Play: Búið er að tryggja grunnfjármögnun með fyrirvörum

„Play hefur gert samning við Íslensk verðbréf um að halda utan um fjármögnun á félaginu frá innlendum og erlendum aðilum,” segir Jóhann M. Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa, aðspurður um fjármögnun flugfélagsins Play. Á blaðamannafundi í morgun kom fram að áttatíu prósent af fjármagni flugfélagsins í upphafi komi frá ónefndu bresku fjárfestingafélagi en Íslensk verðbréf sjái … Lesa meira

Líklegir áfangastaðir Play

Tvær rauðar Airbus þotur merktar Play munu fljúga farþegum til og frá Keflavíkurflugvelli áður en langt um líður. Fjármögnun flugfélagsins á að vera í höfn og flugrekstrarleyfi innan seilingar samkvæmt því sem kom fram í máli Arnars Más Magnússonar, forstjóra Play, á fundi með blaðamönnum í dag. Þar sagði hann að fyrst um sinn yrði … Lesa meira

Nýja flugfélagið mun heita Play

Blaðamannafundur stendur nú yfir í Perlunni þar sem forsvarsmenn nýs flugfélags kynna áform sín. Fundurinn byrjaði á því að hulunni var svipt af nafni félagsins og einkennislit. Félagið hefur hlotið nafnið Play og þotur félagsins verða málaðar rauðar. Fram kom í máli Arnars Más Magnússonar, eins af forsvarsmönnum Play, að stutt er í að flugrekstrarleyfi … Lesa meira

saeti icelandair wow

Eitt ár frá kaupum Icelandair á WOW air

Árla dags þann 5. nóvember í fyrra sendir Icelandair Group frá sér tilkynningu þar sem greint var frá því félagið hefði gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air. Kaupin voru þó gerð með fyrirvara um samþykki hluthafa og Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar. Skúli Mogensen, eini eigandi WOW air, átti að fá allt … Lesa meira

Beðið eftir WAB

Það eru liðnir nærri fjórir mánuðir frá því að Fréttablaðið, fyrst fjölmiðla, sagði frá áformum tveggja af yfirmönnum WOW air um stofnun nýs lággjaldaflugfélags sem fjármagnað yrði að mestu af tengdasyni eins af stofnendum Ryanair flugfélagsins. Félagið fékk vinnuheitið WAB. Sama dag og fréttir af þessum áætlunum bárust þá lækkaði gengi hlutabréfa í Icelandair um fimm … Lesa meira

Gera hlé á Parísarfluginu

Þotur Transavia hafa um árabil flogið til Íslands frá Orly flugvelli við París en aðeins yfir sumarmánuðina. Við fall WOW air þá lengdi Transavia hins vegar tímabilið og nú í haust hafa verið á boðstólum tvær brottfarir í viku og framhald verður á fram til 4. janúar næstkomandi. Þá verður gert hlé á Íslandsflugi Transavia … Lesa meira

reykjavik Tim Wright

Airbnb kannast ekki við tölur Hagstofunnar

Það eru vísbendingar um að umsvif Airbnb á íslenska gistimarkaðnum hafi dregist saman að undanförnu. Eftirlit með starfseminni var hert að frumkvæði ferðamálaráðherra og framboð á Airbnb gistingu hefur dregist saman samkvæmt því sem kom fram í nýlegri ferðaþjónustuskýrslu Landsbankans. Í uppgjöri Hagstofunnar yfir fjölda gistinótta árið 2018 sagði að 3,3 prósent samdráttur hefði orðið „á … Lesa meira

Seinkun á MAX þotum skýrði þá lítinn hluta af afkomubatanum

Gengi hlutabréfa í Icelandair tók kipp á mánudag eftir að félagið sendi frá sér tilkynningu þar sem fram kom að tapið á árinu yrði ekki á bilinu 9 til 11 milljarðar króna, eins og áður hafði verið spáð, heldur 4,4 til 6,9 milljarðar kr. Af tilkynningunni mátti ráða að helsta skýringin á þessum nærri fjögurra … Lesa meira

Meðalfargjaldið hækkaði frá Íslandi en lækkaði í heildina

Rétt rúmlega 1,5 milljón farþega nýttu sér ferðir Icelandair á þriðja fjórðungi ársins. Það er viðbót um fimm prósent frá sama tíma í fyrra. Hins vegar hækkuðu farþegatekjurnar minna eða um fjögur prósent í dollurum talið en Icelandair gerir upp í þeirri mynt. Félagið færði hins vegar bætur frá Boeing ekki aðeins til niðurfærslu á … Lesa meira

Icelandair hagnast um 7,5 milljarða króna og gerir annað samkomulag við Boeing

Hagnaður Icelandair nam 7,5 milljöðrum króna á þriðja ársfjórðungi samkvæmt tilkynningu sem félagið sendi nú í kvöld. Þetta er sama niðurstaða og í fyrir sama tímabil í fyrra. Þá þótti afkoman ekki standa undir væntingum enda nokkru minni hagnaður en árin á undan. Skýringin á lakari niðurstöðu var sögð hátt eldsneytis­verð og lækk­un farþega­tekna milli ára. … Lesa meira