
Verk Ragnars það fyrsta sem blasir við í Bergen
Verkið er 5,5 metrar á hæð og samanstendur af gulum bókstöfum sem mynda borgarheitið sjálft auk spurningamerkis. Þetta risastóra verk Ragnars stendur í hlíð fyrir utan flugstöðina og blasir við öllum þeim sem koma út úr byggingunni en sést líka vel innan úr henni. En allt frá því að verk Ragnars bar sigur úr býtum … Lesa meira