Samfélagsmiðlar

Dallas

ForsíðaDallas

Sú óvenjulega staða kom upp í fyrra að bæði íslensku flugfélögin hóf flug til Dallas í Texas-fylki og um leið hóf American Airlines, stærsta flugfélag í heimi, að fljúga hingað frá borginni. Við þessa samkeppni réðu Icelandair og WOW air ekki og tilkynntu stjórnendur flugfélaganna í haust að þráðurinn yrði ekki tekinn upp nú í …

The flight network between North America and Iceland remains excellent despite the recent collapse of Icelandic low-cost carrier WOW air. Five legacy airlines offer year-round flights between Keflavík International Airport (near Reykjavik) and the US&Canada: Air Canada, Icelandair, Delta Airlines, American Airlines, and United Airlines. Delta, United Airlines, and Icelandair all operate flights between Keflavík …

Þó íslensku flugfélögin komi víða við vestanhafs þá hafa þau aldrei boðið upp á áætlunarferðir til Texas fylkis í Bandaríkjunum. Á því varð breyting í gær þegar WOW air fór sína fyrstu ferð til Dallas borgar. Flugið tók átta og hálfa klukkustund og lenti vel WOW air klukkan níu að kveldi að staðartíma. „Við bjóðum …

Passengers traveling from Dallas-Fort Worth (DFW) International Airport will have some new alternatives this summer since American Airlines, Icelandair and WOW air will all begin new services to Iceland’s Keflavik International (KEF). The Icelandic carriers will start next month while AA’s service launches in the beginning of June. Never before has a new route from …

Mynd: Icelandair

Bæði Icelandair og WOW air fara jómfrúarferðir sínar til bandarísku borgarinnar Dallas maí og í byrjun júní hefur svo American Airlines, stærsta flugfélag heims, Íslandsflug frá sömu borg. Þar með geta farþegar á leið héðan til Texas valið á milli áætlunarferða þriggja flugfélaga. Aldrei áður hefur ný flugleið verið opnuð fá Keflavíkurflugvelli þar sem samkeppnin …

Nöfn New York, Boston, Los Angeles eða San Francisco komust skiljanlega ekki á blað þegar lesendur bandaríska ferðaritsins Travel+Leisure völdu þær tuttugu borgir þar í landi sem eiga meiri athygli skilið hjá ferðafólki. Á listanum eru hins vegar nokkrar af þeim borgum sem bætast við leiðakerfi íslensku flugfélaganna í vor eins og sjá má. 20 …

Bæði WOW air og Icelandair ætla að hefja áætlunarflug héðan til Dallas í Texas nú í vor og hófu félögin sölu á farmiðum í þessar ferðir í september. Tveimur mánuðum síðar tilkynntu forsvarsmenn American Airlines, stærsta flugfélags í heimi, að í sumar myndu þotur félagsins fljúga daglega til Íslands frá Fort-Worth flugvelli í Dallas en …

Í sumarbyrjun hefja bæði íslensku flugfélögin og American Airlines áætlunarflug milli Íslands og Fort-Worth flugvallar í Dallas. Munurinn á fargjöldum félaganna þriggja er hins vegar verulegur og getur verið allt af þrefaldur líkt og Túristi greindi frá. Aðspurð um skýringu á þessu mikla mun þá bendir Martha Thomas, talskona American Airlines, á að félagið bjóði samkeppnishæf …

Mynd: Icelandair

Þann 8.júní næstkomandi tekur Boeing þota American Airlines á loft frá Keflavíkurflugvelli og heldur áleiðis til Fort-Worth flugvallar í Dallas. Þetta verður fyrsta áætlunarferð félagsins héðan en bæði Icelandair og WOW air fara sínar jómfrúarferðir til Dallas í lok maí. Þar með munu þrjú flugfélög keppa um farþegana á þessari leið og í danska flugritinu …

Í september tilkynntu bæði forsvarsmenn WOW air og Icelandair að frá og með maí næstkomandi yrði bandaríska borgin Dallas í Texas hluti af leiðakerfi félaganna. Boeing þotur Icelandair munu fljúga til Fort-Worth flugvallarins fjórum sinnum í viku og Airbus þotur WOW air fara þangað þrisvar í viku. En nú ætla að stjórnendur American Airlines að …