Samfélagsmiðlar

edinborg

Forsíðaedinborg
edinborg a

Síðustu ár hafa WOW air og easyJet boðið upp á reglulegar ferðir milli Íslands og Edinborgar. Íslenska félagið gerði hins vegar hlé á flugi sínu þangað síðastliðið haust og easyJet fækkaði ferðunum á sama tíma. Áhrifin af þessum samdrætti leyna sér ekki í farþegatölum frá breskum flugmálayfirvöldum því þær sýna að fyrstu fjóra mánuði ársins …

Fréttir af fullum bílastæðum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar voru áberandi í fréttum fyrir páskana í fyrra og aftur núna. Og þessi mikla ásókn í stæðin segir sitt um hversu margir Íslendingar halda út í heim á þessum tíma árs enda eru það aðallega ökutæki heimamanna sem lagt er á þessu risastóra bílaplani norður af flugstöðinni. …

Landinn var á ferðinni um páskana og til marks um það þá fylltust bílastæðin við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Og þeir sem nýtu sér frídagana í lok síðustu viku til að ferðast út í heim höfðu úr miklu að moða og til að mynda voru farnar hátt í sjötíu ferðir frá Keflavíkurflugvelli á skírdag. Framboðið var …

Ef þú setur stefnuna á útlönd á næstu mánuðum þá er núna að finna tugprósenta afslætti á gistingu hjá Hotels.com. Það er þó allur gangur á því hversu góð kjörin eru eftir borgum og hótelum en það gæti þó verið þess virði að skoða úrvalið. Það er samt góð regla að skoða líka hvaða kjör eru …