
Segir kæfandi að eiga í samkeppni við ferðaskrifstofu sem er í eigu stærsta flugfélagsins
„Við erum líklega einn stærsti viðskiptavinur Icelandair en viðskiptasambandið er mjög sérstakt að því leyti að forstjóri Icelandair og tveir af framkvæmdastjórum flugfélagsins skipa stjórn Vita, okkar helsta samkeppnisaðila. Hagsmunatengslin gætu ekki verið meiri,” segir Þórunn Reynisdóttir, forstjóri Úrval-Útsýn. Henni þykir það merkilegt að stjórnendur Icelandair Group skilgreini ferðaskrifstofuna Vita sem hluta af flugstarfsemi fyrirtækisins eins … Lesa meira