Samfélagsmiðlar

erlendir ferðamenn

Forsíðaerlendir ferðamenn

Uppsveiflan í íslenskri ferðaþjónustu hófst á árunum 2011 og 2012 og hefur erlendu ferðafólki hér á landi fjölgað verulega síðan þá. Allt árið 2011 komu hingað um 541 þúsund útlendingar en þeir voru rúmlega 2,3 milljónir í fyrra. Farþegum í innanlandsflugi fækkaði hins vegar á þessu sjö ára tímabili þrátt fyrir að ferðamannahópurinn hafi stækkað …