Frankfurt

Fjár­mála­mið­stöð Þýska­lands er ekki öll þar sem hún er séð. Borgin býður nefni­lega upp á miklu meira en bara háhýsi og kontorista. Í Sach­sen­hausen er til að mynda notaleg hverf­is­stemning, gamli bærinn er sjarmer­andi, söfnin eru mörg hver í heimsklassa og þar er nóg af búðum. Reyndar eru þær í Goet­hestrasse ekki á færi venju­legra … Lesa meira

edinborg stor

Edin­borg

Höfuð­borg Skota er falleg, skemmtileg og frekar ódýr. Hún er kjörinn áfanga­staður fyrir þá sem vilja komast í stutta borg­ar­ferð því þar er margt að sjá, vega­lengd­irnar stuttar og búðirnir fínar og nóg af skemmti­legum börum, kaffi­húsum og veit­inga­stöðum. Skotar eru líka sérstak­lega skemmti­legir og kannski styttist í að þeir verði frændur okkar því marga … Lesa meira

Berlín

Hylli Berlínar meðal íslenskra túrista hefur farið ört vaxandi síðustu ár. Drama­tísk saga, menn­ingin sem þar blómstrar og stór­borg­ar­stemm­ingin gera hana að spenn­andi áfanga­stað allt árið um kring. Það er ekki að ástæðu­lausu að Berlín er þriðja vinsæl­asta ferða­manna­borg Evrópu því þar finna allir eitt­hvað sem gerir dvölina eftir­minni­lega. Verð­lagið í Berlín hefur líka fengið … Lesa meira

Barcelona

Þrátt fyrir að vera ein af stór­borgum álfunnar er stemmn­ingin í Barcelona mjög afslöppuð. Borgin er líka ákaf­lega fögur og götu­myndin víðast hvar alda­gömul. Nálægðin við hvítar strendur gerir það líka að verkum að ferð til Barcelona getur sameinað borgar- og sólar­ferð. Borgin er þekkt fyrir að vera heima­völlur skap­andi fólks og hún ber þess … Lesa meira

Kaupmannahöfn

Kaup­manna­höfn

Sá Íslend­ingur er vand­fundinn sem ekki hefur heim­sótt Kaup­manna­höfn á lífs­leið­inni. Síðustu ár höfum við fjöl­mennt til borg­innar og erum eigin­lega hætt að kalla hana sínu rétta nafni. Við notum þess í stað gælu­nafnið Köben og einu kortin sem við höfum á rölti um borgina eru greiðslu­kort. Enda rata flestir orðið um Strikið og nágrenni … Lesa meira

Seattle

Seattle

Fjöl­mennsta borgin í norð­vest­ur­hluta Banda­ríkj­anna hefur ekki verið lengi á kortinu hjá ferða­mönnum. En eftir að heim­urinn féll fyrir rokk­tón­list­inni, kaffinu og tækn­inni sem íbúar Seattle bera ábyrgð á þá hefur straum­urinn legið borg­ar­innar við Elliot flóa. Seattle er heima­völlur stór­fyr­ir­tækj­anna Microsoft, Boeing, Amazon og Star­bucks og efna­hagur borg­ar­innar því góður. Það er því mikil … Lesa meira