easyjet 2017

Hlut­hafar fleiri flug­fé­laga þurfa að taka stóra ákvörðun í dag

Strax í upphafi heims­far­ald­ursins sem nú geysar fór Stelios Haji-Ioannou, stofn­andi easyJet, fram á að stjórn­endur félagsins myndu rifta samkomu­lagi við Airbus um kaup á nýjum þotum. Þessi samn­ingur hefur í áraraðir verið þyrnir í augum stofn­andans en hann er stærsti hlut­hafi flug­fé­lagsins og jafn­framt eigandi vörumerk­isins. Stelios, eins og hann kýs að láta kalla … Lesa meira

Telur að önnur flug­félög myndu leysa Icelandair af hólmi

Hlut­hafar Icelandair Group eiga að koma saman seinnipartinn á morgun og greiða atkvæði um að auka hlutafé félagsins í þeim tilgangi að bæta úr slæmri lausa­fjár­stöðu. Stjórn­endur Icelandair höfðu sett sér það markmið að ná lang­tíma kjara­samn­ingum við flug­stéttir fyrir fundinn en Flug­freyju­félag Íslands hafnaði í gær svokölluðu loka­til­boði flug­fé­lagsins. Ásgeir Jónsson, seðla­banka­stjóri, var spurður … Lesa meira

Lítil von að samn­ingar náist milli Icelandair og flug­freyja

Að mati stjórn­enda Icelandair stam­steyp­unnar er ólík­legt að kjara­við­ræður við Flug­freyju­félag Íslands skili árangri. Þetta kemur fram í tilkynn­ingu frá fyrir­tækinu. Þar segir að flug­freyjur hafi hafnað loka­til­boði um nýjan kjara­samning. „Það eru mikil vonbrigði að Flug­freyju­félag Íslands hafi hafnað tilboði okkar. Þetta var okkar loka­tilboð og byggir það á sama grunni og þeir samn­ingar … Lesa meira

Seldu lend­ing­ar­leyfi, flug­vélar og dótt­ur­félög til að komast á flug á ný

Icelandair þarf nauð­syn­lega á auknu lausafé að halda og í lok vikunnar greiða hlut­hafar fyrir­tæk­isins atkvæði um nærri þrjátíu millj­arða króna hluta­fjárútboð. Allt kapp er nú lagt á að lang­tíma­samn­ingar við flug­freyjur félagsins liggi fyrir áður en að fund­urinn hefst. Það þarf þó meira til líkt og haft var eftir Boga Nils Boga­syni, forstjóra Icelandair … Lesa meira

Hafa uppfyllt kröfur um ríkis­að­stoð

Fyrir tveimur mánuðum síðan gaf norska ríkis­stjórnin út vilyrði til að lána Norwegian allt þrjá millj­arða norskra króna vegna þeirra búsifja sem útbreiðsla kóróna­veirunnar hafði valdið. Upphæðin jafn­gildir um 43 millj­örðum íslenskra króna en Norwegian fékk aðeins tíund af summ­unni í fyrstu atrennu. Skil­yrðið sem norsk stjórn­völd settu fyrir bróð­urparti lánsins var að flug­fé­lagið myndi … Lesa meira

Spán­ar­ferðir kannski mögu­leiki í lok júní

Þeir sem ferðast til Spánar í dag þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví við komuna til landsins. Spænskir ráða­menn vonast aftur á móti til að í lok næsta mánaðar verði hægt að draga úr þessum kröfum og opna landið almenni­lega fyrir ferða­fólki. „Um leið og Spán­verjar mega ferðast á milli héraða þá geta ferða­menn … Lesa meira

Bróð­urpartur Banda­ríkja­manna ætlar að bíða með utan­lands­ferðir

Rétt um helm­ingur íbúa Banda­ríkj­anna telur orðið óhætt að fara í lengri ferðalög í eigin bíl. Fjórð­ungur fólks ætlar þó að halda kyrru fyrir heima hjá sér þangað til að hættan á því að smitast af Covid-19 er yfir­staðin. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjustu niður­stöðum viku­legrar könn­unar Dest­ination Analysts sem byggir … Lesa meira

Indigo Partners gætu haslað sér völl í Ástr­alíu

Virgin Austr­alia lenti nærri samstundis í alvar­legum vanda þegar útbreiðsla kóróna­veirunnar varð til þess að flug­sam­göngur stöðv­uðust á heimsvísu. Félagið hefur nefni­lega verið í ströggli lengi og ekki skilað hagnaði í mörg ár. Ástr­alskir ráða­menn urðu ekki við beiðni stjórn­enda flug­fé­lagsins um ríkis­að­stoð í mars og fór félagið í greiðslu­stöðvun í byrjun síðasta mánaðar. Fljót­lega … Lesa meira

portland Zack Spear

Icelandair lokar fyrir sölu á sumarflugi til 10 borga

Ennþá liggur ekki fyrir hvenær flug­um­ferð verður með hefð­bundnum hætti á ný. Og vegna óviss­unnar hafa flug­félög víða skorið veru­lega niður sætis­framboð næstu mánaða og það hefur Icelandair líka gert. Þannig hefur félagið fækkað ferðum til fjölda borga og lokað fyrir sölu á farmiðum til tíu áfanga­staða í Evrópu og Norður-Ameríku í sumar. Um er … Lesa meira

Níu sveit­ar­félög verða fyrir þyngsta högginu vegna sams­dráttar í ferða­þjón­ustu

Bláskóga­byggð, Rangár­þing eystra, Mýrdals­hreppur, Skaft­ár­hreppur, Horna­fjörður, Reykja­nesbær, Suður­nesjabær, Vogar á Reykja­nesskaga og Skútustaða­hreppur eru þau sveit­ar­félög sem finna mest fyrir niður­sveiflu í ferða­þjón­ustu þegar horft er til samdráttar í útsvari. Þetta sýnir ný saman­tekt Byggða­stofn­unar þar sem mikil­vægi ferða­þjón­ust­unnar greind eftir svæðum og sveit­ar­fé­lögum þegar kemur að atvinnu­ástandi. Niður­stöður leiða í ljós að mörg sveit­ar­félög … Lesa meira