Samfélagsmiðlar

airbnb

Forsíðaairbnb
reykjavik Tim Wright

Það eru vísbendingar um að umsvif Airbnb á íslenska gistimarkaðnum hafi dregist saman að undanförnu. Eftirlit með starfseminni var hert að frumkvæði ferðamálaráðherra og framboð á Airbnb gistingu hefur dregist saman samkvæmt því sem kom fram í nýlegri ferðaþjónustuskýrslu Landsbankans. Í uppgjöri Hagstofunnar yfir fjölda gistinótta árið 2018 sagði að 3,3 prósent samdráttur hefði orðið „á …

Airbnb’s growth in Iceland over the past years has been swift, with Icelandic Airbnb hosts making the highest profits in 2017 in the world. However, according to Statistics Iceland, booking rates dropped between July and September this year. These statistics are not only bound to Reykjavík as Airbnb booking rates have dropped in other parts …

Að sofa í fólksbíl yfir köldustu mánuði ársins hefur lengi verið tengt við vosbúð og síðastliðinn vetur bárust fréttir af erfiðri vist þeirra Íslendinga sem áttu engan annan kost en að gista á tjaldstæðum landsins. Á sama tíma bauðst ferðafólki hér á landi hins vegar að leigja sér tjöld eða fólksbíla með dýnum í skottinu …

reykjavik Tim Wright

The Icelandic government has agreed to invest further in efforts to limit Airbnb rentals. The District Commissioner for Reykjavík will oversee the implementation of the measure, as well as a new team of eight inspectors who are to investigate tips on illegal rentals. In 2016, Reykjavík had 5,178 active units listed on Airbnb according to …

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Á síðasta ári voru 1,9 milljónir gistinátta hér á landi seldar af fyrirtækjum eins og Airbnb samkvæmt mati sem Hagstofan sendi frá sér nýverið. Þetta er miklu lægri tala en kom fram í ferðaþjónustuskýrslu Íslandsbanka í apríl en þar sagði að 3,2 milljónir gistinátta hér á landi í fyrra mætti rekja til Airbnb. „Airbnb er …

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Icelandic Airbnb hosts earned the most of all Airbnb hosts in 2017, according to information compiled by Turisti.is. Icelandic hosts made on average 11,300 US dollars last year; Japanese hosts were the second highest earners, making 10,800 US dollars. The numbers were recently made public on Airbnb’s website as part of the company’s “ongoing commitment …

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Útbreiðsla Airbnb um heiminn hefur verið hröð síðustu ár og bandaríska fyrirtækið miðlar nú gistikostum í 191 landi. Hvergi hafa heimamenn þó eins mikið upp úr leigustarfseminni og á Íslandi. Í fyrra námu tekjur íslensku leigusalanna að jafnaði 1.211.679 kr. en meðaltaltekjur í um 80 löndum voru rétt um 275 þúsund krónur samkvæmt samantekt Túrista …

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

While the mayor of Reykjavik meets with his colleagues from Amsterdam and Barcelona to discuss the negative effects of Airbnb the market for homestays is growing very fast. Today, Airbnb has up to 5000 homes and little less than 2400 rooms available in Iceland in spite of the fact that fewer than 800 licenses have …

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Þó vöxtur Airbnb hér á landi yrði helmingi hægari í ár en hann var á því síðasta þá myndi fyrirtækið engu að síður selja fleiri gistingar hér á landi en öll hótel landsins gerðu samanlagt í fyrra. Á nýliðnu ári tvöfölduðust nefnilega umsvif Airbnb á meðan gistinóttum á hótelum fjölgaði um innan við fimmtung miðað við …

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Í byrjun árs tóku í gildi nýjar reglur um skammtímaleigu á íbúðahúsnæði sem takmarka útleigu við 90 daga á ári og mega tekjurnar af starfseminni ekki fara yfir 2 milljónir yfir árið. Einnig er nú gerð sú krafa að einstaklingar sem bjóða heimagistingu skrái sig hjá sýslumanni. Þeir sem það ekki gera og halda áfram að …

The great festivities during New Year’s Eve in Iceland caught the attention of the world press some years ago and now Reykjavik usually has a firm place on lists over the best places to spend the last evening of the year. Late December has therefore become a very busy time in Icelandic tourism and judging …

Hótelgisting í höfuðborginni á nýársnótt er nærri uppbókuð og aðeins 2 prósent af því gistirými sem Airbnb er með í Reykjavík er ennþá á lausu samkvæmt heimasíðu bandarísku gistimiðlunarinnar. Þar á meðal eru bílar og tjaldvagnar en eins og komið hefur fram í fréttum undanfarna daga þá gerir kuldinn vistina á íslenskum tjaldstæðum erfiða á …

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Á bilinu 6 til 7 þúsund íslensk gistirými eru að jafnaði í boði á vef Airbnb og 273 þeirra eru á vegum þeirra 10 leigusala sem hæstu tekjurnar hafa af útleigu í gegnum Airbnb hér á landi og samtals námu tekjur hópsins rúmum 1,1 milljarði síðastliðna 12 mánuði. Sá umsvifamesti hefur á þessum tíma fengið …

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Íslenskir leigusalar á vef Airbnb þéna margfalt á við kollega sína á hinum Norðurlöndunum og hlutdeild fyrirtækisins hér á landi jafnast á við þriðjung þess sem öll hótel landsins ná samanlagt.