Flugrútan á ferðina á ný

Nú er akstur Flugrútunnar hafin að nýju en þjónustan hefur legið niðri frá því um miðjan janúar. Ekki hefur áður verið gert eins langt hlé á sætaferðum Flugrútunnar frá Keflavíkurflugvelli en þær hafa verið á boðstólum frá árinu 1979. Um ástæður þess að þráðurinn er nú tekinn upp að nýju þá segir Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri … Lesa meira

Stefnir í fáar ferðir nú í lok vetrar

Sumaráætlanir flugfélaga taka formlega gildi í lok mars en ljóst er að þá verða enn í gildi strangar sóttvarnaraðgerðir við flest landamæri. Áætlanir erlendu flugfélaganna á Keflavíkurflugvelli gera því ekki ráð fyrir tíðum ferðum hingað til lands á næstunni. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að … Lesa meira

Ætla ekki að taka MAX þoturnar í gagnið á ný

Norwegian flugfélagið tapaði 22 milljörðum norskra króna í fyrra sem jafngildir um 326 milljörðum íslenskra króna. Tvo þriðju hluta tapsins má rekja til afskrifta á flugflota félagsins. Þetta kemur fram í uppgjöri sem félagið birti í morgun. Norwegian er ennþá í greiðslustöðvun, bæði á Írlandi og í Noregi, en stjórnendur félagsins vinna að því hörðum … Lesa meira

Stjórnarmaður Icelandair fékk stuttan tíma í Ástralíu

Bandaríkjamaðurinn John Thomas tók sæti í stjórn Icelandair Group á aðalfundi félagsins í mars í fyrra líkt og tilnefningarnefnd fyrirtækisins hafði lagt til. Nefndin mælir með að umboð núverandi stjórnar verði endurnýjað á næsta aðalfundi sem fram fer eftir tvær vikur. Nú eru hins vegar komin fram tvö mótframboð, frá Steini Loga Björnssyni og Þórunni … Lesa meira

Tapið hjá SAS tvöfaldaðist

Reikningsár flugfélagsins SAS nær frá nóvember og fram í október árið eftir og nú liggur fyrir uppgjör fyrir fyrstu þrjá mánuði tímabilsins. Niðurstaðan var tap upp á 1,9 milljarð sænskra króna sem jafngildir 29 milljörðum íslenskra króna. Tapið á þessum fyrsta fjórðungi var nærri tvöfalt hærra en á sama tímabili árið áður. Frá þeim tíma … Lesa meira

Ennþá lítið um bókanir í flugferðir sumarsins

Nú er febrúar senn á enda og í eðlilegu árferði ættu flugfélög nú þegar að hafa selt töluverðan hluta af þeim farmiðum sem í sölu eru fyrir sumarið. Nú er óvissan um ferðalög næstu mánaða hina vegar ennþá mikil og sérstaklega þegar kemur að flugi milli heimsálfa. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein … Lesa meira

Langoftast ódýrast með Icelandair yfir hafið

„Icelandair hefur litla stjórn á því hvaða verði það selur miða til tengifarþega því það þarf að undirbjóða flesta aðra á markaðinum,” fullyrti fyrrum forstöðumaður leiðakerfis Icelandair í grein í Viðskiptablaðinu í síðustu viku. Einn af núverandi framkvæmdastjórum félagsins hafði áður sagt Icelandair vera í hlutverki verðtaka á markaðnum fyrir flugferðir milli Norður-Ameríku og Evrópu. … Lesa meira

Bíða lengur með áætlunarflug til Íslands

Það skarð sem Wow air skyldi eftir sig í flugi milli Íslands og Frakklands hafði ekki verið fyllt áður en heimsfaraldurinn hófst í lok síðasta vetrar. Framboð á flug til Parísar dróst saman um nærri helming og ekkert flugfélag tók við ferðum Wow til Lyon. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins … Lesa meira

Til Tenerife allt árið og fleiri ferðir til Alicante og annarra áfangastaða

„Við gengum í morgun frá nýjum samningi við ítalska flugfélagið Neos sem við vorum í samstarfi við áður. Ætlunin er að hefja flug þann 21. maí og í framhaldinu vera með ferðir til nokkurra áfangastaða í suðurhluta Evrópu. Þannig verða í boði verða tvær brottfarir í viku til Tenerife, allt árið um kring. Til Alicante verður … Lesa meira

grikkland strond Alex Blajan

Englendingar byrjaðir að bóka

Í fyrsta lagi 17.maí næstkomandi geta Englendingar reiknað með að geta ferðast til útlanda með einfaldari hætti en hægt er í dag. Á sama tíma ættu útlendingar að geta heimsótt England. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri áætlun breskra stjórnvalda sem Boris Johnsson, forsætisráðherra, kynnti í gær um afléttingu sóttvarnaraðgerða. Þar er … Lesa meira