United Airlines hefur á ný beint flug milli Íslands og New York/Newark

„Við erum hæst­ánægð með að halda úti beinu flugi milli Reykja­víkur og New York/Newark í sumar. Flugið býður ekki aðeins viðskipta­vinum okkar á Íslandi uppá þægi­lega komu­tíma í New York borg heldur einnig mögu­leika á tengiflugi til meira en 70 áfanga­staða í Banda­ríkj­unum, Kanada, Mexíkó, Karab­íska hafinu eða Mið-Ameríku,” segir Bob Schumacher, fram­kvæmda­stjóri sölu­sviðs United … Lesa meira

berlin sol

Borg­ar­ferðir til Berlínar

Berlín er á meðal mest spenn­andi áfanga­staða álfunnar þegar kemur að því að kynna sér atburði sem breyttu gangi sögunnar og demba sér svo í að þræða forvitnileg hverfi vand­lega. Í Berlín eru ekki bara söfn sem vekja mann til umhugs­unar og minn­is­varðar um ofsa­fengna fortíð – en nóg er af þeim hér. Borgin trekkir … Lesa meira

Sumarhús á Jótlandi

Sumarhús í Danmörku er frábært fjöl­skyldufrí, fallegt umhverfi, góð aðstaða og fjöl­breytt afþreying fyrir börn og full­orðna. Bjóðum pakka­ferðir til Lalandia sem er ekki langt frá Billund. Lágmarks­dvöl er 3 nætur og hámarks­dvöl 14 nætur. Pakk­arnir miðast við brott­farir frá Keflavík til Billund frá 1.júní til 15. sept­ember 2019. Verð á mann í 3 nætur … Lesa meira

Alls kyns ferða­fylgi­hlutir hjá Amazon

Fólk á ferð­inni getur ekki aðeins fundið mikið úrval af ferða­töskum hjá Amazon heldur líka alls kyns auka­hluti sem tengjast ferða­laginu eins og hér má sjá.

brighton icelandair

Tilboðs­ferðir til Brighton

Icelandair flýgur reglu­lega til Gatwick flug­vallar en þaðan er ekki langt til Brighton og tíðar lest­ar­ferðir eru frá flug­vell­inum til borg­ar­innar. Ferðin tekur ekki nema um 30–40 mínútur með lest og nú er hægt að bóka flug og hótel í Brighton hjá Icelandair á tilboði á völdum dagsetn­ingum. Borg­ar­ferðir til Brighton til 31. október 2019. Verð … Lesa meira

glasgow icelandair a

Borg­ar­ferðir til Glasgow frá 40.700 krónum

Það kann að koma á óvart, en orðspor Glasgow þegar kemur að versl­un­ar­leiðöngrum er stór­gott. Þó eru þar líka hefð­bundnar túrista­búðir sem selja alls kyns minja­gripi (flest af því er köflótt og með sekkja­pípum). Betri minja­gripir væru til dæmis viskí, ullar­vörur og skoskt kex eða short bread. Vintage-versl­­anir eru vinsælar í Glasgow og þú finnur margar … Lesa meira

Mest seldu ferða­vör­urnar hjá Amazon

Úrvalið af alls kyns ferða­töskum og ferða­vörum er mikið í netverslun Amazon en hér eru þær vörur sem seljast best í hverji deild fyrir sig. Og þó verð­mið­arnir séu oft mun lægri en við eigum að venjast þá verður að hafa í huga að það kostar sitt að senda vörurnar og eins af borga af … Lesa meira

orlando skilit

Orlandó — 4 nætur frá kr. 76.200

Orlando er miðsvæðis í Flórída, sann­kölluð ævin­týra­veröld fyrir börn og full­orðna. Við gisti­staði eru nota­legar sund­laugar þar sem dýrð­legt er að flat­maga í sólinni, og allt í kring eru skemmti­garðar, vatns­leikja­garðar og úrvals veit­inga­staðir. Á Orlandosvæðinu eru yfir 350 versl­anir og versl­un­ar­mið­stöðvar og hægt að stytta sér stundir með doll­urum og innkaupa­körfum dag eftir dag. … Lesa meira

arlanda express a

Stysta leiðin til Stokk­hólms

Arlanda, stærsti flug­völlur Svíþjóðar, er álíka langt í burtu frá Stokk­hólmi og Kefla­vík­ur­flug­völlur er frá höfuð­borg­inni. Ferða­lagið á milli tekur því um þrjú korter í bíl eða rútu en svo gengur líka hrað­lestin Arlanda Express á milli flug­stöðv­ar­innar og aðal­lest­ar­stöðv­ar­innar við Vasa­gatan í Stokk­hólmi. Ódýrara um helgar og yfir sumarið Ferða­lagið með Arlanda Express tekur … Lesa meira