
Verð á bílaleigubílum í Orlandó og Tampa hefur hækkað aðeins í krónum talið
Það er varla annað hægt en að hafa bíl til umráða þegar ferðast er um Flórídaskagann. Og það má því gera ráð fyrir því að allir þeir Íslendingar sem leggja leið sína þangað í vetur sæki sér bílaleigubíl við komuna til Orlando eða Tampa. Til beggja þessara borga er nefnilega flogið beint héðan frá Keflavíkurflugvelli. … Lesa meira