Þú borgar oftast fyrir matinn í flug­ferð­inni

Þeir farþegar sem bóka sæti á almennu farrými í flug­ferð til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli þurfa langoftast að borga auka­lega fyrir mat og drykk í flug­ferð­inni. Og í ljósi þess að það tekur sjaldnast minna en um þrjá klukku­tíma að fljúga héðan til annarra landa þá má gera ráð fyrir að flestir þurfi á einhverri hress­ingu … Lesa meira

Viltu fljúga frítt til Madríd í sumar?

LEIKNUM ER LOKIÐ   Síðustu sumur hefur Iberia Express boðið upp á beint flug frá Kefla­vík­ur­flug­velli til Madrídar og þann 16.júní er komið að fyrstu ferð ársins. Þotur félagsins munu fljúga tvisvar í viku héðan til spænsku höfuð­borgar í júní og sept­ember en í júlí og ágúst bætist við þriðja ferðin. Í tilefni endur­komu Iberia … Lesa meira

vin2

Ódýrt Vínar­flug í júní

Það var í febrúar síðast­liðnum sem Wizz Air hóf að fljúga reglu­lega til Íslands frá Vínar­borg og hyggst félagið halda úti þessari flug­leið allt árið um kring. Þar með fær flug­fé­lagið Austrian án ný samkeppni í Íslands­flugi frá aust­ur­rísku höfuð­borg­inni en félagið hefur um árabil boðið upp ferðir hingað yfir aðal­ferða­manna­tíma­bilið. Og eins og staðan … Lesa meira

Mest sóttu stað­irnir í London

Stór­borgin London er einn vinsæl­asti ferða­mannastaður heims og mark­að­urinn í borg­inni fyrir alls konar afþrey­ingu er því gríð­ar­lega stór. En þrátt fyrir allt úrvalið þá eru það helstu söfn borg­ar­innar sem laða sín sín flesta gesti eins og sjá má á töfl­unni sem byggir á tölum frá ALVA. Þegar horft er út fyrir London þá … Lesa meira

Vinn­ings­hafinn í ferða­leik Delta

Allt árið um kring flýgur Delta Air Lines milli Íslands og New York og á sumrin bætast við reglu­legar ferðir til Minn­ea­polis. Flogið verður daglega til beggja þessara borga nú í sumar og voru flestir þeir sem tóku þátt í ferða­leik Delta, hér á síðu Túrista, með það á hreinu. Þar á meðal Rann­veig Haralds­dóttir … Lesa meira

London Piccadilly Julian LoveLondon and Partners

Ódýr­ustu flug­mið­arnir í lok mánaðar

Uppstign­ing­ar­dagur er almennur frídagur og í ár er hann fimmtu­daginn 30. maí næst­kom­andi. Og þeir sem geta hugsað sér að nýta þennan almenna frídag til ferða­laga út í heim hafa úr tölu­verðu að moða því dagskrá Kefla­vík­ur­flug­vallar þennan síðasta fimmtudag mánað­arins gerir ráð fyrir brott­förum til hátt í fjörutíu borga. Farmið­arnir kosta auðvita mis mikið og … Lesa meira

Ferða­leikur Delta: Þú gætir unnið tvo flug­miða til Banda­ríkj­anna

Allt árið um kring flýgur Delta Air Lines milli Íslands og New York og á sumrin bætast við reglu­legar ferðir til Minn­ea­polis. Áætl­un­ar­flug Delta frá Kefla­vík­ur­flug­velli er líka góður kostur fyrir þá sem eru á leið héðan til annarra áfanga­staða í Banda­ríkj­unum, Kanada eða jafnvel í Mið- og Suður-Ameríku því leiða­kerfi Delta nær mjög víða. … Lesa meira

Áfanga­staðir sumarsins eftir brott­hvarf WOW air

Heiti borg­anna Lyon, Detriot, Tel Aviv munu ólík­lega birtast á upplýs­inga­skjáum í Leifs­stöð í sumar því WOW air var eitt um flugið til þessara borga. Og nokkrum dögum áður en rekstur WOW stöðv­aðist þá felldi Icelandair niður flugið til Halifax og Cleve­land. Þar með hefur leiða­kerfi Kefla­vík­ur­flug­vallar dregist saman um fimm áfanga­staði á stuttum tíma. … Lesa meira

skerjagardurinn Henrik Trygg

Þangað verður flogið beint í sumar

Sumaráætlun flug­fé­lag­anna nær frá lokum þessa mánaðar og fram í enda október. Að þessu sinni verða farnar reglu­legar ferðir til sjötíu áfanga­stað í Evrópu og Norður-Ameríku. Þetta er þónokkuð minna framboð en í fyrra þegar flogið var beint til ríflega áttatíu erlendra borga og bæja frá Kefla­vík­ur­flug­velli en líka Reykjavík og Akur­eyri. Frá þeim tveim … Lesa meira

Síðustu ferð­irnar til Rómar

Þrátt fyrir aðdrátt­arafl Rómar þá hafa íslensk flug­félög sýnt borg­inni lítinn áhuga og Icelandair hefur til að mynda aldrei flogið þangað. WOW spreytti sig á áætl­un­ar­ferðum þangað tvö sumur en ekki var fram­hald á. Í vetur hefur hins vegar norska flug­fé­lagið Norwegian boðið upp á tvær ferðir í viku til Rómar en þessi flug­leið lenti … Lesa meira