Samfélagsmiðlar

boeing

Forsíðaboeing

Þegar Icelandair pantaði MAX þotur frá Boeing þá var um að ræða flugvélar af gerðinni MAX8 og MAX9. Núna er fyrsta eintakið af MAX10 tilbúið og hefjast prófanir á vélinni í byrjun næsta árs. Um er að ræða þotur sem með sæti fyrir allt að 230 farþega en til samanburðar er hægt að koma allt …

Tjón Icelandair vegna kyrrsetningar Boeing MAX þotanna er nú metið á 135 milljónir dollara sem jafngildir 16,8 milljörðum króna. Náðst hefur bráðabirgðasamkomulag við bandaríska flugvélaframleiðandann um bætur fyrir hluta þessa tjóns samkvæmt því sem fram kom í tilkynningu frá Icelandair í gær. Aðspurð segir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, að samkomulagið sé óháð yfirstandandi viðræðum flugfélagsins um kaup …

Á næstunni mun forsvarsfólk Icelandair að taka ákvörðun um hvort það verða flugvélar frá Airbus eða Boeing sem munu, innan fárra ára, leysa af hólmi Boeing 757 þotur félagsins. Þetta verða þriðju stóru flugvélakaup Icelandair á þessari öld. Árið 2012 pantaði félagið sextán Boeing MAX þotur en sjö árum áður tryggði FL-Group, þáverandi móðurfélag Icelandair, …