Samfélagsmiðlar

Epal

kef farthegar

Þriðji hver farþegi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar telst vera tengifarþegi og stoppa þeir að jafnaði í flugstöðinni í um klukkustund áður en þeir halda ferð sinni áfram milli Evrópu og N-Ameríku. Á biðsvæði fyrir þessa farþega munu Epal og Ísey opna verslanir í svokölluðu „pop-up" rými sem Isavia býður út í nokkra mánuði í einu. …