Samfélagsmiðlar

Ernir

„Rekstur félagsins hefur verið þungur undanfarið sem rekja má meðal annars til hækkandi olíuverðs og annarra aðfanga sem háð eru gengi gjaldmiðla," segir Hörður Guðmundsson, forstjóri flugfélagsins Ernir. Nefnir hann sem dæmi varahluti, tryggingar og eins hefur launakostnaður farið hækkandi vegna launatengdra þátta. „Lítill launamunur er milli starfsmanna á stórum þotum og okkar 19 farþega …

flugvel innanlands isavia

Rétt rúmlega 77 þúsund farþegar flugu innanlands í júlí og er það samdráttur um 6 þúsund farþega frá sama tíma í fyrra. Til samanburðar fækkaði farþegum í innanlandsflugi samtals um 8 þúsund á fyrri helmingi ársins og niðursveiflan í júlí er því mikil. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Air Iceland Connect, segir að skýringuna á þessari þróun …

flugvel innanlands isavia

Rétt rúmlega 377 þúsund farþegar fóru um flugvelli landsins á fyrri helmingi árs ef Keflavíkurflugvöllur er frátalinn. Þetta er rúmlega 8 þúsund færri farþegar en á sama tímabili í fyrra. Ef litið er til fyrstu sex mánaða áranna á undan þá hefur fjöldinn í ár verið rétt undir meðaltalinu (388 þúsund) á þessari öld. Þó …