Samfélagsmiðlar

alicante

Forsíðaalicante

Rentalcars ber saman verð á ökutækjum hjá helstu bílaleigunum á hverjum áfangastað fyrir sig og býður auk þess upp á verðvernd. Leigutakar geta svo breytt bókun eða jafnvel afbókað og fengið endurgreitt að fullu. Þess háttar breytingu þarf þó að gera í það minnsta 48 tímum fyrir afhendingu bílsins. Sjá nánar á vef Rentalcars en …

Ekkert flugfélag er í dag eins stórtækt og Norwegian þegar kemur að áætlunarflugi milli Íslands og Spánar. Þetta norska lággjaldaflugfélag lagði þó niður ferðirnar hingað frá Madríd í ársbyrjun og næsta vetur fækkar ferðunum til Alicante og Barcelona um eina í viku frá núverandi vetraráætlun. Þar með munu þotur Norwegian fljúga hingað frá báðum borgum tvisvar …

Það er ekki ólíklegt að á síðasta áratug hafi þeim fjölga verulega sem skipuleggja sínar eigin ferðir út í heim. Ekki aðeins þegar kemur að styttri reisum heldur líka klassískum sólarlandaferðum. Beint flug WOW air til Kanarí og Tenerife hafði þar væntanlega mikið að segja en í hitti fyrra var rétt um helmingur Íslendinga sem …

Eftir fall WOW air varð Norwegian umsvifamesta flugfélagið í fólksflutningum milli Íslands og Spánar og komandi vetraráætlun gerir ráð fyrir enn fleiri ferðum en áður. Þannig verður áframhald á flugi héðan allan ársins hring til Madrídar, Barcelona og Alicante og því til viðbótar munu Boeing þotur félagsins fljúga reglulega með farþega frá Keflavíkurflugvelli til Tenerife og …

Ferðaskrifstofan Heimsferðir, sem nú er í eigu Arion banka, auglýsti fyrr í sumar útsölu á flugmiðum sem ljúka átti 29. júlí sl. Og þó núna séu fimm vikur liðnar frá boðuðum útsölulokum þá er tilboðið ennþá auglýst á heimasíðu ferðaskrifstofunnar. Þar er því hægt að bóka mjög ódýra farmiða út í heim með stuttum fyrirvara. …

Aðeins tveimur vikum eftir fall WOW air þá boðaði Icelandair aukið flug til sólarlanda í þotum með eitt farrými. Það fylgdi þó ekki sögunni hvort Icelandair ætlaði að selja þessar ferðir beint á heimasíðu sinni eða halda áfram að fljúga aðeins til Tenerife, Kanarí og Alicante í leiguflugi með viðskiptavini ferðaskrifstofa. WOW air var hins …

Strandstaðirnir við Costa Blanca hafa lengi laðað til sín sólþyrsta Íslendinga og ferðalagið um þennan vinsæla hluta Spánar hefst oftar en ekki á flugvellinum í Alicante. Þaðan er nefnilega stutt til Benidorm, Calpe, Albir og óteljandi fleiri ferðamannabæja. Kylfingar sækja líka í svæðið og stækkandi hópur Íslendingar hefur þar vetursetu enda flogið þangað frá Keflavíkurflugvelli …

vegur stor

Verðskrár bílaleiganna við Keflavíkurflugvöll hafa lækkað verulega fyrir sumarið og aðalskýringin á því er líklega aukin samkeppni og mikið framboð á bílaleigubílum. Styrking íslensku krónunnar er hins vegar helsta ástæða þess að Íslendingur sem bókar bílaleigubíl á Spáni, í Frakklandi eða í Danmörku borgar mun minna núna en á sama tíma fyrir 3 árum síðan. …

island vegur ferdinand stohr

Ferðamaður sem var á leið til Íslands sumarið 2015 og bókaði sér bílaleigubíl í febrúar það ár þurfti að borga að lágmarki 123 þúsund fyrir bíl af minnstu gerð í tvær vikur. Sá sem er í sömu sporum í dag greiðir hins vegar rétt um 76 þúsund krónur fyrir sambærilegan bíl. Verðlækkunin nemur um 38% …

island vegur ferdinand stohr

Ferðamaður á leið til Íslands síðustu tvær vikurnar í júní, júlí eða ágúst borgar að jafnaði tæpar 82 þúsund krónur fyrir ódýrasta bílaleigubílinn við Keflavíkurflugvöll ef gengið er frá bókun í dag. Lægsta meðalverðið var hins vegar rúmlega 135 þúsund krónur á sama tíma fyrir þremur árum síðan. Verðlækkunin nemur um 40 af hundraði milli þessara tveggja …

island anders jilden

Síðastliðið sumar og í hittifyrra þurftu ferðamenn hér á landi að borga að lágmarki um 9 þúsund krónur á dag fyrir afnot af bílaleigubíl sem afhentur var við Flugstöð Leifs Eiríkssonar og leigður í 2 vikur. Í dag er ódýrasta meðalverðið hins vegar 6.209 krónur eða um helmingi lægra. Þrátt fyrir verðlækkunina þá er bílaleiguverðið við …