Samfélagsmiðlar

fargjold

Forsíðafargjold

„Ég segi stundum að kollegar mínir vakni á morgnana og reyni að hækka fargjöld. Ég vakna á morgnana og reyni að lækka fargjöld,“ fullyrti Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, í viðtali við Morgunvaktina á Rás 1 í lok janúar í ár. Óhætt er að segja að Skúli staðið við stóru orðin því tekjur …

wow gma Friðrik Örn Hjaltested

Ódýrustu farmiðunum hjá WOW air fylgir ekki handfarangur, innrituð taska né val á sætum. Farþegi sem vill hafa kost á öllu þessu þrennu er því betur setur með því að bóka plúsfargjald flugfélagsins í stað þess að bæta þessum valkostum við ódýrasta fargjaldið. Hins vegar borgar sig ekki að kaupa plúsmiðann ef aðeins á að …

london David Dibert

Fjögur flugfélög munu fljúga daglega héðan til Lundúna frá og með lokum október og þessi aukni ferðafjöldi virðist hafa áhrif á farmiðaverðið því lægstu fargjöld þessara flugfélaga í byrjun nóvember eru í dag lægri en þau voru á sama tíma í fyrra. Hjá easyJet kostar ódýrasti miðinn rúmar 16 þúsund, báðar leiðir, en var 10 …