Hóteltilboð: Lux 11 í Berlín

Höfuðborg Þýskalands verður sífellt oftar fyrir valinu meðal Íslendinga í leit að heppilegum áfangstað fyrir stutta borgarferð.  Berlín hefur líka upp á svo margt að bjóða á öllum sviðum og því engin leið að fá nóg af stórborginni. Það skiptir þó sköpum að vera á vel staðsettu hóteli því vegalengdirnar geta verið töluverðar og því … Lesa meira

tablet28jul

Hóteltilboð vikunnar

Er flugmiðinn í höfn en gistingin óbókuð? Ef svo er þá gæti borgað sig að kanna úrvalið á hótelútsölu Hotels.com sem hófst í dag og stendur fram á fimmtudagskvöld. Þar er að finna alls kyns gistingar í stórborgum, við baðstrendur og jafnvel út í sveit. Hótelin eru af öllum stærðum og gerðum en framboðið er … Lesa meira

Afsláttur af Viceroy við Central Park

Rétt við Central Park, skammt frá Carnegie Hall og Moma stendur hið 240 herbergja Viceroy hótel. Staðsetning er því ansi góð fyrir þá sem vilja kynna sér fínni hliðar Manhattan og þá er örugglega gaman að búa á flottu hóteli eins og Viceroy. Gistingin þar kostar hins vegar að lágmarki um 40 þúsund krónur en … Lesa meira

tablet28jul

„Design” og „Boutique” hótel

Ef þú vilt búa vel í New York, Los Angeles, London, Barcelona, Parísar eða víðar þá gætu þessi tilboð freistað.Núna hægt að panta sérvalin hótel, flest í dýrari kantinum, með tugprósenta afslætti hjá Tablet bókunarsíðunni. Oftast eru um að ræða gististaði sem flokkast sem „Design” eða „Boutique” hótel og sum þeirra tilheyra svo flokki lúxushótela. Hótelin … Lesa meira

hotel res Jason Briscoe

Hóteltilboð dagsins

Tugprósenta afsláttur á hótelum út um allan heim. Ný tilboð á hverjum degi.Samkeppnin um hótelpantanir ferðafólks er mikil og bókunarfyrirtækin og gististaðirnir bjóða upp á alls kyns sérkjör til að ná til sín viðskiptunum. Nýjasta útspil Hotels.com í þessum efnum kallast „Díll dagsins” og þar má finna afslætti á hótelum út um víða veröld en … Lesa meira

Bóka seint – borga minna

Verð á flugmiðum rýkur oftast upp þegar stutt er í brottför en því er öfugt farið á hótelunum. Það bjóðast því oft vænir afslættir af gistingunni ef bókað er með mjög stuttum fyrirvara. Hér eru nokkrar síður sem uppfæra reglulega tilboð fyrir þá sem þora að bíða fram á síðustu stundu með að bóka sér … Lesa meira

tablet paris jul

Hóteltilboð í París: Óhefðbundin hótel í ódýrari kantinum

Ertu á leið til borgar ljósanna? Hér er þá herbergi sem þig langar kannski til að skoða betur. Það er úr ógrynni hótela að velja í París en líkt og í mörgum heimsborgum þá eru þar margir úr sér gegnir gististaðir. Hótel sem mega muna fífil sinn fegurri en eigendurnir gera lítið til að hressa … Lesa meira