Samfélagsmiðlar

bandaríkin

Forsíðabandaríkin

Flugsamgöngur milli Íslands og Bandaríkjanna jukust verulega síðastliðið sumar með tilkomu Íslandsflugs American Airlines og United Airlines. Á sama tíma fjölgaði áfangastöðum Icelandair og WOW air vestanhafs og í júlí í fyrra voru farnar héðan samtals 989 áætlunarferðir til  bandarískra flugvalla. Í nýliðnum júlí fór fjöldinn hins vegar niður í 606 ferðir og nemur samdrátturinn 39 …

Sala á áfangastaði Icelandair í Norður-Ameríku hefur ekki verið í takt við aukið framboð á meðan eftirspurn eftir Evrópuflugi félagsins hefur verið mjög góð. Sætanýtingin í fluginu til Evrópu var því há eða 90,7 prósent í síðasta mánuði. Hlutfallið var aðeins 81,9 prósent í ferðum Icelandair vestur um haf og er það umtalsverð lækkun frá …

Stephen Leatherman, betur þekktur sem Dr. Beach, er á heimavelli þegar kemur að bandarískum baðströndum og árlega birtir hann lista yfir þær bestu. Þessi samantekt fær alla jafna mikla athygli vestanhafs því dómar doktorsins hitta vanalega í mark. Leatherman birti nýverið lista sinn fyrir sumarið og nokkrar af baðströndunum á honum eru ekki svo langt …

Sumaráætlun flugfélaganna hefst í lok mars og lýkur í enda október og á þessu tímabili geta farþegar á Keflavíkurflugvelli flogið beint til 87 áfangastaða í Evrópu og Norður-Ameríku auk Tel Aviv í Ísrael. Í fyrsta sinn verður í boðið áætlunarflug til bandarísku borganna Cincinnati, Cleveland, Dallas, Detroit, Kansas og St. Louis og í Evrópu koma inn …

Á hefðbundnum degi fóru um tvær milljónir flugfarþega í gegnum vopnaleitina á bandarískum flugvöllum í fyrra. Þar af voru rétt um 11 gripnir með skotvopn því samtals voru 3.957 byssur gerðar upptækar á flugfarþegum í Bandaríkjunum á síðasta ári sem er aukning um 16,7% frá því því í hittifyrra. Athygli vekur að kúlur voru í …

bna fani

Í hittifyrra fjölgaði íslenskum ferðamönnum í Bandaríkjunum um rúm 12 prósent en í fyrra nam aukningin aðeins þremur af hundraði. Á sama tíma jókst hins vegar töluvert framboð á flugi til Bandaríkjanna, t.d. hófst áætlunarflug til Kaliforníu og Chicago. Sú viðbót hefur hins vegar ekki ýtt undir aukin ferðalög Íslendinga vestur um haf en eins …

trump

Donald J. Trump, forseti Bandaríkjanna, er umsvifamikill í ferðaþjónustu enda eigandi glæsihótela á víð og dreif um Bandaríkin. Pólitískur ferill hans hefur þó dregið úr vinsældum hótelanna og það eru einnig vísbendingar um að Trump fæli útlendinga frá Bandaríkjunum eins og þau leggja sig. Á fyrsta fjórðungi ársins fækkaði nefnilega erlendum túristum þar í landi …

Í dag fljúga 22 þotur héðan til Bandaríkjanna en frá Kaupmannahafnarflugvelli, fjölförnustu flughöfn Norðurlanda, verða ferðirnar vestur um haf aðeins sex talsins. Þessi mikli munur takmarkast ekki bara við daginn í dag því farþegum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar standa almennt til boða mun tíðari ferðir til Bandaríkjanna og til fleiri áfangastaða en gerist og gengur …

bakpoka Aneta Ivanova

Það borgar sig að ganga úr skugga um að ferðatryggingarnar séu í lagi áður en lagt er af stað út í heim.Um þriðjungjur þeirra Breta sem fer í bakpokaferðalag út í heim er ekki með nægilega góða ferðatryggingu samkvæmt úttekt tryggingafélagsins Bought by Many. Þess háttar kæruleysi getur reynst ansi dýrkeypt jafnvel þó ferðinni sé …

newyork loft Troy Jarrell

Það er ekki skemmtilegt fyrir íbúa þessara borga að sjá nafn heimkynna sinn á þessum leiðindalista.Þjónar í París hafa lengi haft á sér slæmt orð og kollegar þeirra í Kaupmannahöfn fengu útreið í viðhorfskönnun meðal ferðamanna fyrir ekki svo mörgum árum síðan. Þrátt fyrir það þá heldur fólk áfram að heimsækja þessar fallegu borgir enda …