Samfélagsmiðlar

Delta

Fjögur stærstu flugfélög Norður-Ameríku fljúga öll hingað til lands en Delta Air Lines var fyrst þeirra til að hefja Íslandsflug og er jafnframt það eina sem flýgur hingað allt árið. Frá JFK flugvelli í New York koma þotur félagsins nefnilega allan ársins hring og á sumrin bætist við daglegt flug frá Minneapolis. Á föstudaginn er …

Það voru ákveðin tímamót sumarið 2011 þegar flugfélagið Delta hóf að fljúga til Íslands frá New York. Aldrei áður hafði bandarískt flugfélagið boðið upp á reglulegar ferðir hingað og á þessum tímapunkti voru erlendu flugfélögin á Keflavíkurflugvelli miklu færri en þau eru í dag. Fyrst um sinn takmarkaðist Íslandsflug Delta við sumarmánuðina. Svo bættist við …

For decades Icelandair was the only airline connecting N-America and Iceland but in 2011 Delta Airlines started a route from JFK to Reykjavik. Later the US airline added a seasonal service to Iceland from Minneapolis as well while it competitors kept a distance from the Atlantic island. But not anymore since just recently United announced a …

Allt næsta sumar geta farþegar á leið milli Íslands og New York valið á milli áætlunarferða fjögurra flugfélaga því í maí hefur United Airlines Íslandsflug frá Newark flugvelli. Það er aðeins í flugi héðan til London sem samkeppnin er meiri því þeirri flugleið sinna 5 flugfélög. Á sama tíma og framboð á flugi til New …

Í dag fljúga 22 þotur héðan til Bandaríkjanna en frá Kaupmannahafnarflugvelli, fjölförnustu flughöfn Norðurlanda, verða ferðirnar vestur um haf aðeins sex talsins. Þessi mikli munur takmarkast ekki bara við daginn í dag því farþegum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar standa almennt til boða mun tíðari ferðir til Bandaríkjanna og til fleiri áfangastaða en gerist og gengur …

newyork loft Troy Jarrell

Síðustu vetur hafa þotur Icelandair flogið eina til tvær ferðir á dag til flugvallanna JFK og Newark og fleiri hafa áætlunarferðirnar til New York ekki verið í skammdeginu. Í ár hóf hið bandaríska Delta Air Lines reyndar vertíð sína hér á landi í febrúar en árin á undan hafði Íslandsflug félagsins einskorðast við sumarmánuðina. Þá …