
Cleveland komið með Evrópuflug á ný
Fyrsta flug WOW air til Cleveland var flogið í gærkvöldi og mun flugfélagið fljúga þangað alla þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga. Áætlunin nær fram á haustið en samkvæmt Svanhvíti Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa WOW, hefur ekki verið ákveðið hvort fluginu verði á boðstólum í vetur. Það tekur sex og hálfan klukkutíma að fljúga til Cleveland og lenda … Lesa meira