar sem koma … Lesa meira

Stuðningur við ennþá öflugri Túrista

Nú eru rétt rúm tíu ár frá því Túristi hóf göngu sína og nú heimsækja síðuna 20 til 45 þúsund lesendur í hverjum mánuði. Þessar vinsældir eru mjög ánægjulegar og langt umfram þær væntingar sem ég hafði þegar Túristi fór í loftið þann 6. ágúst árið 2009. Metnaður minn stendur til þess að efla útgáfuna … Lesa meira

Þrjú flugfélög með MAX í Íslandsflug

Yfir aðalferðamannatímabilið fljúga þotur Air Canada til Íslands frá bæði Montreal og Toronto, tveimur fjölmennustu borgum Kanada. Sumarið 2018 nýtti kanadíska flugfélagið Boeing MAX þotur, sem þá voru splunkunýjar, í ferðirnar hingað en í þeim eru sæti fyrir 169 farþega. Til stóð að hafa sama háttinn á síðastliðið sumar en vegna kyrrsetningar MAX þotanna voru … Lesa meira

Sjóböðin verðlaunuð á ný

Sjóböðin á Húsavík hljóta nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar árið 2019 en viðurkenningin er afhent á afmælisdegi Samtaka ferðaþjónustunnar, 11. nóvember ár hvert. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Sjóböðunum á Húsavík verðlaunin við hátíðlega athöfn á Center Hotels við Laugaveg í Reykjavík í gær. Þetta eru önnur verðlaunin sem Sjóböðin hljóta nú í nóvember í því um … Lesa meira

Ef Icelandair myndi horfa meira til Suður-Evrópu

Það eina sem fyrir liggur varðandi sumaráætlun Icelandair á næsta ári er að flugi til bandarísku borganna San Francisco og Kansas City verður hætt. Ekki hefur hefur verið tilkynnt um neinar viðbætur en sala á ferðum til nýrra sumaráfangastaða hefst vanalega á haustin. Og ekki hefur fengist staðfest hvort sætaframboð aukist, standi í stað eða minnki … Lesa meira

Farþegahópurinn dregst hratt saman

„Fjölgun skiptifarþega er merkur atburður í flugsögu Íslands,” segir í skýrslu sem unnin var fyrir Isavia um verðmæti þess hóps farþega sem millilendir á Keflavíkurflugvelli á leið milli Evrópu og Norður-Ameríku. Þessi úttekt var birt í nóvember 2017 en þá hafði fjöldi skiptifarþega vaxið hratt árin á undan og spáði skýrsluhöfundur áframhaldandi uppsveiflu næstu ár. Fjöldinn … Lesa meira

Airbus áfram inn í myndinni þrátt fyrir bætur frá Boeing

„Við erum ennþá að vinna samkvæmt þessum þremur sviðsmyndum sem við kynntum í vor, líka hvað varðar Airbus,” segir Ásdís Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, aðspurð um hvort samkomulag við Boeing, um greiðslu skaðabóta vegna MAX þotanna, tengist viðræðum um kaup á nýjum flugvélum. En líkt og Túristi greindi frá í síðustu viku þá er útlit fyrir að Icelandair … Lesa meira

Play í samkeppni á öllum leiðum

Á glærurunum sem forsvarsmenn Play kynna þessa dagana fyrir fjárfestum kemur fram að hinar rauðmáluðu þotur félagsins muni fyrst um sinn fljúga til London, Berlínar, Kaupmannahafnar, Parísar, Alicante og Tenerife. Þetta eru þeir sex evrópsku áfangastaðir sem telja mátti líklegt að yrðu fyrir valinu. Á öllum þessum sex flugleiðum eru önnur flugfélög fyrir. Þannig flýgur … Lesa meira

Getum reiknað með ódýrum flugmiðum

Rekstur Icelandair er ávallt  í mínus á fyrsta fjórðungi ársins og það sama má segja um flest önnur vestræn flugfélög. Ástæðan er einfaldlega sú að færri á ferðinni yfir háveturinn en aðra mánuði ársins. Engu að síður gera áform Play flugfélagsins ráð fyrir að jómfrúarferðin verði farin stuttu eftir áramót en miðasala en ennþá ekki … Lesa meira