
Frankfurt
Fjármálamiðstöð Þýskalands er ekki öll þar sem hún er séð. Borgin býður nefnilega upp á miklu meira en bara háhýsi og kontorista. Í Sachsenhausen er til að mynda notaleg hverfisstemning, gamli bærinn er sjarmerandi, söfnin eru mörg hver í heimsklassa og þar er nóg af búðum. Reyndar eru þær í Goethestrasse ekki á færi venjulegra … Lesa meira