
Helmingi fleiri Íslendingar í Vín
Næturflug yfir hásumarið hefur lengi verið eina beina flugið milli Íslands og Vínarborgar en í vetrarlok hóf Wizz Air að fljúga hingað frá austurrísku höfuðborginni og mun halda ferðunum úti í allan vetur. Þessari samgöngubót hafa Íslendingar tekið vel því samkvæmt tölum ferðamálaráðs Vínarborgar þá fjölgaði íslenskum gestum á hótelum borgarinnar um rúman helming á … Lesa meira