
15 bestu hótelin í Norður-Evrópu
Árlega efnir bandaríska ferðatímarítið Conde Nast Traveler til könnunar þar sem lesendur eru beðnir um að leggja mat sitt á hitt og þetta sem viðkemur ferðalögum fólks út í heim. Og þegar kemur að hótelum í okkar hluta Evrópu þá voru það þessi fimmtán sem fengu hæstu einkunn. Því miður er ekkert íslenskt hótel á … Lesa meira