Til Tenerife fyrir 9 þúsund krónur

Þeir sem komast til útlanda með stuttum fyrirvara fá flugmiða til Tenerife fyrir aðeins 9 þúsund krónur á morgun hjá Plúsferðum. Lagt er í hann frá Keflavíkurflugvelli klukkan 8:20 og ef flogið er heim á ný þann 20.júlí þá kosta báðir flugleggirnir á 28 þúsund krónur. Þetta er mun lægra fargjald en er í boði … Lesa meira

Ferðaþættir um Suður- og Austurland

Sjónvarpsstöðin N4 mun bjóða upp á tvær nýjar þáttaraðir í sumar þar sem umfjöllunarefnið eru ferðalög innanlands.  Annars vegar er um að ræða ferðaþáttaseríu sem nefnist “Sjá Suðurland”.  Þar ferðast vinkonurnar Ásthildur Ómarsdóttir og María Finnbogadóttir, atvinnuskíðakona, á Go Campers bíl um Suðurland. Ætlunin er að fá adrenalínið til að stíga með því að prófa … Lesa meira

Síðustu sætin til Kanaríeyja fyrir jólin eru dýr

Nú rúmum tveimur vikum fyrir jól þá kostar flugsæti í þotum Norwegian, sem fljúga til Tenerife dagana fyrir jól, rétt um 135 þúsund krónur. Aftur á móti er tíu sinnum ódýrara fyrir íbúa Tenerife að fljúga til Íslands þessa daga. Pakkaferðir ferðaskrifstofanna til spænsku eyjunnar eru hins vegar uppseldar enda löng hefð fyrir jólaferðum Íslendinga … Lesa meira

Ný flugleið til Frakklands næsta sumar

Frakkland hefur lengi verið það land sem flestir útlendingar heimsækja og Frakkar eru fjölmennir í hópi ferðamanna hér á landi. Engu að síður hefur fókusinn í Frakklandsflugi Icelandair verið á París á meðan WOW hélt úti flugi til bæði höfuðborgarinnar en líka til Lyon á sumarin. Sumarið 2018 nýttu nærri 19 þúsund farþegar sér flug … Lesa meira

Vonast eftir að fljúga fleiri Íslendingum að Miðjarðarhafinu

Frá Václav Havel flugvelli í Prag fljúga þotur systurfélaganna Czech Airlines og Smartwings títt til borga sem liggja við Miðjarðarhafið. Og stjórnendur félaganna gera sér vonir um að næsta sumar verði fleiri Íslendingar um borð í ferðunum suður á bóginn að sögn Vladimira Dufkova, talskonu Smartwings samsteypunnar. Ástæðan er sú næsta sumar mun Czech Airlines bjóða upp á daglegar … Lesa meira

charleston

Ferðamannaborgir ársins

Hin ýmsu ferðarit birta reglulega topplista í hinu og þessu sem viðkemur ferðalögum. Og í vikunni birti breski armur Conde Nast Traveller ferðatímaritsins niðurstöður lesendakönnunar ársins. Þar var meðal annars spurt hvaða áfangastaðir heilla mest og hér er svarið. Ferðamannaborgir ársins að mati lesenda Conde Nast Traveller. Charleston í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum Merida í Yucatan … Lesa meira

Flogið til 47 borga í vetur

Ef stefnan er sett út í heim í vetur þá stendur þér til boða reglulegt áætlunarflug til 47 erlendra borga frá Keflavíkurflugvelli. Það er nokkuð minna en síðastliðinn vetur þegar áfangastaðirnir voru 60 talsins. Meðal þeirra borga sem dottnar eru út af vetrardagskrá Keflavíkurflugvallar eru Los Angeles, Mílanó, Portland, Róm, Montreal og Detroit. Í ofan … Lesa meira

Nær endalaus útsala á sólarlandaflugi

Ferðaskrifstofan Heimsferðir, sem nú er í eigu Arion banka, auglýsti fyrr í sumar útsölu á flugmiðum sem ljúka átti 29. júlí sl. Og þó núna séu fimm vikur liðnar frá boðuðum útsölulokum þá er tilboðið ennþá auglýst á heimasíðu ferðaskrifstofunnar. Þar er því hægt að bóka mjög ódýra farmiða út í heim með stuttum fyrirvara. … Lesa meira

11 þúsund krónur fyrir sætið í einu jómfrúarferð vetrarins

Síðustu misseri hefur þeim fækkað nokkuð áfangastöðunum sem flogið er til frá Keflavíkurflugvelli enda munaði ekki lítið um WOW air. Í ofan á lag þá hætti Icelandair við flug til Halifax og Cleveland í sumar og nú hefur Portland í Oregon fylki verið tekin út af vetrarprógrammi flugfélagsins. Eina viðbótin sem er í kortunum í … Lesa meira

grikkland strond Alex Blajan

Flugsæti á niðursettu verði í sólina

Það styttist í að skólarnir byrji á ný og þá lækkar venjulega verðið á sólarlandaferðum. Að minnsta kosti þegar borið er saman við vinsælustu brottfarirnar í í júní og júlí. Og þeir sem vilja komast út í ennþá meiri hita strax eftir verslunarmannahelgi hafa úr töluverðu að moða. Á heimasíðum stærstu ferðaskrifstofanna má nefnilega finna … Lesa meira