Samfélagsmiðlar

farþegamet

Forsíðafarþegamet
kef taska 860

Í nýliðnum desember fóru 606.618 farþegar um Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem er 558 farþegum færra en á sama tíma í fyrra. Hlutfallslega nemur breytingin aðeins -0,09  prósentum. Þetta er í fyrsta skipti síðan vorið 2010 sem farþegum á Keflavíkurflugvelli fækkar á milli ára. Það var samdráttur í hópi skiptifarþegar sem olli þessum tímamótum því komu- …

Starfsfólk Isavia fagnaði á dögunum sjö milljónasta farþeganum sem fór um Keflavíkurflugvöll í ár er hann kom til landsins frá Belfast með Easy Jet. Þau heppnu voru Chris og Joanne Bradley og voru þau leyst út með gjöfum af verslunarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Voru þau hjónin afar ánægð með móttökurnar en þau sögðust spennt að upplifa …