
Hafa úthlutað Icelandair aðstöðu í nýju flugstöðinni
Það voru lengi vel þrír alþjóðlegir flugvellir í Berlín. Tempelhof var lokað fyrir ellefu árum síðan og til stóð að leggja niður Tegel þegar reynsla væri komin á nýja flugstöð við Schönefeld flugvöllinn. Vígsla á henni átti að fara fram haustið 2011 en af því varð ekki þar sem mannvirkin stóðust ekki skoðun brunaeftirlits borgarinnar. Ýmsir fleiri … Lesa meira