Þangað geturðu flogið beint í sumar

Það verða á boðstólum reglulegar flugferðir héðan til hátt í 70 erlendra borga í sumar sem er nokkru minna en sumarið 2018 þegar umferðin um Keflavíkurflugvöll náði hámarki. Til viðbótar við áætlunarflugið þá eru stærstu ferðaskrifstofur landsins með tíðar ferðir á vinsæla sólarlandastaði og allir nema einn teljast til Spánar. Með því að slá inn … Lesa meira

Halla, börn og farteski

Ferðast með börn á framandi slóðum

Eigum við að taka bílstólinn með? Hvernig kerru er best að taka? Eru moskítóflugur á staðnum? Hvað með ferðarúmið og ferðapúðann og ferða-allt-hitt sem við keyptum eða gætum keypt? Að halda á litlu barni er alltaf jafn sérstakt, það gleymist svo hratt hversu lítil börn geta verið á fyrstu vikunum og mánuðunum. Að pakka í … Lesa meira

Tæland - Halla

Eyjaflandur í suðurhluta Tælands 

Þær eru víst að leita að næringarefnum fyrir eggin sín, moskítóflugurnar. Þær bíta mig til að geta fjölgað sér. Eitt andartak fæ ég smá samúð með þeim, en hún víkur fyrir þörfinni til að passa afkvæmin mín. Þá er ég alveg tilbúin að drepa, það er að segja flugur.  Í Tælandi er talsvert afslappaðra viðhorf … Lesa meira

Khao San Road og ég

Ég dró djúpt andann áður en ég settist inn í smárútuna. Ég vildi muna lyktina; þetta undarlega sambland af steiktum mat, kryddi og ferskum ávöxtum, útblæstri frá úr sér gengnum mótorhjólum, reykingum og reykelsum og sveittum fötum bakpokaferðlanga. Ég tók líka með mér hávaðann í umferðinni, hrópandann í sölumönnum með „special price for you my … Lesa meira

Siggi og Marianie

Þar sem allir brosa

Það er alltaf áhugavert að heyra af ferðum landa okkar á fjarlægar slóðir. Um hávetur sækjast æ fleiri eftir því að komast í mildara loftslag og meiri birtu. Flestir láta sér þá duga að fara til Tenerife eða annarra Kanaríeyja en alltaf heyrir maður sögur af einhverjum sem fara miklu lengra – til enn fjarlægari … Lesa meira

Heimsminjar og ásækni ferðafólks

Það fyrsta sem gladdi ferðalang eldsnemma þennan mánudagsmorgun var að fylgjast með gömlu Róm nudda stýrurnar úr augunum og vakna rólega. Leigubíll var pantaður á gististað í Trastevere um klukkan hálfsjö og þaðan haldið á Piazza del Popolo. Stundu síðar átti að sjá þar til ferða manns í stuttum jakka og með derhúfu – leiðsögumannsins … Lesa meira

Lamandi spilling og úreltur túrismi í borginni eilífu

Róm er meðal vinsælustu ferðamannaborga Evrópu en aðeins hálfdrættingur á við París og London. Á sama tíma og Róm fær 9-10 milljónir gesta á venjulegu ári mega þau í París og London vænta þess að fá 19-20 milljónir gesta. En þrátt fyrir þennan mun á fjölda er engu líkara en kransæðastífla sé yfirvofandi þegar ferðamaðurinn … Lesa meira

Púrtvín í 36 gráðum

Þau sem ferðuðust í sumar til Lissabon en höfðu áhuga á að fara líka til Porto gátu auðveldlega gert það með því að hoppa upp í lest á Oriente-stöðinni í Lissabon, halla sér aftur á bak og sjá landslagið líða hjá í um þrjár klukkustundir á leiðinni á Campanhã-stöðina í Porto. Fargjaldið fyrir einn fullorðinn … Lesa meira

Dýrara með Icelandair en Play í skíðaferðirnar til Austurríkis

Hér áður fyrr var Wow Air eitt um að fljúga fljúga Íslendingum í skíðaferðir til Austurríkis og stjórnendur Play hafa sennilega vonast eftir að fá frið fyrir Icelandair á þessari leið. Svo fór ekki því stuttu eftir að Play hóf sölu á flugmiðum til Salzburg í fyrra þá gerði Icelandair slíkt hið sama. Og nú … Lesa meira

Normandí innan seilingar

Allir ættu að komast til Frakklands ef hugurinn leitar þangað. París er auðvitað stórkostleg en hún er ekki Frakkland. Innan seilingar frá heimsborginni fögru eru slóðir sem sannarlega er vert að heimsækja. Normandi er eitt þeirra héraða sem áhugavert er að kynnast. Það tekur aðeins rétt rúmar tvær klukkustundir að fara með lest frá Saint-Lazare-stöðinni … Lesa meira