Lúxus siglingar ársins komnar í sölu

Lúxus siglingar á vegum VITA í haust eru komnar í sölu. Siglt er með skemmtiferðaskipum Celebrity Cruises og Royal Caribbean Cruise Lines. Leiðir liggja um heimsins höf undir styrkri stjórn fararstjóra VITA, sem sigla ár hvert, ýmist til nýrra áfangastaða eða á kunnugar slóðir. Kynning á úrvalinu fer fram á sérstakri ferðakynningu 27.febrúar. Sá viðburður verður … Lesa meira

United Airlines hefur á ný beint flug milli Íslands og New York/Newark

„Við erum hæstánægð með að halda úti beinu flugi milli Reykjavíkur og New York/Newark í sumar. Flugið býður ekki aðeins viðskiptavinum okkar á Íslandi uppá þægilega komutíma í New York borg heldur einnig möguleika á tengiflugi til meira en 70 áfangastaða í Bandaríkjunum, Kanada, Mexíkó, Karabíska hafinu eða Mið-Ameríku,” segir Bob Schumacher, framkvæmdastjóri sölusviðs United … Lesa meira

berlin sol

Borgarferðir til Berlínar

Berlín er á meðal mest spennandi áfangastaða álfunnar þegar kemur að því að kynna sér atburði sem breyttu gangi sögunnar og demba sér svo í að þræða forvitnileg hverfi vandlega. Í Berlín eru ekki bara söfn sem vekja mann til umhugsunar og minnisvarðar um ofsafengna fortíð – en nóg er af þeim hér. Borgin trekkir … Lesa meira

Sumarhús á Jótlandi

Sumarhús í Danmörku er frábært fjölskyldufrí, fallegt umhverfi, góð aðstaða og fjölbreytt afþreying fyrir börn og fullorðna. Bjóðum pakkaferðir til Lalandia sem er ekki langt frá Billund. Lágmarksdvöl er 3 nætur og hámarksdvöl 14 nætur. Pakkarnir miðast við brottfarir frá Keflavík til Billund frá 1.júní til 15. september 2019. Verð á mann í 3 nætur … Lesa meira

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Fólk á ferðinni getur ekki aðeins fundið mikið úrval af ferðatöskum hjá Amazon heldur líka alls kyns aukahluti sem tengjast ferðalaginu eins og hér má sjá.

brighton icelandair

Tilboðsferðir til Brighton

Icelandair flýgur reglulega til Gatwick flugvallar en þaðan er ekki langt til Brighton og tíðar lestarferðir eru frá flugvellinum til borgarinnar. Ferðin tekur ekki nema um 30-40 mínútur með lest og nú er hægt að bóka flug og hótel í Brighton hjá Icelandair á tilboði á völdum dagsetningum. Borgarferðir til Brighton til 31. október 2019. Verð … Lesa meira

glasgow icelandair a

Borgarferðir til Glasgow frá 40.700 krónum

Það kann að koma á óvart, en orðspor Glasgow þegar kemur að verslunarleiðöngrum er stórgott. Þó eru þar líka hefðbundnar túristabúðir sem selja alls kyns minjagripi (flest af því er köflótt og með sekkjapípum). Betri minjagripir væru til dæmis viskí, ullarvörur og skoskt kex eða short bread. Vintage-verslanir eru vinsælar í Glasgow og þú finnur margar … Lesa meira

Mest seldu ferðavörurnar hjá Amazon

Úrvalið af alls kyns ferðatöskum og ferðavörum er mikið í netverslun Amazon en hér eru þær vörur sem seljast best í hverji deild fyrir sig. Og þó verðmiðarnir séu oft mun lægri en við eigum að venjast þá verður að hafa í huga að það kostar sitt að senda vörurnar og eins af borga af … Lesa meira

orlando skilit

Orlandó – 4 nætur frá kr. 76.200

Orlando er miðsvæðis í Flórída, sannkölluð ævintýraveröld fyrir börn og fullorðna. Við gististaði eru notalegar sundlaugar þar sem dýrðlegt er að flatmaga í sólinni, og allt í kring eru skemmtigarðar, vatnsleikjagarðar og úrvals veitingastaðir. Á Orlandosvæðinu eru yfir 350 verslanir og verslunarmiðstöðvar og hægt að stytta sér stundir með dollurum og innkaupakörfum dag eftir dag. … Lesa meira

arlanda express a

Stysta leiðin til Stokkhólms

Arlanda, stærsti flugvöllur Svíþjóðar, er álíka langt í burtu frá Stokkhólmi og Keflavíkurflugvöllur er frá höfuðborginni. Ferðalagið á milli tekur því um þrjú korter í bíl eða rútu en svo gengur líka hraðlestin Arlanda Express á milli flugstöðvarinnar og aðallestarstöðvarinnar við Vasagatan í Stokkhólmi. Ódýrara um helgar og yfir sumarið Ferðalagið með Arlanda Express tekur … Lesa meira