Betri gangur í flugi Icelandair á sólarstrendur en til stórborga

Þrátt fyrir bæði Wow Air og Norwegian hafi haldið úti tíðu áætlunarflugi til Tenerife á árunum fyrir Covid þá létu stjórnendur Icelandair nægja að fljúga til spænsku eyjunnar fyrir íslenskar ferðaskrifstofur. Þar á meðal Vita sem er reyndar í eigu Icelandair Group. Nú í vor hóf Icelandair hins vegar að fljúga á eigin kostnað til … Lesa meira

Alicante kom mun betur út hjá Play en Tenerife og Barcelona

Nú er fyrsta sumarvertíð Play að baki og voru þrír af sjö áfangastöðum félagsins spænskir. Í þotunum sem flugu til og frá Alicante voru að jafnaði tvö af hverjum þremur sætum bókuð. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.

Engin tilmæli varðandi utanlandsferðir bólusettra Íslendinga

Íbúum Íslands er ráðið frá ferðalögum til áhættusvæða án bólusetningar samkvæmt því sem segir á Covid.is, vef sem embætti landlæknis og almannavarnir halda úti. Þar segir jafnframt að öll lönd að undanskildu Grænlandi séu skilgreind sem áhættusvæði. Þetta áhættumat hefur ekki verið uppfært síðan í febrúar sl. og aðspurður segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, að þau tilmæli standi … Lesa meira

Draga úr framboði á Íslandsflugi næsta sumar

Það var haustið 2015 sem British Airways hóf að fljúga hingað til lands á nýjan leik eftir sjö ára hlé. Umsvifin jukust hratt og þegar mest lét þá flugu þotur félagsins til Keflavíkurflugvallar sextán sinnum í viku. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.

Saga Class líklega lakasta viðskiptafarrýmið

Þó Íslendingum hafi lengi þótt Saga Class fínasta fínt þá sýnir reynslan að auðugir ferðamenn hafa sett það fyrir sig að ferðast til Íslands af þeirri ástæðu að besta farrýmið hjá Icelandair þykir ekki nógu gott. Á þetta hefur bandarískur forsprakki hótelbyggingarinnar við Hörpu líka bent. Sá sér meðal annars tækifæri í opnun fimm stjörnu … Lesa meira

Eina landið innan EES sem veitir bólusettum ekki undanþágu

Allir þeir sem ferðast til Íslands verða að sýna fram á neikvæða niðurstöðu úr Covid-19 prófi við komuna. Í dag gerir ekkert annað ríki innan EES- eða Scengensvæðisins kröfu um slík vottorð frá fullbólusettum íbúum annarra aðildarríkja. Þetta sýnir samanburður Túrista sem byggir á upplýsingum af vefsvæðum erlendra stjórnvalda og upplýsingasíðu ESB. Reglur landanna eru … Lesa meira

Setja aftur Íslandsflug frá Stokkhólmi á dagskrá

Þotur SAS fljúga til Keflavíkurflugvallar allt árið um kring frá bæði Ósló og Kaupmannahöfn. Stjórnendur þessa stærsta flugfélags Norðurlanda hafa hins vegar séð lítinn hag í því að fljúga hingað frá Stokkhólmi. Ein og ein sumarvertíð hefur verið látinn duga. Og samkvæmt áætlun félagsins fyrir næsta sumar er gert ráð fyrir að bjóða upp á … Lesa meira

Bílaleigur fengu meira, veitingageirinn jafnmikið en hótelin misstu um 2 milljarða

Fyrir heimsfaraldur voru útlendingar hálfdrættingar á við Íslendinga þegar kom að allri greiðslukortanotkun hér á landi. Vægi erlendra ferðamanna hefur verið miklu hærra þegar kemur að kaupum á gistingu, veitingum og leigu á bílum. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.

Ágúst kom betur út á Keflavíkurflugvelli

Farþegahópurinn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í síðasta mánuði var rétt um helmingur af því sem var á sama tíma í hittifyrra. Flugvallarstjórarnir í Ósló, Helsinki, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi hefðu væntanlega þegið að samdrátturinn hjá þeim væri í takt við það sem er hér á landi. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins … Lesa meira

11 ár að vinna upp í taprekstur kórónuveirutímabilsins

Rekstur Icelandair skilaði samtals hagnaði upp á 448 milljónir dollara á árunum 2011 til 2017. Á gengi dagsins í dag jafngildir þetta um 58 milljörðum króna. Árin 2018 og 2019 voru almennt góð í fluggeiranum en þó ekki hér á landi. Bæði Icelandair og Wow Air voru rekin með miklu tapi árið 2018 og Wow … Lesa meira