Oft var þörf en nú er nauðsyn — stafræn ferða­þjón­usta á tímum Covid-19

Það var erfitt að sjá það fyrir að það kæmi einhvern­tímann upp sú staða þar sem heim­inum, meira eða minna í heild sinni, væri bannað að ferðast. Fólk beðið um að sækja ekki veit­inga­staði og/eða söfn og aflýsa öllum viðburðum. En þetta er raun­veru­leikinn sem blasir við okkur í dag og ferða­þjón­ustan þjáist meira en … Lesa meira

Alls kyns ferða­fylgi­hlutir hjá Amazon

Fólk á ferð­inni getur ekki aðeins fundið mikið úrval af ferða­töskum hjá Amazon heldur líka alls kyns auka­hluti sem tengjast ferða­laginu eins og hér má sjá.

Mest seldu ferða­vör­urnar hjá Amazon

Úrvalið af alls kyns ferða­töskum og ferða­vörum er mikið í netverslun Amazon en hér eru þær vörur sem seljast best í hverji deild fyrir sig. Og þó verð­mið­arnir séu oft mun lægri en við eigum að venjast þá verður að hafa í huga að það kostar sitt að senda vörurnar og eins af borga af … Lesa meira