
„Þetta er ekki lengur lítill og krúttlegur markaður“
Þetta var einn þessara daga í vikunni fyrir verslunarmannahelgi þegar maður hefur á tilfinningunni að eiginlega allir séu í fríi og þau sem þurfa að vinna vilji gjarnan losna sem fyrst út í góða veðrið. Sólin skein glatt í Reykjavík, örugglega einn besti dagur sumarsins, en Arnar Bjarnason, starfandi framkvæmdastjóri Fastus, og Þórir Ólafsson, sem … Lesa meira