WOW verðleggur sig út af markaðnum

Þýsk flugfélög hafa um árabil haldið úti sumarflugi til Íslands frá Dusseldorf. Þotur Airberlin flugu þaðan mörg sumar í samkeppni við Lufthansa. Það síðarnefnda lét svo Eurowings, dótturfélagi sínu, eftir Íslandsflugið frá Dusseldorf. Þýska borgin hefur líka verið á sumaráætlun WOW air og þegar mest lét þá flugu rúmlega 25 þúsund farþegar til Íslands frá … Lesa meira

wow skuli airbus

Segir Skúla ekki hafa annan kost

Það eru miklar vangaveltur þessa dagana í Noregi um gang mála hjá Norwegian flugfélaginu. Félagið er rekið með bullandi tapi og í annað sinn á tæpu einu ári þurfa hluthafarnir að leggja félaginu til aukið fé. Einn þeirra sem reglulega greinir stöðuna í norskum fjölmiðlum er Hans Jørgen Elnæs sem hefur víðtæka reynslu af flugrekstri. Hann … Lesa meira

trieste castello Miramare photo marco milani

Heimsferðir fækka sólarlandaferðum

„Við erum að draga úr framboði yfir sumarmánuðina,” segir Tómas J. Gestsson, framkvæmdastjóri Heimsferða, aðspurður um þær breytingar sem gerðar hafa verið á flugáætlun ferðaskrifstofunnar í sumar. Tékkneska flugfélagið Travelservice er nefnilega ekki lengur skráð fyrir meginþorra sumarferða Heimsferða heldur hið ítalska Neos. Skýringin á þessum breytingum er sú, að sögn Tómasar, að það hentaði … Lesa meira

Bæta við ferðum til Íslands næsta vetur

Þota Jet2 lenti á Keflavíkurflugvelli í gær með fyrstu farþegana sem hingað koma á vegum systurfélagsins Jet2holidays. Um er að ræða ferðamenn sem keypt hafa pakkaferðir hjá ferðaskrifstofunni frá nokkrum breskum flugvöllum. Til að mynda Glasgow, Birmingham og Newcastle. Ferðirnar í boði nú í febrúar og mars og hafa viðtökurnar við þessari nýjung hjá Jet2holidays … Lesa meira

flugvel innanlands isavia

Slæm staða í innanlandsflugi

Það liðu aðeins nokkrir klukkutímar frá því að Alþingi samþykkti tillögu að nýrri sam­göngu­áætlun og þangað til að stjórnendur Icelandair Group boðuðu endurskoðun á starfsemi Air Iceland Connect. Ástæðan er sú að afkoma fyrirtækisins er mun verri en áður en Air Iceland Connect er umsvifamesti flugrekandinn á innanlandsmarkaði. Sá næststærsti er Flugfélagið Ernir og þar er … Lesa meira

Slæmt ár hjá Icelandair

Þrátt fyrir metár í farþegum talið þá var tapið af rekstri Icelandair 6,7 milljarðar króna í fyrra. „Árið 2018 var erfitt rekstrarár. Rekstarniðurstaðan var mun lakari en lagt var upp með í byrjun árs og endurspeglar harða samkeppni í millilandaflugi, lág og oft ósjálfbær fargjöld og mikla hækkun eldsneytisverðs,” segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, … Lesa meira

icelandair radir

Fleiri farþegar og fleiri laus sæti

Það voru 227 þúsund farþegar sem nýttu sér áætlunarflug Icelandair í janúar sem er aukning um 8 prósent frá sama tíma í fyrra. Hins vegar jókst framboð á flugsætum um tíund á sama tíma. Sætisnýtingin í þotum félagsins lækkaði þar með niður í 71,9 prósent og þarf að leita aftur til janúar árið 2014 til … Lesa meira

norwegian vetur

Bullandi tap hjá Norwegian

Rétt fyrir hádegi í dag tekur á loft frá Keflavíkurflugvelli Boeing þota Norwegian sem tekur stefnuna á Rómarborg. Þó núna séu aðeins nokkrir klukkutímar í brottför þá kostar ódýrasti miðinn aðeins 20 þúsund krónur. Það er ekki mikið fyrir fimm klukkutíma flug til Ítalíu með örstuttum fyrirvara. Þetta ódýra fargjald er hins vegar langt frá … Lesa meira

kef gangur

Meiri fækkun farþega í lok janúar skýrir skekkju í ferðamannaspá

Það voru aðeins þrír dagar til mánaðamóta þegar Isavia kynnti farþega- og ferðamannaspá sína fyrir árið. Gerði hún ráð fyrir 0,3 prósenta samdrætti í brottförum erlendra ferðamanna. Raunin var hins vegar 5,8 prósent eins og áður hefur komið fram og var þessi mikli munir meðal annars til umræðu á þingi í gær. Isavia hefur nú … Lesa meira

Spyr hvort uppfæra þurfi farþegaspá Isavia

Erlendu ferðafólki hér á fækkaði um 8.514 síðasta mánuði en spá Isavia gerði ráð fyrir rétt rúmlega fjögur hundrað færri ferðamönnum „Það eru vissulega vonbrigði að sjá meiri raunfækkun núna en gert var ráð fyrir í spá Isavia fyrir janúar og áminning um að staða ferðaþjónustufyrirtækja er ekki jafn trygg og sumir vilja halda fram, til … Lesa meira