Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Styðja við nýsköpunarverkefni í ferðaþjónustu

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Sóley og hefur umsóknarfrestur verið framlengdur til 31. janúar. Styrktarsjóðurinn Sóley er hluti af Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2020-2024. Sjóðurinn hfur þann tilgang að styðja við nýsköpunarverkefni í ferðaþjónustu sem eru til þess fallin að auka samkeppnishæfni höfuðborgarsvæðisins og stuðla að sjálfbærni og jákvæðum umhverfisáhrifum. „Á … Lesa meira

Oft var þörf en nú er nauðsyn – stafræn ferðaþjónusta á tímum Covid-19

Það var erfitt að sjá það fyrir að það kæmi einhverntímann upp sú staða þar sem heiminum, meira eða minna í heild sinni, væri bannað að ferðast. Fólk beðið um að sækja ekki veitingastaði og/eða söfn og aflýsa öllum viðburðum. En þetta er raunveruleikinn sem blasir við okkur í dag og ferðaþjónustan þjáist meira en … Lesa meira

Alls kyns ferðafylgihlutir hjá Amazon

Fólk á ferðinni getur ekki aðeins fundið mikið úrval af ferðatöskum hjá Amazon heldur líka alls kyns aukahluti sem tengjast ferðalaginu eins og hér má sjá.

Mest seldu ferðavörurnar hjá Amazon

Úrvalið af alls kyns ferðatöskum og ferðavörum er mikið í netverslun Amazon en hér eru þær vörur sem seljast best í hverji deild fyrir sig. Og þó verðmiðarnir séu oft mun lægri en við eigum að venjast þá verður að hafa í huga að það kostar sitt að senda vörurnar og eins af borga af … Lesa meira