Kynnisferðir skiluðu 223 milljóna króna hagnaði

Hagnaður Kynnisferða á síðasta ári nam 223 milljónum króna og námu tekjurfélagsins 6,1 milljarði króna. Eiginfjárhlutfall Kynnisferða í lok síðasta árs var um 43 prósent að því segir í tilkynningu. Kynnisferðir og Eldey sameinuðust í eitt félag á síðasta ári og í maí var tilkynnt umað samstæða áðurnefndra fyrirtækja, auk þeirra fimm ferðaþjónustufyrirtækja semeru í … Lesa meira

ryanair velar

Farmiðar á gjafverði heyra sögunni til

O´Leary varpar sökinni á Boris Johnson, fráfarandi forsætisráðherra Bretlands, sem hefði ásamt „öðrum metnaðarfullum fáráðlingum“ valdið hruni á breska vinnumarkaðnum með ákvörðunum sínum. Hann sagði að stjórnarherrarnir gerðu réttast í að viðurkenna að útgangan úr Evrópusambandinu hefði komið sér mjög illa gagnvart frjálsu flæði vinnuafls sem væri meðal alvarlegustu vandamála sem við væri að etja … Lesa meira

Vínstúkan sem breytir öllu

Kjallarinn undir Narfeyrarstofu er undur á að líta. Á veggjum mætast gamlar hleðslur sem voru undir húsinu og svo blasir við þversnið af berginu undir þeim. Birtan er notaleg, áklæði stóla og bekkja í mjúkum litum, borðplötur úr grænleitum marmara, pússaðir veggir grámálaðir. Þetta er glæsileg vínstúka. Sæþór Þorbergsson kallar sig bryta í símaskránni. Mér … Lesa meira

Fleiri milli Keflavíkurflugvallar og Kastrup en fyrir faraldur

Yfir sumarmánuðina fjölgar Icelandair ferðum sínum til Kaupmannahafnar og býður þá upp á allt að fimm brottfarir á dag. Play og SAS héldu hins vegar sama takti í sumar og létu eina ferð á dag duga. Í heildina fóru þotur félaganna þriggja 397 ferðir milli Keflavíkurflugvallar og Kastrup í júlí samkvæmt talningu Túrista. Skráðu þig … Lesa meira

Bæta við ferðum til Bandaríkjanna

Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.

234 þúsund erlendir farþegar

Í nýliðnum júlí innrituðu 234 þúsund manns sig í flug frá Keflavíkurflugvelli samkvæmt talningu Ferðamálastofu en þessi talning hefur lengi verið notuð til að leggja mat á fjölda erlendra ferðamanna hér á landi. Í samanburði við metárið 2018 þá nam fjöldinn í síðasta mánuði 84 prósentum af því sem var í júlí fyrir fjórum árum … Lesa meira

Júlí á pari við 2019 en töluvert í árin þar á undan

Það fóru 852 þúsund farþegar um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í síðasta mánuði sem er viðbót um níu þúsund farþega frá júlí árið 2019. Það ár einkenndist hins vegar af töluverðum samdrætti á Keflavíkurflugvelli sem skrifast á gjaldþrot Wow Air í lok mars þetta sama ár. Farþegahópurinn í júlí 2019 var til að mynda 29 prósent … Lesa meira

Eilífðarumræðan um flugvöllinn

Þrasað hefur verið í áratugi um hvort Reykjavíkurflugvöllur eigi að vera eða fara, minnka eða stækka, aðra flugtengimöguleika landsbyggðar og höfuðborgar, og líka hvort til eigi að verða á suðvesturhorninu flugvöllur sem geti tekið við hlutverki Keflavíkurflugvallar ef hann lokast – ekki treysta bara á flugvellina á Akureyri og Egilsstöðum. Oft verða menn ákaflega heitir … Lesa meira

Óseldu sætin færri en áður

Takmarkað framboð og gríðarleg eftirspurn hafa einkennt sumarvertíðina í evrópskum fluggeira. Til viðbótar hafa flugfélögin aflýst fleiri ferðum en áður með stuttum fyrirvara og sum hafa notið góðs af verkföllum keppinauta. Af þeim sökum hafa þoturnar verið þéttsetnari en oft áður og nú í júlí náði Icelandair til að mynda að selja að jafnaði níu … Lesa meira