Kvennakraftur á skíðum

Vetrarfrí á gönguskíðum í skemmtilegum félagsskap, í fallegu umhverfi er sannkallaður draumur og eitthvað sem skíðagöngukonur ættu að upplifa. Bændaferðir bjóða í ár upp á skíðagönguferð sérsniðna að konum, þeirra markmiðum í skíðagöngunni ásamt því að njóta samvista með skemmtilegum ferðafélögum og vinkonum. Achensee er eitt af bestu skíðagöngusvæðum Austurríkis, enda eru skíðabrautir svæðisins 201 … Lesa meira

Haustfegurð við Rín

Í þessari rómantísku haustferð verður haldið til Wiesbaden sem stendur á bökkum Rínar, rétt vestur af Frankfurt. Wiesbaden er mjög falleg borg, sem býr yfir merkri sögu og mikilfenglegum byggingum. Ekki má gleyma því að hún er með vinsælustu verslunarborgum Þýskalands. Við njótum dags í Heidelberg sem er ein elsta háskólaborg Þýskalands og komum til … Lesa meira

Aðventusveifla í Suður-Tíról

Bjarmi aðventunnar og heillandi áfangastaðir er það sem við upplifum í þessari ferð Bændaferða til Suður-Tíról á Ítalíu. Ljósadýrðin og aðventustemningin er hvarvetna mikil á þessum yndislega tíma. Ferðin hefst með akstri yfir Alpafjöllin, suður til Partschins, þar sem gist verður á huggulegu alpahóteli. Farið verður í skemmtilegar skoðunarferðir m.a. til huggulega heilsubæjarins Merano, sem … Lesa meira

arlanda express a

Stysta leiðin til Stokkhólms

Hraðlestin sem gengur milli Arlanda flugvallar í miðborgar Stokkhólms er þægilegur kostur og í kringum helgar eru miðarnir á sérkjörum. Arlanda, stærsti flugvöllur Svíþjóðar, er álíka langt í burtu frá Stokkhólmi og Keflavíkurflugvöllur er frá höfuðborginni. Ferðalagið á milli tekur því um þrjú korter í bíl eða rútu en svo gengur líka hraðlestin Arlanda Express … Lesa meira

Guðrún skipuleggur Flórídafrí fyrir Íslendinga

Guðrún Ingibjörg hefur verið búsett í Flórída í 23 ár og rekur þar sína eigin ferðaskrifstofu. Hún hefur mikla reynslu af því að vera íslensku ferðafólki innan handar og þekkir því vel hvað kröfur landinn gerir, til að mynda varðandi gistingu og getur aðstoðað við leit að vel staðsettu húsnæði í Orlandó eða annars staðar … Lesa meira

lufthansa 319

Beint með Lufthansa til Frankfurt

Í vetur mun Lufthansa, stærsta flugfélag Þýskalands, í fyrsta sinn bjóða upp á áætlunarflug frá Keflavíkurflugvelli til Frankfurt. Í boði verða þrjár ferðir í viku, á þriðjudögum, fimmtudögum og sunnudögum og fara vélarnar í loftið frá Íslandi klukkan 15:25 en frá Frankfurt er lagt í hann rétt fyrir hádegi. Farþegar á leið lengra út í … Lesa meira

icelandair helsinki ithrottir

Ferðakynning: Helsinki – körfubolti og fótbolti

Ísland mun leika Helsinki á lokamóti EM, EuroBasket 2017. Þremum dögum eftir að Evrópumótið hefst, mætir íslenska karlalandsliðið í fótbolta Finnum í Tampere í undankeppni HM 2018. Farþegar koma sér sjálfir til og frá Helsinki til Tampere. Það ganga hvorutveggja rútur Open new window og lestarferðir Open new window þarna á milli og tekur ferðin … Lesa meira

munchen leikvangur

München: 3 nætur frá 57.400.-

Þeir hafa það gott íbúar München. Velmegun er mikil í höfuðstað Bæjaralands og nálægðin við græn svæði, innan og utan borgarmarkanna, skapa henni sérstöðu. München skipar því reglulega eitt af efstu sætum lista yfir byggilegustu borgir í heimi. Í vetur býður Icelandair upp á þriggja nátta pakkaferðir til ólympíuborgarinnar og verð á mann í tvíbýli … Lesa meira

icelandair paris

Hausttilboð til Parísar

París er borg sem fólk elskar af ástríðu. Hún er opin og björt, byggingarnar hver annarri fallegri, göturnar iðandi af lífi og mikið um að vera. Skoðið elstu borgarhlutana, Ile de la Cité, Latínuhverfið, Montmartre, og farið svo yfir í nýja hverfið La Défense. Þannig má blanda saman hinu elsta og hinu allra nýjasta í … Lesa meira

urval utsyn kuba

Ferðakynning – Kúba

Þú getur valið á milli þess að dvelja alla vikuna í annað hvort Havana eða Varadero, eða dvelja fyrstu fjórar næturnar í Havana og seinni þrjár í hinum fallega strandbæ Varadero sem er í rétt rúmlega 2 klst. aksturs fjarlægð frá Havana. Lagt er í hann 20. október og komið heim þann tuttugasta og sjöunda. … Lesa meira