Ferðamenn sýna útflutningi á bjór áhuga

Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð Muna mig     Gleymt lykilorð

38 milljarðar í veitingar

Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.

„Við gerum það sem okkur þykir skemmtilegt“

Tjöruhúsið varð til árið 2004 þegar hjónin Magnus Hauksson og Ragnheiður Halldórsdóttir hófu þar veitingarekstur. Ísafjarðarbær bað þau um að hefja kaffisölu í friðuðu húsinu, sem byggt var 1781 og er hluti af einni elstu husaþyrpingu landsins. Þau höfðu áður rekið Sjómannastofuna, með mötuneyti fyrir togarasjómenn og almennri veitingasölu, og öðlast þar reynslu sem skilar … Lesa meira

„Við erum ekkert að rembast“

Það á ágætlega við að láta veitingahús á Hverfisgötu heita Kastrup, eftir samnefndu hverfi á Amager eða flugvellinum sem flestir Íslendingar þekkja. Hvað sem Strøget og Købmagergade hafa upp á að bjóða þá er nauðsynlegt að fara út á Kastrup til að komast á flug. Kastrup tengir Íslendinga við Danmörku. Túristi ætti samt ekki að … Lesa meira

„Við viljum fá fólk sem hefur gaman af mat“

Akur er á jarðhæð Austurhafnar, nánar tiltekið við Bryggjugötu 4a. Innangengt er af hinu nýja Hafnartorgi Gallery, þar sem er að finna marga veitingastaði og verslanir. Matgæðingar sem vilja gefa sér góðan tíma til að borða í næði í fallegu umhverfi, með útsýn yfir gömlu Reykjavíkurhöfn, huga væntanlega að þessum stað sem mótast af norrænum … Lesa meira

Sara Hjörleifsdóttir

Hugsjón og sérviska

Sara Hjörleifsdóttir er Hólmari og hefur átt og rekið Sjávarpakkhúsið í 10 ár og segir að vel hafi gengið. Ríkisstyrkirnir fleyttu rekstrinum í gegnum Covid-19 og síðan tók gestum að fjölga í vor. Hún segist þó sakna þess að sjá ekki fleiri Íslendinga. „Þeir eru dálítið mikið í útlöndum, elta veðrið þegar þeir eru heima. … Lesa meira

Vínstúkan sem breytir öllu

Kjallarinn undir Narfeyrarstofu er undur á að líta. Á veggjum mætast gamlar hleðslur sem voru undir húsinu og svo blasir við þversnið af berginu undir þeim. Birtan er notaleg, áklæði stóla og bekkja í mjúkum litum, borðplötur úr grænleitum marmara, pússaðir veggir grámálaðir. Þetta er glæsileg vínstúka. Sæþór Þorbergsson kallar sig bryta í símaskránni. Mér … Lesa meira