
Frá Akureyri til Amsterdam í vetur
Hollenska ferðaskrifstofan Voigt Travel hefur í sumar boðið upp á pakkaferðir til Íslands þar sem flogið var með fransk-hollenska flugfélaginu Transavia beint frá Rotterdam til Akureyrar. Alls voru ferðirnar sextán talsins og sú síðasta á mánudaginn var. Voigt Travel mun einnig bjóða upp á ferðir til og frá Norðurlandi í vetur en þá verður flogið frá Amsterdam. … Lesa meira