Hús eða hótel í Toskana á Ítalíu

GB-ferðir bjóða nú fjögurra og fimm stjörnu orlofshús og hótel í Castelfalfi Resort í Toskana á Ítalíu. Á svæðinu er fjölbreytt afþreying og aðstaðan mjög hugguleg. Þarna er 27 holu golfvöllur, heilsulind, inni- og útisundlaug og boðið er upp á veiði, hjólreiðar og göngur. Níu veitingastaðir eru á svæðinu og hægt að sækja matreiðslunámskeið og … Lesa meira

Hótel fyrir þá sem vilja búa vel og miðsvæðis í Whistler

Westin Resort & Spa í Whistler er staðsett við rætur Whistler fjalls og við hinn huggulega og bíllausa Whistler bæ. Þaðan er líka stutt í  kláfana sem fara upp í Whistler og Blackcomb skíðasvæðin. Gestir hótelsins geta svo skilað af sér skíðunum um leið og þeir koma niður og haldið beinustu leið í „Après” stemninguna … Lesa meira

Waldorf Astoria í Berlín – flug og gisting frá 105 þúsund kr.

GB ferðir bjóða nú upp á Berlínarreisur þar sem gist er á Waldorf Astoria, sígildu fimm stjörnu hóteli í vesturhluta Berlínar. Hótelið er vel staðsett, rétt við Kurfürstendamm, og starfsfólkið er gestrisið og kann sitt fag. Glæsilegur morgunverður er innifalinn og stendur hann fyllilega undir fimm stjörnum. Í nágrenninu hótelsins má góða veitingastaði og kaffihús … Lesa meira

Sólarferðir til St. Petersburg

St. Petersburg  stendur við Mexíkóflóa er syðst á miðvesturströnd Flórídaskagan. Þar er kjörin aðstaða til þess að njóta sólarinnar og strandlífsins en líka stutt í fjölbreytta afþreyingu. Einn vinsælasti skemmtigarðurinn í Flórida, Busch Gardens Tampa Bay, er rétt norður af Tampa og Sarasota er í 40 km fjarlægð. Icelandair býður pakkaferðir til 10. júní og aftur … Lesa meira

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Fólk á ferðinni getur ekki aðeins fundið mikið úrval af ferðatöskum hjá Amazon heldur líka alls kyns aukahluti sem tengjast ferðalaginu eins og hér má sjá.

Mest seldu ferðavörurnar hjá Amazon

Úrvalið af alls kyns ferðatöskum og ferðavörum er mikið í netverslun Amazon en hér eru þær vörur sem seljast best í hverji deild fyrir sig. Og þó verðmiðarnir séu oft mun lægri en við eigum að venjast þá verður að hafa í huga að það kostar sitt að senda vörurnar og eins af borga af … Lesa meira

orlando skilit

Orlandó – 4 nætur frá kr. 76.200

Orlando er miðsvæðis í Flórída, sannkölluð ævintýraveröld fyrir börn og fullorðna. Við gististaði eru notalegar sundlaugar þar sem dýrðlegt er að flatmaga í sólinni, og allt í kring eru skemmtigarðar, vatnsleikjagarðar og úrvals veitingastaðir. Á Orlandosvæðinu eru yfir 350 verslanir og verslunarmiðstöðvar og hægt að stytta sér stundir með dollurum og innkaupakörfum dag eftir dag. … Lesa meira

arlanda express a

Stysta leiðin til Stokkhólms

Arlanda, stærsti flugvöllur Svíþjóðar, er álíka langt í burtu frá Stokkhólmi og Keflavíkurflugvöllur er frá höfuðborginni. Ferðalagið á milli tekur því um þrjú korter í bíl eða rútu en svo gengur líka hraðlestin Arlanda Express á milli flugstöðvarinnar og aðallestarstöðvarinnar við Vasagatan í Stokkhólmi. Ódýrara um helgar og yfir sumarið Ferðalagið með Arlanda Express tekur … Lesa meira

Guðrún skipuleggur Flórídafrí fyrir Íslendinga

Guðrún Ingibjörg hefur verið búsett í Flórída í 23 ár og rekur þar sína eigin ferðaskrifstofu. Hún hefur mikla reynslu af því að vera íslensku ferðafólki innan handar og þekkir því vel hvað kröfur landinn gerir, til að mynda varðandi gistingu og getur aðstoðað við leit að vel staðsettu húsnæði í Orlandó eða annars staðar … Lesa meira