Samfélagsmiðlar

British Airways

ForsíðaBritish Airways

Þotur Icelandair hafa um langt árabil flogið tvær ferðir á dag til Heathrow flugvallar og það var nóg til að þessi fjölfarnasta flughöfn Evrópu var ávallt helsta samgöngumiðstöðin fyrir Íslandsflug. Árið 2014 fór Gatwick flugvöllur, fyrir sunnan bresku höfuðborgina, aftur á móti fram úr Heathrow þegar horft var til fjölda farþega í flugi til Keflavíkurflugvallar. …

Gatwick flugvöllur við Lundúnir hefur verið helsta samgöngumiðstöðin fyrir Íslandsflug síðustu ár. Nú hefur flugferðunum þaðan til Keflavíkurflugvallar fækkað verulega og á fyrri helmingi ársins flugu 87 þúsund færri farþegar milli Gatwick og Keflavíkurflugvallar en á sama tíma í fyrra. Þá hafði Gatwick mikið forskot á aðra flugvelli þegar kom að farþegaflugi til Íslands eins …

EasyJet added Iceland to its network in 2012, at first offering only flights to Iceland from Luton airport, but soon more routes followed. In the ensuing years, the number of British visitors in Iceland grew drastically. The majority of British tourists choose to visit Iceland during the winter months - in 2018, more British tourists …

London er sú borg sem oftast er flogið til frá Keflavíkurflugvelli og er umferðin mest yfir háveturinn enda fjölmenna Bretar í Íslandsferðir á þeim árstíma. Til marks um það þá komu jafn margir Bretar hingað til lands í febrúar síðastliðnum  og samanlagt yfir sumarmánuðina þrjá í fyrra. Flugumferðin í febrúar í ár var líka meiri en …