Samfélagsmiðlar

basel

basel vetur

Í bráðum fimm ára hafa þotur easyJet flogið reglulega hingað frá svissnesku borginni Basel. Það hafa því vafalítið ófáir Íslendingar nýtt sér þessar áætlunarferðir, til að mynda yfir veturinn þegar skíðavertíðin í svissnesku Ölpunum stendur sem hæst. Farmiðarnir til Basel geta líka verið óvenju ódýrir og sérstaklega ef bókað er tímanlega. Dæmi um slíkt er …

basel vetur

Síðustu ár hefur easyJet gert hlé á áætlunarferðum sínum hingað frá svissnesku borginni Basel frá nóvember og fram í febrúar. Á því hefur verið gerð breyting því flugfélagið hefur nú á boðstólum tvær ferðir í viku hverri milli Keflavíkurflugvallar og Basel í allan vetur. Þar með opnast tækifæri fyrir þá sem vilja heimsækja svissnesku borgina …

skidi sviss t

Breska lággjaldaflugfélagið easyJet hefur flug milli Íslands og Basel í Sviss á ný í byrjun febrúar og fljúga þotur félagsins þessa leið tvisvar í viku. Fyrsta ferð vetrarins er þann 6. febrúar og núna kostar farmiðinn í þá brottför rétt um 2.500 krónur. Næstu ferðir eru mun dýrari og reyndar mun það kosta á bilinu …