Samfélagsmiðlar

amsterdam

Forsíðaamsterdam

Frakkland hefur lengi verið það land sem flestir útlendingar heimsækja og Frakkar eru fjölmennir í hópi ferðamanna hér á landi. Engu að síður hefur fókusinn í Frakklandsflugi Icelandair verið á París á meðan WOW hélt úti flugi til bæði höfuðborgarinnar en líka til Lyon á sumarin. Sumarið 2018 nýttu nærri 19 þúsund farþegar sér flug …

Hollenska ferðaskrifstofan Voigt Travel hefur í sumar boðið upp á pakkaferðir til Íslands þar sem flogið var með fransk-hollenska flugfélaginu Transavia beint frá Rotterdam til Akureyrar. Alls voru ferðirnar sextán talsins og sú síðasta á mánudaginn var. Voigt Travel mun einnig bjóða upp á ferðir til og frá Norðurlandi í vetur en þá verður flogið frá Amsterdam. …

amsterdam Jace Grandinetti

Lággjaldaflugfélagið Transavia hefur um árabil flogið hingað frá Orly flugvelli við París. Í sumar bætist við áætlunarflug milli Amsterdam og Keflavíkurflugvallar auk ferða milli Rotterdam og Akureyrar fyrir hollensku ferðaskrifstofuna Voigt Travel. „Með þessu er Transavia að bregðast við aukinni eftirspurn eftir flugi til og frá Íslandi í kjölfar gjaldþrots WOW air. Að sama skapi gefur þetta …

Paris Rob Potvin

Hinar stóru Airbus 330 farþegaþotur eru vanalega notaðar á lengri flugleiðum en síðustu vetur hefur WOW air stuðst við þess háttar flugvélar fyrir áætlunarferðir sínar til Schiphol flugvallar við Amsterdam og Charles de Gaulle í París. Sá háttur verður líka hafður á að þessu sinni að sögn Svanhvítar Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa flugfélagsins. Það verða því 345 …

Ef þú setur stefnuna á útlönd á næstu mánuðum þá er núna að finna tugprósenta afslætti á gistingu hjá Hotels.com. Það er þó allur gangur á því hversu góð kjörin eru eftir borgum og hótelum en það gæti þó verið þess virði að skoða úrvalið. Það er samt góð regla að skoða líka hvaða kjör eru …

Sá sem leigir sér bíl við Keflavíkurflugvöll í vetur má gera ráð fyrir að borga að lágmarki um 20 þúsund krónur fyrir vikuleigu á bíl af minnstu gerð. Ódýrasti kosturinn var hins vegar 7 þúsund krónum dýrari á sama tíma fyrir 2 árum samkvæmt verðkönnunum Túrista. En í þeim eru borin saman ódýrustu tilboðin í …

Ferðapressan er uppfull af alls kyns listum og stundum kemst Ísland eða íslenskir staðir á blað. Það var þó ekki raunin í þetta skiptið þegar breska útgáfa Conde Nast Traveller bað lesendur sína um að nefna sínar uppáhalds ferðamannaborgir. En eins og sjá má á listanum þá geta farþegar á Keflavíkurflugvelli flogið beint til meirihluta …

amsterdam Jace Grandinetti

Þeir sem eiga erindi til Hollands í vetur eða ætla að millilenda á Schiphol á leið sinni út í heim hafa úr meira að moða í vetur. Félagið fjölgar einnig ferðunum til höfuðborgar Írlands.