
128 þúsund færri farþegar milli Íslands og Bretlands
Gatwick flugvöllur við Lundúnir hefur verið helsta samgöngumiðstöðin fyrir Íslandsflug síðustu ár. Nú hefur flugferðunum þaðan til Keflavíkurflugvallar fækkað verulega og á fyrri helmingi ársins flugu 87 þúsund færri farþegar milli Gatwick og Keflavíkurflugvallar en á sama tíma í fyrra. Þá hafði Gatwick mikið forskot á aðra flugvelli þegar kom að farþegaflugi til Íslands eins … Lesa meira