kanada fani

5 bestu ferðamannaborgir Kanada

Kanada var áfangastaður ársins í fyrra hjá bandaríska ferðaritinu Travel+Leisure. Og næsta víst að ferðaþjónusta landsins á töluvert inni ef markað má lofsamlega umfjöllun um kanadíska ferðamannastaði síðustu misseri í erlendu ferðapressunni. Fyrir okkur Íslendinga þá er samgöngurnar til Kanada frá Keflavíkurflugvelli mjög góðar. Allt árið um kring fljúga þotur Icelandair og WOW þangað og … Lesa meira

Beint flug á háværasta leikvang NFL

Tímabilið fer vel af stað hjá Kansas City Chiefs í NFL deildinni vestanhafs. Liðið hefur sigrað fyrstu þrjá leiki vetrarins og leikstjórnandinn og Íslandsvinurinn Patrick Mahomes hefur farið á kostum. Það er því sérstaklega góð stemning á heimavelli Chiefs en sá er reyndar þekktur fyrir mikið fjör. Og reyndar er stuðið svo mikið að hávaðinn þar … Lesa meira

hotel res Jason Briscoe

Góður matur eða góð gisting?

Á Tripadvisor keppast ferðamenn við að veita umsagnir um hótel og veitingastaði enda vega kaup á mat og gistingu þungt í ferðakostnaðinum. Á sama hátt eru ferðablöðin full af greinum um mat, drykk og góða gististaði. Fólk leggur hins vegar mismikið upp úr þessum þáttum. Sumum er eiginlega alveg sama hvernig hótelið er svo lengi … Lesa meira

Þær 59 borgir sem flogið verður til í vetur

Vetraráætlun flugfélaganna hefst í lok október og eins og staðan er núna þá verða í boði áætlunarferðir til 59 erlendra borga auk flugferða Air Iceland Connect til Akureyrar. Fyrravetur voru borgirnar 57 og úrvalið er því meira að þessu sinni og munar þar kannski mest um fyrsta flugið til Asíu því í desember fer WOW … Lesa meira

Frábært svæði fyrir „off-piste”

Nú er önnur skíðavertíð GB ferða í Whistler að hefjast og af því tilefni geta lesendur Túrista nú að tekið þátt í ferðaleik hér á síðunni þar sem í boði er skíðaferð fyrir tvo til Whistler. Einn þeirra sem hefur góða reynslu af því að skíða í Whistler er Gunnar Harðarson og hann svaraði nokkrum … Lesa meira

florida lance asper

Aðeins ódýrari bílaleigubílar í vetur í Orlandó

Yfir vetrarmánuðina halda margir í frí til Orlandó og þar er nauðsynlegt að hafa ökutæki til umráða. Það eru því góð tíðindi að verðið á bílaleigunum við helsta flugvöll borgarinnar, Orlando International Airport, er hagstætt núna. Alla vega í samanburði við stöðuna haustin 2014 og 2016. Þá kannaði Túristi líka verðlagið og eins og sjá … Lesa meira

Þú gætir unnið skíðaferð fyrir 2 til Whistler í Vancouver

Leiknum er lokið og nafn vinningshafans hefur verið birt.   Fjöllin Whistler og Blackcomb laða til sín útivistarfólk allt árið um kring og yfir vetrarmánuðina er svæðið í essinu sínu. Það er því engin tilviljun að Whistler Blackcomb skíðasvæðið er marglofað og ekki dregur það úr aðdráttaraflinu að þarna voru ólympíuleikarnir haldnir fyrir ekki svo … Lesa meira

Listi yfir 500 bestu matarupplifanirnar fyrir ferðafólk

Að borða að hætti heimamanna er ein ánægjulegasta leiðin til að kynnast því landi sem ferðast er um. Heimsókn á matsölustað sem gerir matarmenningu viðkomandi þjóðar góð skil ætti því eiginlega að vera skyldustopp í hverri utanlandsferð. Það eru þó ekki víst að maturinn hitti alltaf í mark en líklegast er að pintxos matarmenningin falli … Lesa meira

tivoli taeki

10 vinsælustu ferðamannastaðir Danmerkur

Það kemur engum á óvart að Tívolí í miðborg Kaupmannahafnar trónir á toppi lista ferðamálaráðs Danmerkur yfir þá 10 staði sem fengu til sín flesta gesti í fyrra. Aftur á móti kom það á óvart að sjá nafn lystigarðsins í borginni, Botanisk Have, á listanum í fyrsta sinn. Skýringin á því er sú að það … Lesa meira

Borgirnar sem flogið verður til í haust

Nú er háannatímanum í ferðaþjónustunni víða að ljúka og þá hægist á flugsamgöngum. Sumaráætlun flugfélaganna lýkur þó ekki formlega fyrr en í lok október og því verður úrvalið af millilandaflugi til og frá landinu áfram töluvert í haust eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan. Þar sést til hvaða borga verður flogið og … Lesa meira