Samfélagsmiðlar

Chicago

ForsíðaChicago

Þessi hefðbundnu hótelherbergi eru sjaldnast eftirminnileg og bæta litlu við ferðalagið. Blessunarlega eru þó til gististaðir þar sem reynt er að stíga út fyrir boxið og bandaríska hótelkeðja The Standard er dæmi um þess háttar. Nýverið opnaði fyrsti gististaður The Standard í Evrópu, nánar tiltekið við King´s Cross í London. Þar má núna bóka gistingu …

Ferðapressan er uppfull af alls kyns listum og stundum kemst Ísland eða íslenskir staðir á blað. Það var þó ekki raunin í þetta skiptið þegar breska útgáfa Conde Nast Traveller bað lesendur sína um að nefna sínar uppáhalds ferðamannaborgir. En eins og sjá má á listanum þá geta farþegar á Keflavíkurflugvelli flogið beint til meirihluta …

danielkelleghan

Ungur ljósmyndari frá Chicago setti sér það markmið að heimsækja nýtt land í hverjum mánuði. Þessi metnaðarfullu áform virðast vera að ganga upp því síðustu misseri hefur Daniel Kelleghan farið víða um heim og dvaldi hann meðal annars hér á landi í vor. 113 þúsund manns fylgjast með heimshornaflakki Kelleghan á Instagram enda hentar sá miðill fólki með …

chicago bio

„Besta borg Bandaríkjanna," fullyrðir Björgvin Ingi Ólafsson, framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka, þegar hann byrjar að lýsa Chicago, borginni sem hann bjó í ásamt fjölskyldu sinni um þriggja ára skeið. Þá sagði hann lesendum Túrista frá hápunktum þessarar þriðju fjölmennustu borg Norður-Ameríku enn á þeim tíma voru hins vegar engar áætlunarferðir í boði milli Íslands og Chicago. …