
Þú borgar oftast fyrir matinn í flugferðinni
Þeir farþegar sem bóka sæti á almennu farrými í flugferð til og frá Keflavíkurflugvelli þurfa langoftast að borga aukalega fyrir mat og drykk í flugferðinni. Og í ljósi þess að það tekur sjaldnast minna en um þrjá klukkutíma að fljúga héðan til annarra landa þá má gera ráð fyrir að flestir þurfi á einhverri hressingu … Lesa meira