
Þangað geturðu flogið beint í sumar
Það verða á boðstólum reglulegar flugferðir héðan til hátt í 70 erlendra borga í sumar sem er nokkru minna en sumarið 2018 þegar umferðin um Keflavíkurflugvöll náði hámarki. Til viðbótar við áætlunarflugið þá eru stærstu ferðaskrifstofur landsins með tíðar ferðir á vinsæla sólarlandastaði og allir nema einn teljast til Spánar. Með því að slá inn … Lesa meira