florida fort myers

Stöðugt verðlag á bílaleigunum í Flórída

Það munu vafalítið margir Íslendingar halda til Flórída á næstunni enda löng hefð fyrir vetrarferðum til sólarfylkisins. Í vetur er framboð á flugi þangað miklu meira en áður því nú er ekki aðeins flogið til Orlando frá Keflavíkurflugvelli heldur líka Miami og Tampa. Og þeir sem vilja hafa bíl til umráða í Flórídaferðinni mega gera … Lesa meira

Dagskrá vikunnar fyrir allt flugið til London

Það bætist jafnt og þétt í flugið milli Íslands og höfuðborgar Bretlands og óhætt að segja að miðað við áætlun vetrarins þá verði eins konar loftbrú héðan til London næstu misseri. Ferðirnar eru nefnilega á bilnu 10 til 13 á dag og í heildina 81 í viku þegar mest lætur í febrúar nk. Og á … Lesa meira

20 bestu ferðamannaborgirnar

Ferðapressan er uppfull af alls kyns listum og stundum kemst Ísland eða íslenskir staðir á blað. Það var þó ekki raunin í þetta skiptið þegar breska útgáfa Conde Nast Traveller bað lesendur sína um að nefna sínar uppáhalds ferðamannaborgir. En eins og sjá má á listanum þá geta farþegar á Keflavíkurflugvelli flogið beint til meirihluta … Lesa meira

flugvel john cobb

Áætlunarflug til 57 erlendra borga og Akureyrar

Í lok október hefst vetraráætlun flugfélaganna og dagskrá Keflavíkurflugvallarí vetur er áætlunarflug til 37 evrópskra borga, 19 borga í N-Ameríku, Tel Aviv í Ísrael og svo til Akureyrar. Í heildina eru þetta 58 áfangastaðir en auk Tel Aviv hefur ekki áður verið flogið héðan yfir vetrarmánuðina til Vancouver, Pittsburgh, Katowice, Prag, Tampa, Wroclaw, Miami og … Lesa meira

Beint til Zurich í allan vetur

Hingað til hefur Icelandair gert hlé á áætlunarferðum sínum til Zurich yfir vetrarmánuðina en á því verður nú breyting því í allan vetur mun flugfélagið bjóða upp á ferðir til stærstu borgar Sviss alla fimmtudaga og sunnudaga. Þar með fjölgar valkostunum fyrir þá sem vilja fljúga beint til Alpanna í vetur en frá flugvellinum í … Lesa meira

„Fæðingarborg Bandaríkjanna” er nú í alfaraleið

Á meðan Washington borg var að gera sig klára í að taka við hlutverki sínu sem höfuðborg Bandaríkjanna þá fór Philadelphia með rulluna. Þarna í lok átjándu aldar var borgin líka sú fjölmennsta vestanhafs og alls enginn nýgræðingur í að hýsa helstu stofnanir þessa unga lýðveldis. Þar höfðu hinir svokölluðu „Feður Bandaríkjanna” setið og skráð … Lesa meira

Tímaspursmál hvenær flugfélag myndi átta sig á tækifærinu í Cleveland

Í síðustu viku tilkynntu bæði Icelandair og WOW air að næsta vor myndi bandaríska borgin Cleveland bætast við leiðakerfi félaganna. Þar með er ljóst að íslensku félögin munu keppa við hvort annað um farþega í flugi til og frá fimm bandarískum borgum, þ.e. New York, Boston, Washington, Chicago og svo Cleveland. Til þeirra fjögurra fyrrnefndu … Lesa meira

Viltu vinna flugmiða með Delta til New York?

Allt árið um kring flýgur Delta Air Lines milli Íslands og New York og kemur það sér vel fyrir alla þá sem eru á leið til heimsborgarinnar. Áætlunarflug Delta frá Keflavíkurflugvelli er líka góður kostur fyrir þá sem eru á leið héðan til annarra áfangastaða í Bandaríkjunum, Kanada eða jafnvel í Mið- og Suður-Ameríku því … Lesa meira

20 vinsælustu söfn í heimi

Að fara á safn er fastur liður í utanlandsreisum hjá mörgum. Ekki bara til að skoða heimsþekkt verk eins og Mónu Lísu á Louvre í París heldur líka til að fræðast um sögu gestgjafanna og menningu. Oftar en ekki er aðgangur að söfnunum ódýr eða jafnvel ókeypis eins og tíðkast til að mynda í höfuðborg … Lesa meira

berlin sol

Íslensku flugfélögin berjast um Berlín

Aðeins þremur dögum eftir að stjórnendur Airberlin fóru fram á greiðslustöðvun tilkynntu forsvarsmenn Icelandair að félagið myndi hefja flug til Berlínar allt árið um kring. Fyrsta ferðin verður farin í nóvember og munu þotur félagsins lenda á Tegelflugvelli í vesturhluta borgarinnar. Aðspurður um hvort ástandið hjá Airberlin hafi eitthvað með ákvörðunina að gera segir Guðjón … Lesa meira