Samfélagsmiðlar

barcelona

Forsíðabarcelona

Nú fyrir páska er á dagskrá fyrsta áætlunarferð ársins á vegum Vueling hingað til lands. Munu þotur félagsins fljúga tvær ferðir milli Keflavíkurflugvallar og El Prat í Barcelona í kringum páskahátíðina. Í byrjun maí hefst svo formlegt áætlunarflug og gerir Vueling ráð fyrir að fljúga frá héðan til Barcelona öll mánudags, fimmtudags og laugardagskvöld fram …

Ekkert flugfélag er í dag eins stórtækt og Norwegian þegar kemur að áætlunarflugi milli Íslands og Spánar. Þetta norska lággjaldaflugfélag lagði þó niður ferðirnar hingað frá Madríd í ársbyrjun og næsta vetur fækkar ferðunum til Alicante og Barcelona um eina í viku frá núverandi vetraráætlun. Þar með munu þotur Norwegian fljúga hingað frá báðum borgum tvisvar …

Þó löng hefð sé fyrir vetrarferðum Íslendinga til Orlandó í Flórída þá hefur Icelandair setið eitt að fluginu til borgarinnar ef frá eru taldar ferðir Iceland Express þangað haustið 2010. Í september síðastliðnum bar hins vegar til tíðinda þegar stjórnendur WOW air boðuðu samkeppni við þáverandi erkifjendur sína í ferðum til Orlandó nú í vetur. …

barcelonna Camille Minouflet

Haustveðrið í Barcelona er alla jafna notalegt og þessi sívinsæla ferðamannaborg er því góð heim að sækja á þessum árstíma. Flugsamgöngurnar héðan til El Prat flugvallar, í útjaðri borgarinnar, eru líka tíðar næstu vikurnar. Þannig bjóða flugfélögin Norwegian, Vueling og WOW upp á reglulegar ferðir þangað og ódýrustu farmiðirnar, aðra leið, kosta minna en 10 …

barcelona jol

Það hefur verið róstursamt í höfuðborg Katalóníu síðustu mánuði og túristum í þessari vinsælu ferðamannaborg hefur farið fækkandi. Og af fargjöldum Norwegian og WOW air að dæma þá er eftirspurn eftir flugi milli Keflavíkurflugvallar og El Prat í Barcelona ekki mikil. Þannig kostar aðeins 5.999 krónur að bóka í dag far með WOW air til …

icelandair 767 757

Fjögur flugfélög buðu upp á reglulegar ferðir héðan til Barcelona síðastliðið sumar og þar af var Icelandair með vikulegar brottfarir. WOW air, Norwegian og Vueling flugu hins vegar þangað tvisvar til fjórum sinnum í viku og í júlí síðastliðnum voru t.d. farnar 41 áætlunarferð frá Keflavíkurflugvelli til El Prat í Barcelona. Ferðirnar til Madrídar voru …

barcelona Tyler Hendy

Það hefur verið róstursamt í höfuðborg Katalóníu síðustu mánuði. Mannskætt hryðjuverk var framið á Römblunni um miðjan ágúst og síðustu vikur hafa einkennst af mótmælum í tengslum við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu. Ferðamenn halda þó áfram að streyma til Barcelona sem sést til að mynda á því hversu hátt hlutfall af gistingu í borginni er …

Ferðapressan er uppfull af alls kyns listum og stundum kemst Ísland eða íslenskir staðir á blað. Það var þó ekki raunin í þetta skiptið þegar breska útgáfa Conde Nast Traveller bað lesendur sína um að nefna sínar uppáhalds ferðamannaborgir. En eins og sjá má á listanum þá geta farþegar á Keflavíkurflugvelli flogið beint til meirihluta …

island vegur ferdinand stohr

Ferðamaður á leið til Íslands síðustu tvær vikurnar í júní, júlí eða ágúst borgar að jafnaði tæpar 82 þúsund krónur fyrir ódýrasta bílaleigubílinn við Keflavíkurflugvöll ef gengið er frá bókun í dag. Lægsta meðalverðið var hins vegar rúmlega 135 þúsund krónur á sama tíma fyrir þremur árum síðan. Verðlækkunin nemur um 40 af hundraði milli þessara tveggja …

island anders jilden

Síðastliðið sumar og í hittifyrra þurftu ferðamenn hér á landi að borga að lágmarki um 9 þúsund krónur á dag fyrir afnot af bílaleigubíl sem afhentur var við Flugstöð Leifs Eiríkssonar og leigður í 2 vikur. Í dag er ódýrasta meðalverðið hins vegar 6.209 krónur eða um helmingi lægra. Þrátt fyrir verðlækkunina þá er bílaleiguverðið við …

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Í síðasta mánuði flugu þrefalt fleiri spænskir ferðamenn frá Keflavíkurflugvelli en á sama tíma í fyrra. Ástæðan er stóraukið vetrarflug hingað frá tveimur fjölmennustu borgum Spánar. Á meðan flogið er jafnt og þétt til Kanarí og Tenerife allt árið um kring þá liggja samgöngur milli Íslands og meginlands Spánar vanalega niðri frá hausti og fram …

vueling airbus

  Fargjöldin Hægt er að velja á milli þriggja mismunandi tegunda af farmiðum. Basic kallast þeir ódýrustu og um er að ræða berstrípaða flugmiða. Þeir sem vilja innrita tösku og velja sér sæti um leið geta keypt Optima farmiða og Excellence er fyrir þá sem vilja allt innifalið og líka aðgang að hinum svokölluðu betri …