Samfélagsmiðlar

bjór

Það kemst enginn bareigandi upp með það lengur að hafa aðeins hefðbundinn lagerbjór á krana. Nú gera viðskiptavinirnir nefnilega kröfu um eitthvað bragðmeira og úrvalið af bjór hefur því gjörbreyst undanfarin áratug. Einstaka flugfélaga hefur áttað sig á þessum breytta smekk og eitt þeirra er Icelandair sem hleypti af stokkunum sínum eigin bjór í lok …

Þegar þotan tekur á loft frá Keflavíkurflugvelli þá eru alla vega þrír klukkutímar liðnir frá því að meginþorri íslensku farþeganna fór að heiman. Þeir sem fengu sér ekki matarbita í Leifsstöð fyrir brottför eru því vafalítið orðnir soldið svangir þegar áhöfnin birtist með matinn. Það er líka nokkurra klukkutíma ferðalaga framundan og það eru því …

Þrátt fyrir að neysla á bjór sé löngu hætt að nær einskorðast við lagerbjóra þá er þess háttar öl ennþá alls ráðandi á vínseðlum flugfélaganna. Hjá Icelandair hefur nú verið bætt úr þessu með nýjum IPA-bjór sem ber heitið 737 og er þar vísað til þess að þotan sem félagið tók í notkun í síðustu …

loksinsbar

Fyrr í sumar ákváðu sveitarstjórnarmenn í Bergen í Noregi að afturkalla þá undanþágu sem ríkt hefur um áfengisveitingar í flugstöðinni við Flesland. Farþegar geta því ekki lengur pantað sér áfengi á flugvallarbörunum fyrir klukkan átta líkt og á gengur og gerist á öðrum vínveitingahúsum í Bergen og nágrenni. Áður mátti opna barina á Flesland klukkan …

bjor skal yutacar

Það er ekki bara farþegar í Leifsstöð sem mæta á barinn í morgunsárið enda hefð fyrir því víðar að skála áður en haldið er til útlanda. Skiptir þá engu hvort klukkan er sjö að kveldi eða morgni. Borgaryfirvöld í Bergen í Noregi vilja hins vegar draga úr morgundrykkju flugfarþega og hafa bannað vínveitingar fram til …