Fylltu út formið hér fyrir neðan til að gerast áskrifandi. Athugaðu að áskriftin endurnýjast sjálfkrafa í lok hvers tímabils en henni er hægt segja upp með því að senda póst á turisti hjá turisti.is. Eingöngu er hægt að greiða með greiðslukortum.

Hver áskrift er aðeins fyrir einn einstakling og eru áskrifendur beðnir um að veita ekki öðrum aðgang að efni síðunnar eða dreifa því með öðrum hætti. Verði vart við misnotkun þá verður lokað fyrir aðganginn og áskrift ekki endurnýjuð í lok áskriftartímabils. Ef þú vilt kaupa fyrirtækjaáskrift sendu þá póst til turisti@turisti.is.

Rekstur Túrista fer fram í Stokkhólmi, Svíþjóð og því leggst ekki virðisaukaskattur ofan á áskriftarverð. Allar greiðslur fara í gegnum greiðslumiðlun Stripe sem er með hæstu vottun hvað varðar öryggi í netgreiðslum.