laslett london

Tilboð á freist­andi hóteli í Notting Hill í London

Þeir sem ná sér í hagstæða farmiða til London geta kannski rétt­lætt fyrir sér kaup á ögn betri gist­ingu í breska höfuð­staðnum. Þá er Laslett hótelið í Notting Hill einn þeirra gisti­staða sem freistar en þar kostar nóttin vana­lega að minnsta kosti 30 þúsund krónur. Á útsölu Tablet þessa vikuna má hins vegar finna nótt og … Lesa meira

Tveggja sólar­hringa útsala á hótelum

Ef þú ætlar út í heim næstu vikur þá eru núna alls konar tilboð á gist­ingu hjá útsölu Hotels.com. Bóka þarf fyrir lok fimmtu­dagsins 13.febrúar. SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA TILBOÐIN Ef þessi tilboð hitta ekki í mark þá má gera verð­sam­an­burð á gist­ingu út um víða veröld á þessari leit­arvél hér fyrir neðan. Og … Lesa meira

Vetr­ar­út­sala Hotels.com

Ef þú setur stefnuna á útlönd á næstu mánuðum þá er núna að finna tugpró­senta afslætti á gist­ingu hjá Hotels.com. Það er þó allur gangur á því hversu góð kjörin eru eftir borgum og hótelum en það gæti þó verið þess virði að skoða úrvalið. Það er samt góð regla að skoða líka hvaða kjör eru … Lesa meira

newyork loft Troy Jarrell

Afsláttur á nokkrum fínum hótelum í New York

Á hótel­bók­un­ar­síð­unni Tablet er aðeins að finna sérvalin hótel og fæst þeirra eru í ódýrari kant­inum. Mörg rándýr en líka helling í milli­flokki og núna má bóka herbergi á sumum þessara hótela á sérstakri helgar­út­sölu Tablet. Þar er úrvalið í New York einna mest en þeir sem eru á leið til San Francisco, Seattle eða … Lesa meira

London: Tilboð á splunku­nýju og óhefð­bundnu hóteli

Þessi hefð­bundnu hótel­her­bergi eru sjaldnast eftir­minnileg og bæta litlu við ferða­lagið. Bless­un­ar­lega eru þó til gisti­staðir þar sem reynt er að stíga út fyrir boxið og banda­ríska hótelkeðja The Standard er dæmi um þess háttar. Nýverið opnaði fyrsti gisti­staður The Standard í Evrópu, nánar tiltekið við King´s Cross í London. Þar má núna bóka gist­ingu … Lesa meira

Sérvalin París­ar­hótel

Ef þú vilt komast hjá því að blaða í gegnum ógrynni af hótel­til­boðum á stóru bókun­ar­síð­unum þá gæti Tablet+Michelin verið rétti stað­urinn fyrir þig. Þar á bæ er nefni­lega aðeins að finna nokkur hótel í hverri borg fyrir sig og oftar en ekki er um að ræða minni hótel sem tilheyra ekki stórum keðjum. Vissu­lega … Lesa meira

hotel res Jason Briscoe

Hótel­tilboð dagsins

Samkeppnin um hótelp­ant­anir ferða­fólks er mikil og bókun­ar­fyr­ir­tækin og gisti­stað­irnir bjóða upp á alls kyns sérkjör til að ná til sín viðskipt­unum. Nýjasta útspil Hotels.com í þessum efnum kallast „Díll dagsins” og þar má finna afslætti á hótelum út um víða veröld en mest er úrvalið í evrópskum og amer­ískum borgum. Það hentar íslenskum ferða­löngum … Lesa meira

klukka

Bóka seint — borga minna

Verð á flug­miðum hækkar oftast upp þegar stutt er í brottför en því er öfugt farið á hótel­unum. Það bjóðast því oft vænir afslættir af gist­ing­unni ef bókað er með mjög stuttum fyrir­vara. Hér eru nokkrar síður sem uppfæra reglu­lega tilboð fyrir þá sem þora að bíða fram á síðustu stundu með að bóka sér … Lesa meira