toronto b

Opna ekki landamærin fyrr en þrír af hverjum fjórum eru bólusettir

Flugfélög og ferðaskrifstofur hafa að undanförnu aukið þrýsting sín á að dregið verði úr sóttvarnarðagerðum við kanadísk landamæri. Þó ekki nema til að heimila Bandaríkjamönnum að heimsækja granna sína á ný. Það er þó ekki útlit fyrir að kanadísk stjórnvöld ætli sér að slaka nokkuð á aðgerðum fyrr en að minnsta kosti 75 prósent þjóðarinnar … Lesa meira

Eyddu hlutfallslega minna í gistingu og veitingar

Þeir ferðamenn sem dvöldu á landinu í maí eyddu að jafnaði mun meiru en venja er. Erlend kortavelta nam um 5,6 milljörðum króna í maí samkvæmt úttekt Rannsóknarseturs verslunarinnar. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð Muna mig     Gleymt lykilorð

czech airlines

Þrjú flugfélög koma aftur

Nú á miðnætti er von á þotu Czech Airlines hingað til lands frá Prag og verður þetta fyrsta ferð félagsins til Keflavíkurflugvallar síðan 30. ágúst í fyrra. Á morgun laugardag tekur hið fransk-hollenska Transavia svo upp þráðinn í Íslandsflugi sínu frá Amsterdam en það hefur legið í dvala síðan í september. Aftur á móti hafa … Lesa meira

Mest bókað síðla sumars og í haust

Bókanir eru að tínast inn en þær eru ekkert miðað við árin fyrir heimsfaraldur. Þetta segir Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, í viðtali við Morgunblaðið í dag. Hún segir mikið bókað í ágúst og september og fram eftir haustinu. „Þetta eru mjög spennandi tímar og ferðaþjónustan til í tuskið og hlakkar til að komast í … Lesa meira

Þriðji hver ætlar að „elta veðrið”

Um níu af hverjum tíu landsmönnum ætla í ferðalag innanlands í sumar þar sem gist er eina nótt eða lengur samkvæmt nýrri könnun Ferðamálastofu. Tæplega helmingur gerir ráð fyrir að gista á hóteli. Litlu færri sjá fram á að gista hjá ættingjum og vinum eða um fjórir af hverjum tíu. Sumarbústaðir og tjaldsvæði njóta líka … Lesa meira

Svona hafa sumarfargjöldin þróast hjá Play eftir áfangastöðum

Þegar vika var liðin frá því að Play hóf að selja farmiða, nánar tiltekið þann 26. maí, þá kostaði að jafnaði 13.494 krónur að fljúga með félaginu til Parísar í júlí og ágúst og 24.183 kr. til Tenerife. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna … Lesa meira

Eignast stóran hlut í Nordic Visitor

Gengið var frá kaupum Nordic Visitor á Iceland Travel í lok síðustu viku. Kaupverðið var 1,4 milljarðar króna og það er fjárfestingasjóðurinn Alfa Framtak sem kemur að kaupunum með Nordic Visitor. Síðast þegar Icelandair seldi ferðaskrifstofur út úr samsteypunni þá fór félagið í samkeppni við kaupandann tveimur árum eftir að kaupin gengu í gegn. Gunnar … Lesa meira

Til Alicante í allan vetur

Auk tveggja brottfara í viku hverri til Tenerife allt árið um kring þá ætlar ferðaskrifstofan Heimsferðir að hafa á boðstólum vikulegar ferðir til Alicante í vetur. En í síðustu viku var gengið frá samningi við ítalska flugfélagið Neos um flug til allra áfangastaða ferðaskrifstofunnar fram á næsta ár. Aðspurður um eftirspurn fyrir vetrarflugi til Alicante … Lesa meira

Fyrsta skóflustunga að viðbyggingu við flugstöðina á Akureyrarflugvelli

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók í gær fyrstu skóflustunguna að 1.100 fermetra viðbyggingu við flugstöðina á Akureyrarflugvelli. Það markar upphaf að framkvæmdum við bygginguna en verktakar hefjast nú handa við að undirbúa byggingarreitinn. Verklok eru áætluð í lok árs 2022. „Ég hef í ráðherratíð minni lagt mikla áherslu á að efla innanlandsflug og … Lesa meira

Bæta við þriðju flugleiðinni milli Íslands og Ítalíu

Síðastliðið sumar hóf Wizz Air að fljúga til Íslands frá ítölsku borginni Mílanó og viðtökurnar voru það góðar að félagið þurfti að bæta við ferðum í lok sumars. Nú sumarbyrjun tilkynnti félagið svo um Íslandsflug frá Róm og nú í kvöld bættist við áætlunarflug milli Keflavíkurflugvallar og Napólí. Jómfrúarferðin er á dagskrá föstudaginn 17. september … Lesa meira