
Þéttsetnari þotur milli Írlands og Íslands
Þrátt fyrir nálægðina þá takmörkuðust flugsamgöngur milli Íslands og Írlands lengi vel við leiguflug ferðaskrifstofa. Á því varð breyting í sumarbyrjun 2015 þegar WOW air hóf að fljúga til borgarinnar og fyrst um sinn voru brottfarirnar þrjár í viku. Þeim fjölgaði hins vegar hratt og þannig flugu þotur WOW níu sinnum í viku til Dublin … Lesa meira