Samfélagsmiðlar

budapest

Forsíðabudapest

Nú í sumar hafa þotur American Airlines í fyrsta sinn flogið nokkrar ferðir í viku frá bandarísku borginni Philadelphia og yfir til Prag og Búdapest. Viðtökurnar við þessari nýjung hafa greinilega verið góðar því nú boðar American Airlines áætlunarferðir frá O'Hare flugvelli í Chicago til höfuðborga Tékklands og Ungverjalands en einnig til Kraká í Póllandi. Mikil …

Þessi hefðbundnu hótelherbergi eru sjaldnast eftirminnileg og bæta litlu við ferðalagið. Blessunarlega eru þó til gististaðir þar sem reynt er að stíga út fyrir boxið og bandaríska hótelkeðja The Standard er dæmi um þess háttar. Nýverið opnaði fyrsti gististaður The Standard í Evrópu, nánar tiltekið við King´s Cross í London. Þar má núna bóka gistingu …

wizz budapest

Lengi vel bauð Iceland Express upp á flug til bæði Varsjár og Kraká í Póllandi og borgirnar voru líka hluti að leiðakerfi WOW air þegar félagið hóf starfsemi. Nú flýgur WOW air aðeins til Varsjár tvisvar í viku yfir sumarmánuðina en framboð á flugi til Póllands hefur engu að síður margfaldast síðustu ár. Ástæðan er …

wizz budapest

Afkoma flugfélagsins Wizz Air er svo góð að forsvarsmenn þess ætla að hætta að pirra farþegana með því að krefjast þóknunar fyrir hefðbundnar handfarangurstöskur.