Samfélagsmiðlar

Asía

icelandair wow

Stysta flugleiðin milli norðurhluta Evrópu og Kína, Japan og S-Kóreu liggur yfir Síberíu og því þurfa flugfélög að fá leyfi frá rússneksum stjórnvöldum fyrir flugi yfir landsvæðið. Síðustu misseri hafa norskir ráðamenn reynt að ná samningum við yfirvöld í Kreml um yfirflugsheimild fyrir lágfargjaldaflugfélagið Norwegian en án árangurs. Nú hafa Rússar á ný frestað viðræðunum …

Það tekur tæpa 10 klukkutíma að fljúga frá Keflavíkurflugvelli til Nýju-Delí og flugferðin til Mumbaí er litlu lengri. Og eftir rúmt ár gætu þessar indversku stórborgir bæst við leiðakerfi Icelandair því flugfélagið stefnir á Indlandsflug frá og með haustinu 2019. Þetta kom fram í máli Björgólfs Jóhannssonar, forstjóra Icelandair Group, á afkomufundi fyrirtækisins í morgun. …

flug danist soh

Ein af forsendunum fyrir því að íslensk flugfélög geti hafið áætlunarflug til Austurlanda fjær er að samningar takist við rússnesk stjórnvöld um leyfi til að fljúga yfir landið og þannig komast stystu leiðina til áfangastaða í Kína, Japan, S-Kóreu og fleiri landa í þessum heimshluta. Viðræður milli íslenska og rússneskra stjórnvalda um þess háttar samkomulag áttu …

Hong kong Chester Ho

Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW air, segir að flugfélagið muni hefja beint flug til Asíu á næsta ári og nú sé unnið að því að ákveða hvaða áfangastaðir í heimsálfunni verði fyrir valinu. Þetta kom fram í viðtali Markaðarins við Skúla í fyrradag. Hingað til hefur áætlunarflug milli Íslands og Asíu ekki verið í …

Hong kong Chester Ho

Áætlunarflug milli Asíu og Íslands hefur aldrei verið í boði og því þurfa farþegar á þessari leið að millilenda á meginlandi Evrópu eða í Bretlandi. Það virðist þó ekki draga úr áhuga Asíubúa á Íslandsreisum því ferðamönnum þaðan hefur fjölgað hratt hér síðustu ár, sérstaklega frá Kína. Og áhuginn á ferðum hingað til lands frá …