Sumarhús á Jótlandi

Icelandair býður pakkaferðir til Lalandia sem er ekki langt frá Billund á Jótlandi. Lágmarksdvöl er 3 nætur og hámarksdvöl 14 nætur. Pakkarnir miðast við brottfarir frá Keflavík til Billund frá 4. maí til 22. október 2018. 4ra manna hús (Classic 4+) Verð á mann í fjórbýli í 3 nætur frá kr. 55.900.- Verð á mann í þríbýli … Lesa meira

Sólarferðir til St. Petersburg

St. Petersburg  stendur við Mexíkóflóa er syðst á miðvesturströnd Flórídaskagan. Þar er kjörin aðstaða til þess að njóta sólarinnar og strandlífsins en líka stutt í fjölbreytta afþreyingu. Einn vinsælasti skemmtigarðurinn í Flórida, Busch Gardens Tampa Bay, er rétt norður af Tampa og Sarasota er í 40 km fjarlægð. Icelandair býður pakkaferðir til 10. júní og aftur … Lesa meira

boston stor

Vortilboð til Boston með Icelandair

Í Boston er að finna fjölda áhugaverðra veitingahúsa þar sem má kynnast matargerð frá nánast öllum heimshornum. Menningarlífið er frábært og allir finna eitthvað við sitt hæfi, leikhús, söngleiki, jass og blús, popp, danstónlist og klassíska tónlist. Boston er líka kjörinn staður til að kynna sér eina af þjóðaríþróttum Bandaríkjamanna, hafnaboltann. Icelandair býður upp á … Lesa meira

berlin sol

Helgarferðir til Berlínar

Berlín er á meðal mest spennandi áfangastaða álfunnar þegar kemur að því að kynna sér atburði sem breyttu gangi sögunnar og demba sér svo í að þræða forvitnileg hverfi vandlega. Í Berlín eru ekki bara söfn sem vekja mann til umhugsunar og minnisvarðar um ofsafengna fortíð – en nóg er af þeim hér. Borgin trekkir … Lesa meira

glasgow icelandair a

Tilboð á ferðum til Glasgow í vor

Í Glasgow bjóðast ótal möguleikar til upplyftingar og skemmtunar, veitingastaðir, pöbbar, vínbarir, kaffihús, dansstaðir og klúbbar. Þar er gróskumikið lista- og menningarlíf og haldnar listahátíðir og efnt til sérstakra listviðburða allt árið um kring. Í nágrenni Glasgow eru einnig fjölbreyttir möguleikar til útivistar og afþreyingar fyrir alla fjölskylduna og hún er kjörin borg fyrir fólk … Lesa meira

Franskar Alpaperlur

Ferðin hefst í Genf og þaðan er ekið til Annecy við samnefnt vatn, sem er dásamlegur staður. Hápunktur ferðarinnar verður skoðunarferð til bæjarins Chamonix, en frá miðbænum gengur kláfur upp í 3.842 m hæð fjallsins Aiguille du Midi, þaðan sem hreint stórkostlegt útsýni er yfir á Mont Blanc, hæsta fjall Vestur-Evrópu. Við munum upplifa suðrænan … Lesa meira

Hjólað um sveitir Tíról

Bærinn Seefeld er yndislegur alpabær sem hvílir í fögrum fjallasal milli Wetterstein, Mieminger og Karwendelfjallanna í Austurríki. Hér lokka grænir dalir, greniskógar, fjallasel og dásamlegt útsýni af fjallstoppum. Farnar verða skipulagðar hjólaferðir í þessu fríska fjallalofti með fararstjóra og innlendum staðarleiðsögumanni sem í sameiningu munu velja hentugar leiðir hvern dag og fræða okkur um staðhætti … Lesa meira

brighton icelandair

Vortilboð til Brighton: 3 nætur frá 43.700 kr.

Icelandair flýgur reglulega til Gatwick flugvallar en þaðan er ekki langt til Brighton og tíðar lestarferðir eru frá flugvellinum til borgarinnar. Ferðin tekur ekki nema um 30-40 mínútur með lest og nú er hægt að bóka flug og hótel í Brighton hjá Icelandair á tilboði á völdum dagsetningum á 3ja nátta ferðum í apríl, maí og … Lesa meira

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Fólk á ferðinni getur ekki aðeins fundið mikið úrval af ferðatöskum hjá Amazon heldur líka alls kyns aukahluti sem tengjast ferðalaginu eins og hér má sjá.

Mest seldu ferðavörurnar hjá Amazon

Úrvalið af alls kyns ferðatöskum og ferðavörum er mikið í netverslun Amazon en hér eru þær vörur sem seljast best í hverji deild fyrir sig. Og þó verðmiðarnir séu oft mun lægri en við eigum að venjast þá verður að hafa í huga að það kostar sitt að senda vörurnar og eins af borga af … Lesa meira