Sárafáar ferðir til eina landsins sem ekki telst áhættusvæði

Vegna fjölgunar kórónuveirusmita í mörgum löndum heims er íbúum Íslands ráðlagt að ferðast ekki að nauðsynjalausu til skilgreindra áhættusvæða. Og samkvæmt skilgreiningu sóttvarnaryfirvalda þá er Grænland eina landið sem ekki flokkast sem áhættusvæði. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt var í gær á vef embættis landlæknis. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein … Lesa meira

Segir ekki koma til greina að hleypa fólki um borð án neikvæðs prófs

„Það er skylda okkar að tryggja öryggi farþega og áhafna og það kemur ekki til greina að Play hleypi fólki um borð án þess að reyna að tryggja að það sé ekki með Covid-19. Þetta er tímabundin ráðstöfnun í þágu öryggis,“ segir Birgir Jónsson forstjóri flugfélagsins en frá með morgundeginum fá aðeins þeir sem geta … Lesa meira

Bíða til vetrar með áætlunarflug milli Íslands og London

Nú ættu þotur fimm flugfélaga að fljúga reglulega milli Keflavíkurflugvallar og Lundúna ef sumaráætlanir flugfélaganna frá því í vor hefðu gengið eftir. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.

London Piccadilly Julian LoveLondon and Partners

Opna Bretland fyrir bólusettum ferðamönnum

Í dag þurfa allir þeir sem ferðast til Bretlands í sóttkví við komuna þangað nema þeir komi frá löndum sem bresk yfirvöld flokka sem græn. Og ennþá er Ísland í þeim flokki landa. Reglurnar verðum hins vegar breytt umtalsvert frá og með 16. ágúst. Frá og með þeim degi verða fullbólusettir ferðamenn nefnilega undanþegnir kröfum … Lesa meira

Hlutur bandaríska lánasjóðsins er skráður á Írlandi

Hluthafar Icelandair Group samþykktu í lok síðustu viku að auka hlutafé í samsteypunni og hleypa þannig Bain Capital inn í eigendahópinn. Bandaríska fjárfestingafélagið eignast 16,6 prósent hlut og er því langstærsti hluthafinn. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.

Ætla ekki að opna bandarísk landamæri í bráð

Eingöngu íbúar Bandaríkjanna geta nýtt sér þær tólf áætlunarferðir sem eru á dagskrá Keflavíkurflugvallar til bandarískra borga í dag. Ennþá er erlendum ferðamönnum nefnilega ekki hleypt yfir bandarísk landamæri. Og á því verður ekki breyting á næstunni vegna útbreiðslu Delta-afbrigðis kórónuveirunnar vestanhafs og annars staðar í heiminum. Þetta kom fram í máli Jen Psaki, talsmanns … Lesa meira

Helmings nýting á „slottum” dugir í vetur

Allt frá því að heimsfaraldurinn hófst þá hafa flugrekendur fengið undanþágu frá lágmarksnýtingu á lendingarleyfum. Almenna reglan kveður nefnilega á um að flugfélög noti svokölluð „slott” í að lágmarki átta af hverjum tíu tilvikum. Ef notkunin hefur verið minni þá hafa flugfélög misst viðkomandi leyfi. Á yfirstandandi sumarvertíð er gerð krafa um að lágmarki helmings nýtingu … Lesa meira

Þýskaland setur fleiri Evrópuríki í áhættuflokka

Allir þeir sem ferðast til Þýskalands frá Spáni og Hollandi verða fara í einangrun í að minnsta kosti fimm daga frá og með miðnætti í kvöld. Þeir bólusettu sleppa þó við einangrun með því að skrá sig inn í landið fyrir komuna. Megin skýringin á þessum hertu aðgerðum í Þýskalandi er sú að fjöldi Covid-19 … Lesa meira

finnair a

Gengi íslensku flugfélaganna fór í aðra átt

Markaðsvirði flugfélaga sveiflast umtalsvert í síðustu viku sem rekja má til þeirra óvissu sem útbreiðsla delta-afbrigðisins hefur valdið. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.

Nærri fimmtungur eignarhaldsins utan EES

Hluthafar Icelandair Group samþykktu í gær tillögu um að auka hlutafé félagsins. Þar með varð bandaríski fjárfestingasjóðurinn Bain Capital stærsti hluthafinn því sjóðurinn hafði skuldbundið sig til að kaupa allt hið nýja hlutafé fyrir um 8,1 milljarð króna. Bain Capital eignast þar með 16,6 prósent hlut í Icelandair samsteypunni. Fyrir átti bandaríski verðbréfasjóðurinn SFC Foresta … Lesa meira