Hér er leitarvél HotelsCombined. Hún einfaldar leitina að hagstæðasta hóteltilboðinu með því að bera saman kjör hjá bókunarsíðum eins og Booking.com, Hotels.com og fleiri slíkum. Túristi mælist þó ávallt til þess að fólk skoði líka hvaða kjör eru í boði á heimasíðu hótelsins sjálfs og bóki þá beint þar enda taka fyrrnefndir milliliðir háa söluþóknun.

Viltu að hótelið verði einn af hápunktum ferðarinnar?

Hjá Tablet Hotel er hægt að bóka úrval gististaða sem flokkast sem „Design” eða “Boutique” hótel. Það getur verið gaman að skoða kostina sem þar eru í boði þó oft sé verðið í hærri kantinum en það er þó ekki algilt. Smelltu hér til að leita.

Ertu að leita að orlofshúsi eða íbúð?

Túristi hefur tekið saman yfirlit yfir nokkrar síður sem sérhæfa sig í útleigu á húsum, íbúðum og jafnvel herbergjum til ferðamanna. Smelltu hér til að leita.