
Færri hótelbókanir með stuttum fyrirvara og fleiri afbókanir hjá hópum
Hjá tveimur stærstu hótelkeðjum landsins fækkar þeim gestum sem bóka gistingu stuttu fyrir komu og hópar sem gengu frá pöntun fyrir löngu síðan eru farnir að afbóka í auknum mæli.