Halla, börn og farteski

Ferðast með börn á framandi slóðum

Eigum við að taka bílstólinn með? Hvernig kerru er best að taka? Eru moskítóflugur á staðnum? Hvað með ferðarúmið og ferðapúðann og ferða-allt-hitt sem við keyptum eða gætum keypt? Að halda á litlu barni er alltaf jafn sérstakt, það gleymist svo hratt hversu lítil börn geta verið á fyrstu vikunum og mánuðunum. Að pakka í … Lesa meira

Tæland

Ferðaþjónusta, ójöfnuður og sjálfbærni 

Eyjan Koh Samui er á Tælandsflóa. Byggð er einkum meðfram ströndinni og víðast skorin í sundur af nýlegum hringvegi sem er rétt um fimmtíu kílómetra langur. Að öðru leyti er eyjan illa byggileg, þakin regnskógi sem á sér kannski einhverja samsvörun við íslenska hálendið. Á eyjunni búa tæplega sjötíu þúsund manns. Ferðaþjónusta er megin atvinnuvegurinn; … Lesa meira

Komur skemmtiferðaskipa eru ekki bara böl – síður en svo

Aðalheiður Borgþórsdóttir skrifar Af gefnu tilefni langar mig að tala aðeins um Seyðisfjarðarhöfn og þróun móttöku ferðamanna á höfninni í gegnum tíðina. Höfnin er ein af grunnnetshöfnum landsins, hefur verið mikilvæg höfn í samskiptum við meginland Evrópu frá örófi alda og frá náttúrunnar hendi er hún ein besta höfnin á Íslandi. Frá árinu 2004 hefur … Lesa meira

Arðsemi í flugrekstri

Flugrekstur hefur reglulega og ítrekað þurft að takast á við krefjandi rekstrarumhverfi, stríð, farsóttir, mismunandi veður, hryðjuverk, Covid, o.s.frv.  IATA – hagsmunasamtök 290 aðildarfélaga í 120 löndum tekur reglulega saman afkomu og framlegð í flugrekstri. Hagnaður á farþega og hagnaður sem hlutfall af veltu (eftir skatta) hefur verið sögulega rýr. Síðan 2005 hefur hagnaður aðildarfélaganna … Lesa meira

Ferðaþjónustan kemur saman að nýju

Stærsti viðburður ferðaþjónustunnar á Íslandi verður haldinn nú í vikunni. Fimmtudaginn 24. mars koma hátt í þúsund manns saman á ferðakaupstefnunni Mannamót Markaðsstofa landshlutanna sem haldin er árlega. Á Mannamótum koma ferðaþjónustufyrirtæki úr öllum landshlutum saman til að kynna þjónustu sína og vörframboð fyrir fólki í  ferðaþjónustu sem staðsett eru á höfuðborgarsvæðinu. Stór þáttur í … Lesa meira

Myndin af kortaveltu erlendra ferðamanna hefur skekkst

Fullyrða má að erlend kortavelta gefi ekki lengur sömu mynd og áður af eyðslu erlendra ferðamanna hér á landi. Fyrir því eru ýmsar ástæður, svo sem að erlend sölufyrirtæki eru í vaxandi mæli farin að notað greiðslukort til að gera upp við íslensk ferðaþjónustufyrirtæki í stað þess að millifæra í banka. Þá hefur notkun peningaseðla … Lesa meira

Samanburður á fyrstu skrefunum hjá Play og Iceland Express

Sautján ár liðu milli þess að Iceland Express og Play hófu starfsemi sína, bæði undir sömu formerkjum – millilandaflug með lágum tilkostnaði og lágum fargjöldum. Í þessari grein reyni ég að bera saman þessi tvö flugfélög við upphaf starfsemi þeirra. Ótrúlega margt er ólíkt í aðstæðum félaganna, þrátt fyrir hinn sameiginlega grunn. Aðdragandinn Play var … Lesa meira

Framtíð ferðaþjónustu á Íslandi

Greinarhöfundar unnu sem lokaverkefni í MBA námi við Háskóla Íslands verkefni sem gekk út á að meta stöðuna í ferðaþjónustu á Íslandi og hvort nota mætti aðferðir nýsköpunar til að styrkja stöðu sjálfbærni og bæta markaðsímynd Íslands.  Í grunninn langaði okkur að skoða hvort COVID tíminn hefði verið nýttur til þess að endurskipuleggja greinina eftir … Lesa meira

Magurt ár hjá flugvélaframleiðendum

Stærstu flugvélaframleiðendur heimsins, Boeing og Airbus, hafa afhent samtals 514 flugvélar fyrstu sjö mánuði ársins. Þessi fjöldi endurspeglar þá erfiðu stöðu sem ríkir í flugrekstri vegna Covid-19 hjá langflestum flugrekendum og þar með flugvélaframleiðendum. Ekki liggja fyrir tölur frá öðrum flugvélaframleiðendum sem af er árinu.  Árið 2019 afhentu Boeing, Airbus, Embraer (Brasilíu), Bombardier (Kanada), Sukhoi (Rússlandi) … Lesa meira