Samfélagsmiðlar

farþegafjöldi

Forsíðafarþegafjöldi
flugvel innanlands isavia

Það voru 61.399 farþegar sem fóru um innanlandsflugvelli landsins í október eða rétt rúmlega níu þúsund færri en á sama tíma í fyrra. Hlutfallslega nemur samdrátturinn um tólf af hundraði samkvæmt tölum Isavia. Hluta af þessari niðursveiflu skrifast á vont veður í síðasta mánuði. Þannig þurfti Air Iceland Connect að fella niður rúmlega fimmtungi fleiri …

flugvel innanlands isavia

Í febrúar fóru 52.654 farþegar um innanlandsflugvelli landsins og er þetta  nærri 5% samdráttur frá sama tíma í fyrra samkvæmt þeim tölum sem nú liggja fyrir á vef Isavia. Í raun var fækkunin í innanlandsfluginu þó nokkru meiri en þessar tölur segja til um því samkvæmt upplýsingum frá bresku flugumferðarstjórninni þá nýttu 1285 farþegar sé …

Þau tíðindi urðu í nýliðnum mánuði að WOW air flutti fleiri farþega en Icelandair og er þetta í fyrsta skipti sem það gerist. Icelandair bauð engu að síður upp á þriðjungi fleiri áætlunarferðir í janúar, samkvæmt talningu Túrista, en þar sem þotur WOW taka að jafnaði fleiri farþega og voru þéttsetnari þá varð niðurstaðan sú …

icelandair 757 a

Farþegum Icelandair fjölgaði um tíund á nýliðnu ári og voru þeir samtals rétt rúmlega fjórar milljónir. Aldrei áður hafa jafn margir nýtt sér áætlunarflug félagsins en vöxtur þess hefur verið hraður síðustu ár. Í árslok 2012 fagnaði Icelandair því til að mynda sérstaklega að hafa í fyrsta skipti flogið með tvær milljónir farþega. Nú fimm …

Starfsfólk Isavia fagnaði á dögunum sjö milljónasta farþeganum sem fór um Keflavíkurflugvöll í ár er hann kom til landsins frá Belfast með Easy Jet. Þau heppnu voru Chris og Joanne Bradley og voru þau leyst út með gjöfum af verslunarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Voru þau hjónin afar ánægð með móttökurnar en þau sögðust spennt að upplifa …