
Síðustu ferðir Airberlin til Íslands
Löngu áður en ferðaþjónustan á Íslandi fór að blómstra hóf Airberlin að fljúga hingað reglulega frá nokkrum borgum í Þýskalandi yfir sumarmánuðina. Síðar bættist við heilsársflug frá Berlín og Dusseldorf en nú er sögu flugfélagsins hér á landi að ljúka því í dag er ekki hægt að bóka far með félaginu frá Íslandi frá og … Lesa meira