
Gengisveikingin kemur ekki fram í verði bílaleigubíla í Flórída
Frá því í sumarlok hefur gengi krónunnar veikst um 13 prósent gagnvart dollara. Verðlagið í Bandaríkjunum hefur þá almennt hækkað um ríflega tíund í krónum talið á þessu tímabili. Svo mikil er hækkunin þó ekki á bílaleigunum við flugvellina í Orlando og Tampa. Verðhækkunin nemur í mesta lagi rúmum 5 prósentum en hefur reyndar lækkað … Lesa meira