Samfélagsmiðlar

Cleveland

ForsíðaCleveland

Það var bara tímaspursmál að eitthvað flugfélag myndi átta sig á möguleikunum í Cleveland sagði Todd Payne, hjá flugvelli borgarinnar, í samtali við Túrista í sumarlok þegar ljóst var að bæði íslensku flugfélögin ætluðu að hefja flug til borgarinnar. Vísaði hann til þess að í fyrra hafi 108 þúsund farþegar flogið frá Cleveland til Evrópu og …

Fyrsta flug WOW air til Cleveland var flogið í gærkvöldi og mun flugfélagið fljúga þangað alla þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga. Áætlunin nær fram á haustið en samkvæmt Svanhvíti Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa WOW, hefur ekki verið ákveðið hvort fluginu verði á boðstólum í vetur. Það tekur sex og hálfan klukkutíma að fljúga til Cleveland og lenda …

Icelandair and WOW Air, Iceland’s two main airlines, will offer direct flights to Cleveland Hopkins International Airport, starting next month. There have not been trans-Atlantic flights from Hopkins Airport since 2009, when United Airlines suspended direct flights between the Cleveland and London Heathrow. Cleveland will be Icelandair’s 19 US destination. The carrier will offer flights …

Nöfn New York, Boston, Los Angeles eða San Francisco komust skiljanlega ekki á blað þegar lesendur bandaríska ferðaritsins Travel+Leisure völdu þær tuttugu borgir þar í landi sem eiga meiri athygli skilið hjá ferðafólki. Á listanum eru hins vegar nokkrar af þeim borgum sem bætast við leiðakerfi íslensku flugfélaganna í vor eins og sjá má. 20 …