Samfélagsmiðlar

Innblástur

ForsíðaInnblástur

Stephen Leatherman, betur þekktur sem Dr. Beach, er á heimavelli þegar kemur að bandarískum baðströndum og árlega birtir hann lista yfir þær bestu. Þessi samantekt fær alla jafna mikla athygli vestanhafs því dómar doktorsins hitta vanalega í mark. Leatherman birti nýverið lista sinn fyrir sumarið og nokkrar af baðströndunum á honum eru ekki svo langt …

Veðrið hefur leikið við frændþjóðirnar nú í sumarbyrjun og þar með hefur bekkurinn verið þéttskipaður fyrir utan veitingahúsin í Stokkhólmi á meðan fáir sitja inni. Það er þó ekki nóg að setja borð út á stétt til að komast á lista sænska dagblaðsins Dagens Nyheter yfir bestu úti veitingahúsin í sænsku höfuðborginni. Hér eru nokkur …

Þegar þotan tekur á loft frá Keflavíkurflugvelli þá eru alla vega þrír klukkutímar liðnir frá því að meginþorri íslensku farþeganna fór að heiman. Þeir sem fengu sér ekki matarbita í Leifsstöð fyrir brottför eru því vafalítið orðnir soldið svangir þegar áhöfnin birtist með matinn. Það er líka nokkurra klukkutíma ferðalaga framundan og það eru því …

Í þotunum sem fljúga frá Keflavíkurflugvelli eru Íslendingar vanalega í minnihluta en hlutföllin snúast við þegar stefnan er sett á Tenerife. Þá eru íslenskir farþegar í meirihluta enda hefur landinn fjölmennt til spænsku eyjunnar síðustu ár. Og nú geta þeir sem eru á leið til Tenerife fundið innblástur fyrir ferðalagið í nýrri bók sem ber …

Leiknum er lokið. Það styttist í að Boeing þotur Icelandair verði fastagestir við flugstöðina í Dusseldorf í vesturhluta Þýskalands. Borgin sjálf hefur upp á margt að bjóða í mat, menningu og líka ef þú vilt kíkja í búðir og þaðan er líka stutt yfir til Köln, Bonn og Dortmund. Landamæri Belgíu og Hollands eru líka …

Það þykir fátt meira móðins í borgarskipulagi dagsins í dag en matartrukkar sem standa við torg og stræti. Alla vega er þetta að verða sífellt algengari sjón yfir sumarmánuðina í borgunum í löndunum í kringum okkur. Það verður þó að segjast eins og er að úrvalið í þessum trukkum oft einhæft enda fókusa margir á …

Flugmiðinn er í höfn og nú er komið að því að finna gott hóteltilboð. Þú byrjar að leita á Booking.com en þar birtast hundruðir gistikosta og úrvalið er ekki minna á Hotels.com og öllum hinum bókunarsíðum. Þú skoðar hvað dóma hótelin fá á Tripadvisor og jafnvel hvaða gistingum Lonely Planet mælir með í borginni. Að …

barcelonna Camille Minouflet

Íbúar á meginlandi Evrópu ganga nú léttklæddir um stræti og frændur okkar á hinum Norðurlöndunum eru farnir að taka lit. Hér heima mælist hitinn hins vegar ennþá í eins stafa tölu og það eru útlit fyrir áframhaldandi vætutíð. Það eru því vafalítið margir sem gætu hugsað sér að nýta fríið á uppstigningardag til að fljúga …

kaupmannahofn yfir

Þó úrvalið af beinu flugi frá Keflavíkurflugvelli hafi margfaldast þá halda Íslendingar tryggð við Kaupmannahöfn. Þannig fjölgaði gistinóttum landans á hótelum þar í borg umtalsvert í fyrra og miklu fleiri sem leggja leið sína þangað en til að mynda til Stokkhólms eða Óslóar. Kaupmannahöfn nýtur auðvitað hylli víða enda þægileg ferðamannaborg og skríbentar breska blaðsins …

Segja má að íbúafjöldinn á Lidingö fari nálægt því að tvöfaldast helgina sem víðavangshlaupið, sem við eyjuna er kennt, fer fram. Það er því stríður straumur fólks sem fer frá Ropsten lestarstöðinni í austurhluta Stokkhólms og yfir brúna til Lidingö þessa þrjá hátíðardaga. Heimamenn tryggja þó að samgöngurnar gangi vel fyrir sig og bjóða upp …

vegur gr Aleksandr Kozlovskii

Stór hluti þeirra kvartana sem berast Evrópsku neytendaaðstoðinni snýr að bílaleigum og hefur Evrópusambandið lagt hart að stjórnendum stærstu bílaleiga í heimi að bæta ráð sitt. Sérstaklega þykir það einkennilegt að alþjóðleg fyrirtæki láti ferðafólk undirrita samninga á tungumálum sem það ekki skilur í stað þess að hafa alla pappíra á ensku. Eins hefur mat …

ferdamenn cataratas do iguacu brazil henrique felix

Ekkert land í Evrópu fær eins fáa gesti og smáríkið Liechtenstein en þangað komu 77 þúsund ferðamenn í fyrra en aðeins tvö þúsund fleiri fóru til San Marínó. Það eru álíka margir og komu hingað í janúar í hittifyrra svo nærtækt dæmi sé tekið. Evrópsku smáríkin tvö eru þó ekki nærri því að komast á …

Þrátt fyrir að neysla á bjór sé löngu hætt að nær einskorðast við lagerbjóra þá er þess háttar öl ennþá alls ráðandi á vínseðlum flugfélaganna. Hjá Icelandair hefur nú verið bætt úr þessu með nýjum IPA-bjór sem ber heitið 737 og er þar vísað til þess að þotan sem félagið tók í notkun í síðustu …

Þeir sem tóku vel eftir í landafræðitímum í barnaskóla muna vafalítið ennþá eftir þrenningunni Vänern, Vättern og Mälaren. Sennilega hafa þó fáir leitt hugann að þessum þremur stærstu vötnum Svíþjóðar síðan þeir lærðu undir landafræðipróf á sínum tíma og það sem stóð um vötnin í bókinni er auðvitað löngu gleymt. Til upprifjunar má nefna að Vättern …

LEIKNUM ER LOKIÐ. Síðustu sumur hefur Iberia Express boðið upp á áætlunarflug héðan til Madrídar og nú styttist í fyrstu ferð sumarsins. Af því tilefni efnir þetta spænska lággjaldaflugfélag til ferðaleiks á síðum Túrista og í vinning er farmiði fyrir tvo með félaginu til spænsku höfuðborgarinnar. Til að eiga kost á þessum glæsilega vinningi þarf að …

London Piccadilly Julian LoveLondon and Partners

Það eru líklega þúsundir Íslendinga á leið heim úr páskaferðum í dag og þá verða aftur laus bílastæði við Keflavíkuflugvöll. Og þó stæðin fyllist ólíklega á næstunni þá má gera ráð fyrir að þau verði þétt skipuð í kringum þær fjóru löngu helgar sem framundan eru í apríl og maí. Þessa stöku frídaga er nefnilega …

Fyrir fimmtán árum síðan opnaði veitingahúsið Noma í Norðuratlantshafshúsinu í Kaupmannahöfn en sendiráð Íslands er einmitt í hinum enda þessa gamla pakkahús við Kristjánshöfn. Hin óvenjulegu efnistök matreiðslumeistara staðarins, Rene Redzepi, fóru fljótlega að spyrjast út enda voru Danir og fleiri óvanir því sjá glæsilegar útgáfur af hversdagslegum dönskum mat á borðum á fínum veitingahúsum …