newyork timessquare Ferdinand Stöhr

Útsala Hotels.com

Fram til miðnættis á fimmtudag er hægt að bóka hótelherbergi hjá Hotels.com á allt að 50% afslætti í mörgum þeirra borga sem flogið er til frá Keflavíkurflugvelli. Þessi kjör gilda á allri gistingu fram til 21. desember og sem fyrr er framboðið hjá töluvert en þó mismikið eftir borgum. Smelltu til að skoða tilboðin hjá … Lesa meira

Hóteltilboð í Kaupmannahöfn

Næstu daga er hægt að bóka herbergi á First 27 hótelinu, skammt frá Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn, með 30% afslætti út mars í gegnum hótelbókunarsíðuna Tablet. Með þessum afslætti er hægt að finna tveggja manna herbergi á um 12.500 krónur á nótt. Í einhverjum tilvikum gefst tækifæri á að afbóka pantanir og fá að fullu endurgreitt. Smelltu … Lesa meira

Tilboð á sex hversdagsbætandi hótelum í París

Það er úr ógrynni hótela að velja í París hjá Booking.com og Hotels.com en á lista bókunarsíðunnar Tablet  eru aðeins nokkur vel valin hótel. Flest þeirra þeirra eru í fínni kantinum og verðið eftir því en þarna eru líka hótel í milliflokki og núna má fá góðan afslátt á sex þessara hótela sem öll gætu … Lesa meira

Hóteltilboð: Lux 11 í Berlín

Höfuðborg Þýskalands verður sífellt oftar fyrir valinu meðal Íslendinga í leit að heppilegum áfangstað fyrir stutta borgarferð.  Berlín hefur líka upp á svo margt að bjóða á öllum sviðum og því engin leið að fá nóg af stórborginni. Það skiptir þó sköpum að vera á vel staðsettu hóteli því vegalengdirnar geta verið töluverðar og því … Lesa meira

tablet28jul

„Design” og „Boutique” hótel

Ef þú vilt búa vel í New York, Los Angeles, London, Barcelona, Parísar eða víðar þá gætu þessi tilboð freistað.Núna hægt að panta sérvalin hótel, flest í dýrari kantinum, með tugprósenta afslætti hjá Tablet bókunarsíðunni. Oftast eru um að ræða gististaði sem flokkast sem „Design” eða „Boutique” hótel og sum þeirra tilheyra svo flokki lúxushótela. Hótelin … Lesa meira

hotel res Jason Briscoe

Hóteltilboð dagsins

Samkeppnin um hótelpantanir ferðafólks er mikil og bókunarfyrirtækin og gististaðirnir bjóða upp á alls kyns sérkjör til að ná til sín viðskiptunum. Nýjasta útspil Hotels.com í þessum efnum kallast „Díll dagsins” og þar má finna afslætti á hótelum út um víða veröld en mest er úrvalið í evrópskum og amerískum borgum. Það hentar íslenskum ferðalöngum … Lesa meira

Bóka seint – borga minna

Verð á flugmiðum rýkur oftast upp þegar stutt er í brottför en því er öfugt farið á hótelunum. Það bjóðast því oft vænir afslættir af gistingunni ef bókað er með mjög stuttum fyrirvara. Hér eru nokkrar síður sem uppfæra reglulega tilboð fyrir þá sem þora að bíða fram á síðustu stundu með að bóka sér … Lesa meira