Samfélagsmiðlar

bretland

Forsíðabretland

Engin þjóð sækir jafn mikið í vetrarferðir til Íslands og Bretar gera. Síðastliðinn vetur stóðu Bretarnir undir fjórðungi af heildarfjölda ferðamanna hér á landi og bara í febrúar sl. komu hingað nokkru fleiri breskir túristar en samanlagt yfir sumarmánuðina þrjá. Óhætt er að segja að aðdráttarafl íslenska vetrarins hjá Bretum skrifast að töluverðu leyti á …

Gatwick flugvöllur við Lundúnir hefur verið helsta samgöngumiðstöðin fyrir Íslandsflug síðustu ár. Nú hefur flugferðunum þaðan til Keflavíkurflugvallar fækkað verulega og á fyrri helmingi ársins flugu 87 þúsund færri farþegar milli Gatwick og Keflavíkurflugvallar en á sama tíma í fyrra. Þá hafði Gatwick mikið forskot á aðra flugvelli þegar kom að farþegaflugi til Íslands eins …

Yfir vetrarmánuðina eru Bretar fjölmennastir í hópi ferðamanna hér á landi og eru flugsamgöngurnar þá tíðar. Bæði er um að ræða áætlunarflug og leiguflug. Dæmi um hið síðarnefnda eru vikulegar ferðir Thomson TUI hingað frá London og Manchester og beint flug til Akureyrar á vegum ferðaskrifstofunnar Super Break. Nú ætlar breska lággjaldaflugfélagið Jet2 einnig að bjóða …

Yfir vetrarmánuðina eru Bretar fjölmennastir í hópi ferðamanna hér á landi enda er framboð á flugi þaðan til Íslands mikið. Þannig er hægt að komast reglulega til Íslands frá 13 breskum flugvöllum og frá nokkrum í viðbót eru í boði stakar ferðir á vegum ferðaskrifstofa. Í fyrra heimsóttu 323 þúsund Bretar Ísland en hins vegar …

london oxfordstraeti

Næstu vikur geta þeir sem eiga erindi til London valið á milli 10 til 13 áætlunarferða á degi hverjum frá Keflavíkurflugvelli og eru það fimm flugfélög sem skipta með sér öllum þessum brottförum. Aldrei hefur framboðið verið svona mikið á þessari flugleið og af fargjöldunum að dæma þá græða forsvarsmenn flugfélaganna ekki mikið á Lundúnarfluginu. …

Í janúar og febrúar ætlar breska ferðaskrifstofan Super Break að bjóða upp á sérstakar norðurljósaferðir hingað til lands og verður flogið beint til Akureyrar frá Bretlandi. Sala á þessum þriggja og fjögurra nátta pakkaferðum hófst í sumarlok og þá stóð til að bjóða upp á 8 brottfarir frá jafn mörgum flugvöllum í Bretlandi. Eftirspurnin hefur hins …

orlofshus mynd

Það getur verið mjög tímafrekt að finna sumarhús, íbúð eða herbergi til leigu út í heimi. Hér fyrir neðan er hins vegar listi sem gæti einfaldað leitina. Þar er að finna nokkrar bókunarsíður sem sérhæfa sig í orlofseignum út um allan heim en líka nokkrar sem fókusa á stök lönd. Villas.com/Booking.com er með mikið úrval af …