Samfélagsmiðlar

dublin

Forsíðadublin

Icelandair fór jómfrúarferð sína til Dublin í byrjun maí í hittifyrra en þá hafði WOW air stundað flug þangað að kappi í töluverðan tíma. Flugvöllur borgarinnar kom meira að segja til greina sem önnur heimahöfn WOW air þegar stærð Keflavíkurflugvallar þótti takmarka stækkunaráform eiganda félagsins. Ekkert varð af þeim áætlunum en íslensku flugfélögin tvö kepptust …

Þrátt fyrir nálægðina þá takmörkuðust flugsamgöngur milli Íslands og Írlands lengi vel við leiguflug ferðaskrifstofa. Á því varð breyting í sumarbyrjun 2015 þegar WOW air hóf að fljúga til borgarinnar og fyrst um sinn voru brottfarirnar þrjár í viku. Þeim fjölgaði hins vegar hratt og þannig flugu þotur WOW níu sinnum í viku til Dublin …

Landinn var á ferðinni um páskana og til marks um það þá fylltust bílastæðin við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Og þeir sem nýtu sér frídagana í lok síðustu viku til að ferðast út í heim höfðu úr miklu að moða og til að mynda voru farnar hátt í sjötíu ferðir frá Keflavíkurflugvelli á skírdag. Framboðið var …

Two years ago WOW air became the first airline to offer regular flights between the capitals of Ireland and Iceland. At first there were only 3 weekly departures but now WOW is offering 2 flights per day. According to that the route has been a success and now Icelandair have announced that a new Dublin …

dublin Sinead McCarthy

Nú borga ferðamenn meira fyrir næturstað í höfuðborg Írlands en í stórborginni London.Á öðrum ársfjórðungi borguðu hótelgestir í Dublin að jafnaði rúmar 25 þúsund krónur fyrir nótt á hóteli þar í borg og hefur meðalverðið hækkað um 70 af hundraði frá sama tíma í fyrra. Í London hefur gistingin hins vegar lækkað í verði eða …

amsterdam Jace Grandinetti

Þeir sem eiga erindi til Hollands í vetur eða ætla að millilenda á Schiphol á leið sinni út í heim hafa úr meira að moða í vetur. Félagið fjölgar einnig ferðunum til höfuðborgar Írlands.