Samruni Nordic Visitor og Iceland Travel samþykktur

Í lok apríl var gengið frá samkomulagi um kaup Nordic Visitor á Iceland Travel en síðarnefnda ferðaskrifstofan tilheyrði Icelandair samsteypunni. Samningurinn var gerður með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins og nú er það fengið. Í nýrri tilkynningu á vef Samkeppniseftirlitsins segir nefnilega að samruni Nordic Visitor og Iceland Travel valdi ekki markaðsráðandi stöðu eða umtalsverðri röskun … Lesa meira

Síðustu forvöð að sækja um í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða

Opnað var á umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða í lok september og rennur fresturinn út á þriðjudaginn í næstu viku. Framkvæmdasjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila. Sjóðnum er heimilt að fjármagna framkvæmdir sem snúa að öryggi ferðamanna, nátturuvernd og uppbyggingu, viðhaldi og verndun og einnig fjármögnum … Lesa meira

vin2

Kippur í ferðum Íslendinga til Vínar

Þrátt fyrir beint flug frá Keflavíkurflugvelli til höfuðborgar Austurríkis þá voru fáir Íslendingar á hótelum borgarinnar í júlí og ágúst. Í september margfaldaðist fjöldinn því þá voru gistinætur Íslendinga 442 talsins. Það er engu að síður rétt um þriðjungur af því sem var í september 2019. Framboð af flugi dróst líka saman á milli þessara … Lesa meira

Fargjöldin upp á við og líka kostnaðurinn

Það kostar töluvert meira að reka Icelandair í dag en lagt var upp með í hlutafjárútboði félagsins sl. haust. Það vegur hins vegar upp á móti hækkuninni að fargjöld félagsins eru hærri í dag en þau voru þegar samkeppnin við Wow Air og Norwegian var hörðust. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er … Lesa meira

Mæla loftgæði við flugvöllinn

Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.

Líka með yfirburðastöðu í flugi til Alicante

Það eru sárafáir erlendir ferðamenn sem nýta sér flugsamgöngurnar héðan til Alicante og Tenerife og til marks um það þá er ekki hægt að bóka sæti í ferðir Icelandair til Alicante á heimasíðu flugfélagsins. Þess í staði sér Vita, systurfélag Icelandair, um að selja sætin og þá eingöngu til Íslendinga. Skráðu þig inn til að … Lesa meira

oslo haust

Ekki lengur samkeppni í flugi til Óslóar

SAS flugfélagið hefur gert hlé á flugi sínu til Íslands frá Ósló vegna kröfunnar um að allir ferðamenn framvísi neikvæðum niðurstöðum úr Covid-prófi við komuna til landsins. Frá þessu greindi Túristi í gær. Og nú í lok október ætlar Norwegian einnig að leggja niður ferðir sínar til Keflavíkurflugvallar frá höfuðborg Noregs. Skráðu þig inn til … Lesa meira

2,5 milljarða króna hagnaður

Icelandair Group skilaði 2,5 milljarða króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi en útbreiðsla Delta afbrigðisins hafði neikvæð áhrif á bæði sætanýtingu og einingatekjur flugfélagsins í september samkvæmt því sem segir í tilkynningu. Einingatekjur félagsins fyrstu níu mánuði ársins eru í dag þremur prósentum hærri en spá félagsins fyrir allt árið 2021 gerði ráð fyrir. Aftur á … Lesa meira

Hafa selt hluta af bréfunum í Icelandair

Einkahlutafélagið Bóksal var í lok september skráð fyrir 815 milljónum hluta í Icelandair Group og þá var virði bréfanna rúmlega 1,2 milljarður króna. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.

Flugfélögin taka ennþá stærri sneið af kökunni

Þrír af hverjum fjórum farþegum sem áttu leið héðan til Tenerife í júlí flugu þangað með annað hvort Icelandair eða Play. Í þeim mánuði flugu 6.815 farþegar milli Keflavíkurflugallar og flugvallarins á suðurhluta Tenerife samkvæmt tölum frá spænskum flugmálayfirvöldum. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að … Lesa meira